Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 67~
+
3
UMRÆÐAN
Lokaorð
Þegar vinstri menn réðu ríkjum í
LÍN fyrir 10 árum og samþykktu út-
hlutunarregur íyrir skóiaárið 1990-
1991 hækkuðu þeir tekjuskerðing;
arhlutfall námslána úr 50% í 75%. í
skýrslu sem gefin var út í aðdrag-
anda breytingarinnar mátti meðal
annars finna eftirfarandi „gullkorn“
sem rökstuðning gegn lágu skerð-
ingarhlutfalli: „Með því að hvetja
námsmenn of mikið til þess að afla
sér tekna með launaðri vinnu væri
verið að mismuna námsmönnum eft-
ir því hversu auðvelt þeir ættu með
að verða sér úti um vel launuð störf.
Einnig hefði þetta fyrirkomulag í
för með sér þá hættu að námsmenn
stunduðu vinnu jafnhliða námi, sem
að öllum líkindum kæmi niður á
námsárangri.“
Forræðishyggjan sem þessi til-
vitnun frá árinu 1989 endurspeglar
segir í raun allt sem segja þarf um
þá áherslubreytingu sem varð í mál-
efnum LÍN við stjórnarskiptin árið
1991. Síðan þá hef ég ásamt félögum
mínum í stjórn LÍN átt þátt í því að
lækka umrætt skerðingarhlutfall úr
75% í 40% frá og með næsta skóla-
ári. Með því að draga úr tekjutilliti
erum við auðvitað hvorki að hvetja
námsmenn til eins eða neins, né að
stofna hagsmunum þeirra á ein-
hvern hátt í hættu. Með minni tekju-
tengingu drögum við úr tilbúinni
hindrun og letjum menn síður en áð-
ur um leið og við sköpum þeim aukið
svigrúm til sjálfsbjargar. Það er von
mín að stefna byggð á þessu viðhorfi
fái áfram að ráða ríkjum í málefnum
LÍN.
Höfundur er alþingismaður og
formaður stjórnar LÍN.
átt, en í tengslum við hann var
gefin út viljayfirlýsing þar sem
segir að sjálfbær beitarnýting sé
skilyrði fyrir þátttöku í gæða-
stýrðri sauðfjárframleiðslu.
Binding kolefnis
í jarðvegi
Það málefni sem hæst ber í um-
hverfisumræðunni á alþjóðavett-
vangi er vafalaust loftslagsbreyt-
ingar af mannavöldum. Þjóðir
þurfa að draga úr útstreymi kol-
tvíoxíðs og annarra gróðurhúsa-
lofttegunda út í andrúmsloftið, en
það er ekki síður mikilvægt að
binda kolefni aftur úr loftinu í
gróðri og jarðvegi.
í þeirri útfærslu á Kyoto-bókun-
inni við loftslagssamning Samein-
uðu þjóðanna, sem nú er verið að
semja um á alþjóðavettvangi, er
viðurkennt að skógrækt sé leið til
bindingar kolefnis sem tekið verði
tillit til í kolefnisbókhaldi viðkom-
andi ríkis. Kolefni má hins vegar
binda í öðrum gróðri en trjám og
ekki síður í jarðvegi. íslendingar
hafa barist fyrir því á vettvangi
loftslagssamningsins að tekið verði
tillit til landgræðslu jafnt sem
skógræktar í Kyoto-bókuninni. A
alþjóðlegum ráðherrafundi um kol-
efnisbindingu í Perth í Ástralíu
fyrir rúmum mánuði lagði ég
áherslu á mikilvægi landgræðslu
sem viðurkenndrar bindingarað-
ferðar. Samningaviðræður um
þetta efni eru flóknar og mörg ljón
á veginum áður en fleiri bindingar-
leiðir en skógrækt verða sam-
þykktar. Þetta mál er fráleitt í
höfn, en ég tel að það væri slys ef
landgræðslu yrði hafnað sem við-
urkenndri bindingarleið á aðildar-
ríkjaþingi loftslagssamningsins í
Haag í Hollandi í nóvember nk.
Umhverfisdagur
SÞ 5. júní
Nú á mánudaginn, 5. júní, er
Umhverfisdagur Sameinuðu þjóð-
anna, en hann er að þessu sinni
helgaður árþúsundamótunum og
þeim verkefnum sem bíða okkar á
nýrri öld. Það er verðugt verkefni
fyrir framsýna jarðarbúa að stuðla
að jarðvegsvernd. Með henni auk-
um við möguleika okkar á að
brauðfæða vaxandi fjölda járðar-
búa og draga úr skaðlegum lofts-
lagsbreytingum.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Baldur Bjartmarsson
efstur í sumarbrids
Fimmtudagskvöldið 25. maí var
Howell-tvímenningur. Miðlungur
var 156 og efstu pör urðu:
Hjálmar S. Pálss. - Steinberg Ríkarðss.
183
Unnar A. Guðmundss. - Gróa Guðnad.
179
Gunnl. Sævarss. - Hermann Friðrikss.
171
Birkir Jónss. - Guðmundur Baldurss.165
Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 162
Föstudagskvöldið 26. maí var
fremur rólegt, enda margir að
spila í vormóti íslensku
bridslandsliðanna. 12 pör spiluðu
Howell, miðlungur 165.
Efstu pör:
Jóhannes Guðmannss. - Unnar Guðm.s.
194
Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsso
190
Þóranna Pálsd. - Ragna Briem 185
Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss
182
Helgi Samúelss. - Eyþór Haukss 167
Baldur Bjartmarsson er orðinn
efstur í bronsstigum í sumarbrids en staðan er nú þessi:
Baldur Bjartmarsson 71
Gylfi Baldursson 68
Birkir Jónsson 64
Hjálmar S. Pálsson 60
Steinberg Ríkarðsson 58
Jón Viðar Jónmundsson 56
Um næstu helgi verður spilað
alla dagana, líka laugardag, enda
heimstvímenningur á dagskránni.
Alltaf verður byrjað kl. 19:00 og
er sveitakeppni að loknum föstu-
dags- og laugardagstvímenning-
num.
Allir eru hvattir til að taka þátt
í heimstvímenningnum, skráning
fer fram í BSÍ (s. 587 9360) eða
hjá Matthíasi (s. 864 6358).
Hjálpað er til við myndun para,
sé þess óskað.
Alheimstvímenningurinn
2000
Alheimstvímenningur var spil-
aður um víða veröld í gærkveldi
og verður einnig á dagskrá í
Þönglabakkanum í kvöld, 3. júní.
í fyrsta sinn verða úrslit send
beint á Netið, þannig að hægt
verður að fylgjast með hvernig
hver spilari hefur staðið sig bæði
á landsvísu og heimsvísu. Allar
upplýsingar er hægt að nálgast á
www.worldsbridge.org en þar
verða úrslit uppfærð á klukku-
tíma fresti.
Þegar búið er að spila alls stað-
ar í heiminum u.þ.b. kl. 10 næsta
morgun verða spilin ásamt um-
sögn Erik Kokish birt á síðunni.
Að þessu sinni er ekki fyrirfram-
gefin skor heldur gerður raun-
verulegur samanburður á hverju
spili.
SpHamennska hefst kl. 19.00 í
Þönglabakkanum, þátttökugjald
er kr. 1.000 á mann og fylgir bók
með spilunumMiðnætursveita-
keppni verður eftir spilamennsku.
i
i
3
1
Frábærar sumarvörur
opið alla helgina.
.. ■ ip
i
i
i
Höfundur er umhverfisráðherra.