Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 65
mm tdlan? BOWFINGER Þeir Steve Martin og Eddie Murphy fara á al- gjörum kostum í þessari sprenghlægilegu mynd ásamt fjölda annarra kunnra leikara. Bowfmger er ein af þessum myndum sem allir hafa gaman af enda eiga stórir skammtar af góðu gríni alltaf við! RANDOM hearts Líf þeirra byggðist á trausti - eða það héldu þau. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas í vandaðri mynd. Next Friday Stórskemmtileg mynd og framhald hinnar vin- sælu myndar Friday sem sló í gegn hér um árið. THE Bachelor Hann verður að kvænast innan 24 tíma. Chris O’Donnel og Renée Zellweger í laufléttri rómantískri gamanmynd. Lake Placid Fjöldi stórleikara í spennu- og ævintýramynd sem á köflum er alveg drepfyndin. Eyes Wide Shut Þráhyggjan getur verið banvæn. Tom Cruise og Nicole Kidman í frábærri mynd snillingsins Stanleys Kubricks. THE 1 3TH Warrior Frá spennumynda- leikstjóranum John McTiernan kemur hörkumynd þar sem Antonio Banderas fer á kostum. DEEP Blue Sea Nýjasta mynd Rennys Harlin er spennumynd eins og spennumyndir eiga að vera. Breakfast of Champions Bruce Willis í sögu sem gerir grín að öllu milli himins og jarðar. Drop Dead GORGEOUS Baráttan á milli hinna góðu og vondu tekur á sig ýmsar myndir. Kolsvört gamanmynd sem fengið hefur topp- dóma gagnrýnenda. An Ideal HUSBAND Vönduð, fyndin, vel skrifuð og frábærlega leikin gæðamynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. MlCKEY )ur en pu berd upp bónorðið skaltu kanna tengdaforeldr- ana! Hugh Grant í gamanmynd eins og þær gerast bestar. INSPECTOR Gadget Önnur eins hetja hefur aldrei verið sett saman. Grín og fjör kryddað frábærum tæknibrellum. tTIR OF CHOES Mögnuð mynd með Kevin Bacon um mann sem fær óvænta heim- sókn úr öðrum heimi. The Thomas Crown áffair Þau Pierce Brosnan og Rene Russo eru frábær í þessari rómantísku spennumynd. f ! \ * Jj j. ® i ' * w í Q(1 pi AjÖiNlNS 1 ROvv \ 1 BLUE STREAK Þessi lögga er ekki öll þar sem hún er séð! Martin Lawrance í sprenghlægilegri mynd sem óhætt er að mæla með. SlXTH 1 í i \! u ‘,ini .j J Æri‘ ! Sense £ 'wn Hæfileikar eru ekki & alltaf af hinu góða. Bruce Willis í (4 stórkostlegri mynd sem slegið hefur í , , , ' i \!•'S \[\ - gegn um allan heim. •* LlFE Ekkert er dýrmætara en lífið sjálft. Eddie Murphy og Martin Lawrance fara á kost- um í vel heppnaðri gamanmynd. MlFUNES SlDSTE SANG Suma kafla þarf að lesa tvisvar! Meistara- lega gerð, fyndin, rómantísk og um leið raunsönn og afar eft- irminnileg. Enemy of My Enemy Þrautþjálfaðir hermenn glíma við hóp hryðjuverka- manna sem hika ekki við að fram- kvæma hótanir sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.