Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 53 Garðaúðun hefst alla jafna í byrjun sumars. Þeir sem úða í atvinnu- skyni þurfa leyfi Hollustuverndar ríkisins. Garðaúðun til varn- ar blaðlús og maðki Garðeigendur eiga að krefjast fullgilds skír- teinis frá þeim sem bjóðast til að úða garða. ÝMIS skordýr, aðallega trjámaðkar og blaðlýs, taka sér stundum ból- festu í trjám og runnum lands- manna á sumrin.Til vamar þessum óskapnaði hafa margir gripið til þess ráðs að úða garða sína. Trjá- maðkurinn, öðru nafni fiðrildalifur, lætur oft á sér kræla á þessum tíma, en hann étur laufblöð. Blaðlúsin er yfirleitt örlítið seinna á ferðinni en hún sýgur safa úr blöðunum. Sigurður V. Hallsson, verkefnis- stjóri á eiturefnasviði Heilbrigðis- eftirlits Reykjavíkur, minnir garð- eigendur á að skoða leyfisskírteini þeirra sem bjóðast til þess að taka að sér garðaúðun en undanfarin ár hafa nokki-ir stundað úðun án full- gilds leyfis. „Tæplega fjörutíu garðaúðarar störfuðu að meira eða minna leyti, á höfuðborgarsvæðinu í fyrrasumar. Um ellefu þeirra höfðu ekki tilskilin leyfi. Upplýsingar um þá sem leyfi hafa fást hjá Hollustu- vernd ríkisins og hjá Heilbrigðiseft- irliti Reykjavíkur." Brýnt að setja upp varnaðarmiða Sigurður segir garðeigendur geta úðað garða sína sjálfir, til þess þurfi ekki tilskilin leyfi. Reglur taka að- eins til þeirra sem úða í atvinnu- skyni. I reglum um garðaúðun írá 1994 er garðaúðurum gert skylt að meta þörfina fyrir úðun og upplýsa garðeiganda um, hvaða tré eða runna þurfi að úða en offors við úð- un, úðun án leyfis og ónauðsynleg úðun eru kvörtunarefni undanfar- inna ára, að sögn Sigurðar „Garð- eigendur skulu gæta þess, að áður en úðun hefst séu settir upp vamað- armiðar (hvítur eða ljós gmnnur með rauðum stöfum) og að tilteknar upplýsingar komi fram á miðunum. Þar skal standa:Varúð - Garðaúðun. Einnig skal taka fram heiti úðunar- efnis sem í flestum tilfellum er Permasect í hættuflokki C, auk virka efnisins Permethrin. Tiltaka á einnig tímann sem garðurinn á að vera lokaður ónauðsynlegri umferð. Dagsetning úðunar skal taka fram og nafn, heimilisfang og símanúmer garðaúðarans." Getur ert húðina Garðúðunarefnið Permasect 25EC getur ert augu og húð, að sögn Sigurðar og ekki er talið ráð- legt að neyta matjurta sem úði hef- ur borist á, fyrr en 14 dögum eftir úðun. „Efnið brotnar miklu hraðar niður í jarðvegi en í vatni. Bannað er því að hella úðunarvökva í niðurföll, ár eða vötn en mjög lítill styrkur efnisins getur valdið fiskadauða. Permasect-úði hefur valdið fisk- dauða í garðtjöm hér á landi.“ HEIÐMORK 9 50 ÁRA jLSKTLDURJÓÐUR tggff f\ | ^ FJÖLSKYLDURJÓÐ Sunnudaginn 4. júní fer fram vígsluhátíð kl. 13.30 á fjölskyldurjóðri í Heiðmörk Boðið verður upp á skemmtiatriði ♦ Fram koma: Felix Bergsson og Gunnar Helgason, %> Barnakór Leikskólans Skerjakots ^ a og Hljómskálakvintettinn Grillaðar SS pylsur og 4 íWf' \ J. A'úí'vj ; Coka Cola 4 • * Ferð frá Mjódd kl 13.00 Leiðin að svæðinu verður merkt frá Suðurlandsveg um Rauðhólaveg Skógræktarfélag Reykjavfkur Reykjavík menningarborg Evrópu áriö 2000 Spurt og svarað um neytendamál Flokkun á lífrænu sorpi Má setja kjöt og fisk í kassann? Einfalt er að útbúa kassa undir lífrænar matarleifar, segir Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Land- vemdar, en gæta þarf að nokkrum mikilvægum atriðum. „Ef kassarn- ir eru lokaðir, er unnt að ná um það bil 60 gráðu hitastigi, sem leiðir til þess að allar örvemr drepast, ill- gresisfræ og fleira. Við þessar að- stæður er óhætt að setja kjöt og fisk og annars konar lífræna mat- arafganga, svo sem hnetuskel, eggjaskum, teblöð, kaffi og fleira. Þess ber að gæta, að stoðefni sé í kassanum en með því er átt við sag, garðúrgang, gras, laufblöð og þvíumlíkt. Gott er að setja stoðefni í kassann, í hvert sinn sem bætt er í hann lífrænum matarúrgangi því það auðveldar jarðvegsmyndun. í opnum kassa ræðst hitastigið af lofthita og þá þarf að gæta sín á að setja ekki kjöt og fisk ofan í, því það getur skapað óþrif.“ Mikill og vaxandi áhugi er fyi-ir jarðgerð, að sögn Tryggva. „Til dæmis gaf Akranesbær hundrað fjölskyldum ílát til jarðgerðar. f Hafnai-firði hafa einnig verið gefin flát til jarðvegsgerðar. Menn em að átta sig á að með slíkri flokkun, er ekki einungis unnt að draga úr úr- gangi um 30-40% heldur er úrgang- urinn afar góður jarðvegur í garð- inn. Avmningurinn er því tvöfaldur og fyrirhöfnin lítil, svona líkt því að bursta í sér tennurnar." Nýtt Þvottaklútar Á MARKAÐ era komnir Sport & Leisure Wash þvottaklútar fyrir líkamsþvott. í fréttatilkynningu frá Verstöðinni ehf. seg- ir að með klútunum þurfi hvorki vatn, sápu né handklæði. í klútunum séu nær- andi efni fyrir húðina eins og Aloa Vera og E-vítamín. Þá segir jafnframt að klútamir henti t.d. vel í alla útivist eða í bflinn. Átta klútar em í pakkningu og hægt er að loka pokanum aftur þannig að varan geymist í allt að níu vikur án þess að þoma. Sport & Leisure Wash þvotta- klútamir fást m.a. í helstu útivist- arbúðum. V Ö R N r aman S iotla 66°N Söluaðílar um allt land Söluaðili: Gata/versl: Staðsetn: Sími: Söluaðili: Gata/versl: Staðsetn: Sími: 66°N versl. Faxaf. 12 Reykjav. 588 6600 66°N versl. Glerárg. 32 Akureyri 461 3017 Lipurtá Kringlunni Reykjav. 581 1840 Versl. Tákn Garðarsbr. 62 Húsavík 4641340 Akrasport Skólabr. 28 Akranes 431 2290 Vöruh. K.H.B Kaupvangi 6 Egilsst. 470 1210 Axel Sveinbj. Suðurg. 7-9 Akranes 431 1979 Súnbúðin Hafnarbr. 6 Nesk.st. 477 1133 Vöruhús KB Egilsgötu 11 Borgarn. 430 5536 KÁverslun Austurv. 3-5 Selfoss 482 1000 Skipaþj. Esso Kirkjutúni 2 Ólafsvík 436 1581 66° N versl. Vestm.br. 30 Vestm.eyj. 481 3466 Versl. Hamrar Nesveg 5 Grundarf. 438 6808 Einarsbúð Strandg. 49 Hafnarf. 555 4106 Hafnarbúðln Hafnarh. ísafirði 456 3245 professional hársnyrtivörur í dag milli klukkan 14 og 18 munum við kynna trevor sorbie professional hársnyrtivörurnar í Apótekinu '■-“-ratorgi. Kynningar næstu daga verða á eftirtöldum stöðum: 7. júní Apótekið skeifunni kl. 14-18 8. júní Apótekið smiðjuvegi kl. 14-18 10. júní Apótekið Kringlunni kl. 14-18 trevor sorbie PROFESSIONAL Apctekið lipurö og lægra veró r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.