Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 3. JÚN í 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir / GRETTIR, ÞAD ER ' ^FÖSTUDAGSKVÖLD^ ENN EIN HELGIS JÓNVARPS | , ^ OG RUSLFÆÐIS... A ^SVEFN YFIR LÉLEGRI BÍÓMYND \ 1 ^ )) J ÁÁÁ\ / 1 /1/^ v |3?M C'AV?í> PESSAR DÚFUR A HVERS VE6NA ERU PÆR M ^RUWDÆLA^r( SVONA SERSTAKAR m W/m. ÉS ER BÚI SEX SINN NN Ab SELJA HVERJA PEIRRA ) umims jJI Vv | JmrJ jK1!) 'i I [ q-j. 'vOS PÆ i / ■R KOMA ALLTAF/ / / FTUR HEIM BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Stýrihópur um málefni aldraðra skipaður í kjölfar „árs aldraðra“ Ingvar Björnsson, fyrrverandi sjó- maður ognúverandi eldri borgari, skrifar: HINN 28. apríl síðastliðinn birtist smáfrétt frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, í Morgunblað- inu er bar fyrirsögnina „Skipaður stýrihópur um mótun stefnu í mál- efnum aldraðra." Síðan segir svo m.a.: „Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra hefur skipað stýrihóp til að móta stefnu í málefnum aldr- aðra tii næstu 15 ára. Hópnum er ætlað að gera úttekt á málefninu og skila tillögum um stefnumótun 1. janúar 2002.“ Hrafn Pálsson deildarstjóri í heil- brigðisráðuneytinu segir að stýri- hópurinn hafí verið skipaður í kjölfar árs aldraðra. Fyrir fyrsta fund hóps- ins voru lögð ýmis gögn sem til eru um málið. Stýrihópnum er ætlað að skoða ýmsa málaflokka með tilliti til stöðu aldraðra, m.a. atvinnumál, efnahagslega stöðu, félagslega stöðu, heilbrigðis- og húsnæðismál. Hlutverk hópsins er að leggja mat á stöðuna eins og hún er í hverjum málaflokki fyrri sig, meta hvaða áhrif fyrirsjáanlegar breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar og þróun búsetu mun hafa á hvern þess- ara málaflokka næstu árin og meta hvort nauðsynlegt sé að mæta þess- um áhrifum með því að breyta áherslum. Ráðherra hefur skipað Jón Helga- son, fyrrverandi ráðherra, formann hópsins. Aðrir nefndarmenn eru: Guðmundur H. Garðarsson, fyrrver- andi alþingismaður, tilnefndur af forsætisráðherra, Helga Jónsdóttir frá fjármálaráðuneyti, Hrafn Páls- son frá heilbrigðisráðuneyti og Ingi Valur Jóhannsson frá félagsmálar- áðuneyti. Ritari hópsins er Margrét Erlendsdóttir frá heilbrigðisráðu- neyti. Svo mörg voru þau orð. Það að ég rita þessa fréttatilkynn- ingu nær orðrétta hér upp, kemur til af því að ég tel að hún hafi farið fram hjá mörgum eldri borgurum, er ég vona að nú lesi hana með meiri gagn- rýni en áður. Er ár aldraðra gekk í garð tel ég mig vita að þeir eldri borgarar er verst voru settir efnahagslega, hafí talið sig eygja von um bætta stöðu og að nú ætti loksins að taka þeirra mál til raunverulegrar endurskoðunar og betrumbóta. Þá var skipaður einhver hópur fólks og ef ég man rétt, undir stjórn hins sama Jóns Helgasonar er nú skal stýra nýja stýrihópnum. Fundir voru haldnir hér og þar, lúðrablástrar og fjálglegt tal, en æ og ó, ár aldraðra hvarf í aldanna skaut án þess að skilja eftir sig nokk- ur merki um bættan hag öldruðum til handa. Þeir einfaldlega gleymdust eins og fyrri daginn. Hvað það var sem nú hefir vakið svefndrukkna ráðamenn til að láta í sér heyra veit ég ekki en stýrihópurinn (flott nafn) virðist orðinn staðreynd og hefur fengið ýmis gögn til úrvinnslu. Það sem vekur mesta athygli mína er, að í hinum nýja hópi er enginn úr röðum félagasamtaka eldri borgai-a. Að vísu eru víst einhverjir þar á bæ komnir á aldur en ég kannast ekki við þá sem forsvarsmenn okkar. Góðir eldri borgarar. Eg hvet ykk- ur til að fylgjast vel með öllu er heyr- ist og sést um málefni okkar í fjölm- iðlum og til að taka sjálf virkan þátt í allri umræðu um okkar málefni hvar og hvenær sem færi gefst. Ef við er- um vel á verði eru líkur á að okkur takist að ná árangri í bættum kjör- um okkur til handa. INGVAR BJÖRNSSON, Nóatúni 30, Reykjavík Fyrirgefðu útlitið á hárinu mínu, Um leið og það þomar Ekki betur, mamma... Ég þvoði það í morgun. lftur það öðmvísi út. heldur öðmvísi.. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. BÍLSKÚRSHURÐIR Brúðhjón Allur boróbiínaóur - Glæsileg Qjdíavdrd - Brtíðhjdnalistar Jcwe)bJ\X-, yerslunin Lnugavegi 52, s. 562 4244. Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.