Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 75
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Messa og
helgiganga
áÞingvöllum
Á MORGUN, sunnudag, verður
fram haldið með helgigöngur um til-
vonandi hátíðarsvæði kristnitökuhá-
tíðarinnar á Þingvöllum. Áður en
helgigangan hefst er safnast saman í
Þingvallakirkju en þar hefst almenn
messa kl.14.00. Nú er aðeins tæpur
mánuður til hátíðarinnar og því er
íhugunarefni messunnar atburðimir
á Þingvöllum fyrir 1000 árum þegar
kristin trú var lögtekin. Eftir mess-
una er gengið í helgigöngu frá
kirkjunni út á vellina. Þar verður
numið staðar á þremur stöðum og
beðið fyrir því sem er framundan.
Hópur kvenna fer fyrir bænahaldinu
eins og þær hafa gert frá því á páska-
hátíðinni. Helgigöngunni lýkur með
því að komið er aftur að Þingvalla-
kirkju þar sem hringnum er lokað
með bænastund. Eftir bænastundina
fá göngumenn sér kafflsopa saman
áður en haldið er heim á leið. Allir
eru að sjálfsögðu hjartanlega vel-
komnir.
Sr. Þórhallur Heimisson.
Vélstjóri
predikar í sjó-
mannamessu í
Bústaðakirkju
Á SJÓMANNADAGINN verður
sjómannamessa í Bústaðakirkju kl.
11.00 árdegis.
Ræðumaður verður Helgi Laxdal
frá Vélstjórafélagi íslands. Á undan-
förnum árum hefur mikill fjöldi fólks
sótt sjómannamessur í Bústaða-
kirkju og sjómenn og aðrir í störfum
tengdum sjómennsku og útgerð flutt
stólræðu dagsins. Vélin hefur oft
verið talin hjarta hvers skips og það
er gleðiefni að fá nú í prédikunarstól
forsvarsmann þeirra er annast um
hjartslátt flotans. Bústaðakirkja og
söfnuður hennar áma íslenskum sjó-
mönnum og fjölskyldum þeirra heilla
og blessunar Guðs og býður þau vel-
komin til sjómannamessunnar.
Pálmi Matthíasson,
sóknarprestur.
Norrænir
barnakórar
í Hallgríms-
kirkju
ÞESSA dagana stendur yfir Nor-
rænt bamakóramót í Reykjavík með
um 42 bamakórum frá öllum Norð-
urlöndunum. Á morgun 'munu níu
þessara kóra syngja við messu í
Hallgrímskirkju. Kóramir munu
hefja söng sinn hálftíma fyrir messu
eða kl. 10.30 en einnig munu þeir
syngja í messunni. Barna- og ungl-
ingakór Hallgrímskirkju mun leiða
almennan safnaðarsöng. Ungmenni
úr kómnum munu lesa texta. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari og organisti verð-
1 ur Hörður Áskelsson.
Jón Dalbú Hróbjartsson,
prófastur.
Æðruleysis-
messa
GUÐSÞJÓNUSTA tileinkuð fólki í
leit að bata eftir tólfsporakerfinu í
Dómkirkjunni sunnudaginn 4. júní
kl. 21.
Einhver segir af reynslu sinni.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur
við undirleik Bræðrabandsins sem
þessu sinni er með liðsauka. Kaffi
fyrir messu.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson
Súrefnisvörnr
Karin Herzog
yv Oxygen face
prédikar og sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir leiðir stundina.
Kefas Dalvegi 24, Kópavogi:
Laugardagurinn 3. júní. Samkoma kl
14:00. Ræðumaður: Helga R. Ár-
mannsdóttir. Söngur, lofgjörð og
fyrirbæn. Þriðjudagur 6. júní: Bæna-
stund og brauðsbrotning kl 20:30.
Miðvikudagur 7. júní: Samverustund
unga fólksins kl 20:30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Sjöundadags aðventistar á ís-
landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti:
Biblíufræðsla kl. lO.lö.Guðsþjónusta
kl. 11.15. Umsjón: Unglingamir í
kirkjunni.
Safnaðarheimili aðventista,
Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu-
fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl.
11. Ræðumaður Harpa Theodórs-
dóttir.
Safnaðarheimili aðventista,
Þingvallakirkja.
Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl.
10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11.
Biblíufræðsla að guðsþjónustu lok-
inni. Ræðumaður Elías Theodórs-
son.
Boðunarkirkjan. Samkomur Boð-
unarkirkjunnar alla laugardaga kl.
11. í dag sér Steinþór Þórðarson
bæði um prédikun og biblíufræðslu.
Á laugardögum starfa barna- og
unglingadeildir. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Hvammstangakirkja. Sunnu-
dagaskólikl. 11.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11.
TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjórn-
andi Elín Jóhannsdóttir.
www.shell.is
Ö
Select
Alltafferskt...
v V