Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 39 laugsson gefur til kynna í nýrri mynd sinni um Jón Magnússon. Síðan hafa komið fram hugmyndir um að galdur hafí verið raunveru- leiki í huga 17. aldar manna. Þetta er kannski spurning um skilgrein- ingu á galdri, hvað galdur sé? Hver er þín skoðun? „Hverju trúa menn í raun og veru þegar heilt samfélag er gegnsýrt af innleiddri hugmynda- fræði um vélar djöfulsins og niður- rif hans í mannlegu samfélagi? Trúa menn eða vilja þeir trúa? Hverju trúðu menn á tímum gyð- ingaofsóknanna - eða á dögum mccarthyismans í Bandaríkjunum? Að verið væri að grafa undan til- veru þeirra, ekki satt? Og með því að höfða til fagurra hugmynda á borð við hreina guðstrú, þjóðernis- ást eða hinn fullkomna germanska mann, er hægt að fremja ótrúleg ódæði, eins og dæmin sanna. En hverju trúa menn í raun og veru, og hvað er raunverulegt í huga þeirra? Galdur var á sinn hátt raunverulegt fyrirbæri í lífi 17. aldar manna - hann er það jafnvel enn. Galdur er viðleitni einstaklings- ins til þess að hafa áhrif á líf sitt og afkomu. Hér á Islandi byggir hann á fornu þekkingarkerfi, og er í fornum heimildum kallaður „vís- indi“ og „kunnátta“. Margt af því sem fólk var saksótt fyrir á brenn- uöld voru gömul húsráð og lækn- ingaviðleitni í bland við einhvers- konar andhita eða bænir. Maðurinn er á öllum tímum að ák- alla einhverja krafta til liðsinnis sér - það gerist líka í viðurkennd- um trúarbrögðum. Ég þekki lækni sem alltaf signir sig áður en hann gengur inn á skurðstofuna og fremur sínar kúnstir þar. Er það ekki galdur? Að minnsta kosti er það andhiti í bland við lærða tækni." Samþætting- trúar og vísinda, þekkingarviðleitni og tjáning - Telurðu að enn eimi eftir af hugarfari galdraaldarinnar í sam- félagi okkar nú á tímum? Að það hafí verið til alvöru galdur, raun- vcrulegur galdur sem jafnvel sé ennþá til - leynist einhvers staðar í gamalli þekkingu? „Það er ótalmargt í siðum okkar og athöfnum sem á sér rætur í frumstæðum hugmyndum um tengsl mannsins við æðri krafta. Þegar þú stendur framan við sjónvarpið og æpir á knattspyrnu- manninn sem er við það að skora mark í úrslitaleik, ert þú að fremja sömu athöfn og konumar af agni- ættbálknum sem dansa í kringum eldinn og hrópa nöfn eiginmanna sinna á meðan þeir heyja baráttu við andstæðinga sína inni í skógin- um. Þær eru að fremja heillagald- ur - þú myndir sjálfsagt segja að þú værir bara „að hvetja þína menn“. Þegar fólk stígur dansinn á skemmtistöðum borgarinnar um hverja helgi í maka- og ævintýra- leit, er verið að fremja forna frjó- semisathöfn. Munurinn er bara sá að nú er umgjörðin önnur - lökkuð dansgólf og speglum prýddir vegg- ir í stað hinna fornu trjálunda, bumburnar eru orðnar að raf- magnshljóðfærum. En það er bita- munur en ekki fjár. Galdur er í mínum huga samþætting trúar og vísinda, þekkingarviðleitni og tján- ing. Að sumu leyti listrænn gjörn- ingur. Þekkingarviðleitni og tján- ingarþörf verður vonandi alltaf liður í atferli okkar manna. Að lifa innihaldsríku, skaparfcii og skemmtilegu lífi, það er galdur.“ Qlroaí LISTIR Verk eftir Berglindi Björnsdóttur. s Islenskur ljósmynd- ari sýnir á Manhattan Fyrirlestrar í LÍ BERGLIND Bjömsdóttir ljós- myndari opnar nú um helgina fyrstu einkasýningu sína í Gall- ery Alexie, á Manhattan í New York. Berglind hefur áður tekið þátt f nokkrum samsýningum bæði á fslandi og í Banda- ríkjunum. Hún útskrifaðist vorið 1994 með BA-gráðu í Ijósmyndun frá Arizona State University - School of Art. Myndimar era flestar svart- hvítar og unnar á hrjúfan ljós- myndapappír. Þær era sfðan brúntónaðar. Rammarnir era flestir gamlir gluggar úr Hlíðar- endakirkju í Fljótshlíð og era þeir rúmlega 100 ára gamlir. Þeir mynda, ásamt myndefninu, eina heild. Einnig verða á sýningunni myndir unnar með svokallaðri „Polaroid image transfer“-tækni, ásamt tölvuprentuðum myndum. Sýningin stendur til 24. júní. FYRIRLESTRAR og myndbanda- sýningar verða í Listasafni íslands um helgina. Torfi Frans Ólafsson tæknistjóri sýningarinnar @ eða At- ið ræða um sýninguna á Listasafni Islands í dag, laugardag, kl. 15. Sunnudaginn 4. júní mun Margrét Elísabet Olafsdóttir listheimspek- ingur fjalla um sýningamar íslensk og eríend veflist og íslensk og erlend myndbönd. I fyrirlestrinum verður reynt að gera grein fyrir áhrifum stafrænnar tækni á sjónlistir og fjallað um sjón- ræna skynjun á tímum gagnvirkrar myndgerðar. Veflistin og verk Steinu Vasulku, Myndhvörf, verða m.a. tekin sem dæmi. Sýningarnar eru hluti af sýning- unni Nýr heimur stafrænar sýnir. Myndbandasýningar Myndbandasýningar verða kl. 12 og kl. 15. Sýning á verkum Bruce Naumann verða í dag, laugardag: Art Make Up, Silver og Art Make Up, Black. Bruce Nauman fæddist í Fort Wayne, Indiana í Bandaríkjunum 1941. Stundaði nám við University of Wisconsin í Madison, þar sem hann lagði stund á stærðfræði ásamt list- námi og við University of Califomia í Davis. Myndbönd hans frá sjöunda og áttunda áratugnum em meðal frum- legustu og áhrifaríkustu verka sam- tímalistarinnar. Sýning á verki Wolf Vostell, TV Cubisme, Liege, 1985, verður á sunnudag. Wolf Vostell 1932-1997. Fæddist í Leverkusen, Þýskalandi. Stundaði nám í málaralist, leturgerð og svart- list í Wuppertal og við École des Beaux-Arts í París. Var einn af stofnendum Fluxus í Wiesbaden. Yf- irlitssýningar á verkum hans hafa verið í Musée dArt Modeme de la Ville de Paris, Nationalgalerie í Ber- h'n og á Spáni. Steina Vasulka: 11 verk Steinu Vasulka verða sýnd stanslaust frá kl. 11-12 og 12.20-15. 15.20-17: Warp 2000, Trevor 1999, Pyroglyphs 1995, Lilith 1987, Violin Power 1976, The West 1983, In the Land of the Elevator Girls 1988, A So Desu Ka 1989, Urban Episodes 1980, VoiceWindows 1986, Bad 1979. Steina Vasulka er einn af brautr- yðjendum í heiminum í notkun staf- rænnar tækni í myndhst. Hún hóf til- raunastarf í þeim efnum þegar á sjöunda áratugnum og hefm- á síðari ámm hlotið margvíslega viðurkenn- ingu austan hafs og vestan fyrir ný- sköpun í myndhst. ----------------- Sýning á vegg skrif- stofurýmis SÝNINGARSTJÓRAR hjá gallerí- @hlemmur hafa ákveðið að hefja sýningar á vegg í skrifstofurými staðarins. Fyrsta sýningin er á tveimur verkum Sonju Georgsdóttur. Verkin em frá þessu ári, unnin með tússi á gömul National Geografic-landa- kort. Sonja Georgsdóttir útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1995, og úr School of Visual Arts 1998. Hún er búsett og starfar í New York. Sýningin stendur til 30. júlí. -------— VERO MODA' .......ll""1...........L EXIT 11,11............................. :........1 •ll'....................... Laugavegur 97 Opið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17 seljum beint af lager verð sem þú hefur aldrei séð áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.