Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 25
VIÐSKIPTI
Skipurit íslandsbanka FBA hf
Bankaráð
Innri endurskoðun
H
Vatur Valsson
Bjarni Ármannssson
I
' f 81
Bjarni Ánnannsson
L
Framkvæmdastjórn
Bjarni Ármannsson Valur Valsson
Guðmundur Kr. Tómasson Jón Þórisson
Haukur Oddsson Svanbjöm Thoroddsen
Erlendur Magnússon Ásmundur Stefánsson
Tómas Kristjánsson Björn Björnsson
Valur Valsson
Markaðsviðsklpti
Guðmundur Kr. Tómasson
• Miðlun
• Gjaldeyrisviöskipti/
Peningamarkaður
• Umbreyting/
verðbréfaútgáfa
• Stöðutaka/
millibankaborð
Talenta hf
Bjarni Kr. Þorvarðarson
Ráðgjöf hf
Jóhann Magnússon
Fyrirtækjaþjónusta
Erlendur Magnússon
• Atvinnugreinateymi
• Ábyrgð á útlánum
• Strúktúr
»Greining og útgáfa
• Markaðsmál
• Netþróun
• Bakvinnsla
• Starfsmannaþróun
Áhættu- og
fjárstýring
Tómas Kristjánsson
. Upplýsingatækni
Haukur Oddson
Fjármálasvið
Björn Björnsson
Rekstrarsvið
Ásmundur Stefánsson
Lögfræðiþjónusta
- Kynningarmál
» Áhættustýring
► Fjárstýring
* Rekstur og þróun kerfa
* Stefna/samhæfing
* Reikningshald/
áætlanagerð
* Útlánaferii
* Hluthafasamskipti
> Starfsmannaþróun/
fræðsla
* Gæðamál
* Rekstur
Viðskiptabanki
Jón Þórisson
• Úíibú
• Heimabanki
• Markaðsmál
• Starfsmannaþróun
• Míðvinnsla
Einkafjármái
Svanbjöm Thoroddsen
• Verðbréf á netinu
• Einkabankaþjónusta
• R. Raphael
• basisbank.dk
VÍBhf
Sigurður B. Stefánsson
Glitnír hf
Kristján Óskarsson
gjör lykilþáttur í rekstri að upp-
spretta fjármagns sé frá ólíkum efna-
hagssvæðum, því í því felst nauðsyn-
leg áhættudreifmg. Bankar fara
yfirleitt ekki á hliðina vegna lágrar
eiginfjárstöðu heldur vegna skorts á
aðgangi að fjármagni," segir Bjami.
Að sögn Bjama og Vals hefur sam-
einingin mætt velvilja og áhuga er-
lendis. Bankinn var með kynningar-
fund í London í síðustu viku íyrir
fjárfesta þangað sem um 60 aðilar
komu víðsvegar að í Evrópu. „Við
tókum eftir þrennu hjá erlendum að-
ilum. I fyrsta lagi aðdáun á því hvað
samruninn tók skamman tíma. Flest-
ir erlendir bankar þekkja samruna-
ferlið af eigin raun og vita að því
lengri tíma sem það tekur því erfið-
ara er það. I öðru lagi hvað íslenskt
efnahagsumhverfi er gott. Það er
mun sveigjanlegra og viðbragðsfljót-
ara en víðast hvar erlendis, sem má
þakka bæði stjómvöldum og eftirlits-
aðilum. I þriðja lagi að Island verður
séð í öðm samhengi í alþjóðlegu fjár-
málaumhverfi þegar svona stór ein-
ing, sem líkleg er til þess að geta lifað
af stór áföll, er komin til sögunnar. A
hinum Norðurlöndunum sjáum við
stóra banka verða til við sameiningu
innan fjármálageirans. Því hafa
margir erlendir aðiiar beðið eftir
uppstokkun í íslensku bankakerfi.
Islandsbanki-FBA mun leggja
áherslu á alþjóðlega útrás hjá bank-
anum sjálfum auk þess sem við mun-
um aðstoða viðskiptavini okkar við
útrás. Stefnan þar hefur ekki verið
mótuð en við horfum þar tii ýmissa
þátta enda mörg tækifæri til fjárfest-
inga erlendis þar sem við getum haft
ákveðið virði, m.a. vegna reynslu,
þekkingar og vöruþróunar. Þannig
að það eru ýmis tældfæri fyrir hendi
hvort heldur sém þau eru nýtt í sam-
starfi við aðra eða ein sér,“ segja þeir.
Njóta góós af erlendum
bankasamruna
Að sögn Bjarna er hægt að skipta
bankaþjónustu í tvennt: Alþjóðlegar
einingar og litlar einingar sem eru
svæðisbundnar. „Við getum ekki fellt
okkur undir einungis annan þáttinn
þar sem Islandsbanki-FBA býður
upp á alla þá þjónustu sem stóru
bankamir eru með. Aftur á móti er
okkar banki miklu minna íyrirtæki
og við ætlum að nýta okkur þann
sveigjanleika sem jafnframt gerir
okkur að eftirsóknarverðum sam-
starfsaðila á svæðum sem stórir aðil-
ar eru ekki á og meðal lítilla aðila sem
ekki vilja láta stóra alþjóðlega banka
gleypa sig. Því má segja að samruni
stórra banka gefi okkur tækifæri á
alþjóðlegum fjármálamarkaði," segir
Bjami.
Íslandsbanki-FBA verður rekinn
áfram um sinn sem tvær sérstakar
rekstrareiningar undir nöfnum Isl-
andsbanka og FBA.
Valur og Bjami segja að bankamir
sinni mismunandi markhópum og
það þurfi mismunandi leiðir til þess.
„Jafnvel áður en til sameiningar
kom vomm við hjá íslandsbanka
komin með F&M sem stefndi að því
að sinna sama hlutverki og FBA.
Þessi tvö svið, íslandsbanki annars
vegar og FBA hins vegar, hafa mis-
munandi þarfir og nýta ólíkar dreifi-
leiðir. Vegna þessa gengur mjög vel
upp að vera með Íslandsbanka-FBA
á tveimur meginstoðum. Svo eram
við með sameiginlegar þjónustu-
deildir fyrir báða aðila. Töldum við
skynsamlegt að leggja af stað með
þessum hætti því þannig raskast
sambandið við viðskiptavini sem
minnst. Eitt af meginmarkmiðum
okkar var að láta samskipti við þá
ekki traflast vegna sameiningarinn-
ar,“ segir Valur.
Ergo.is - nýjung í verðbréfa-
viðskiptum einstakiinga
„Við eram að fara á stað með verð-
bréfaviðskipti á vefnum undir nýju
vöramerki; ergo.is. Sú þjónusta verð-
ur viðskiptabankamegin þar sem
áherslan verður á verðbréfaviðskipt-
um einstaklinga. Miðlarar ergo.is og
starfsmenn VIB munu starfa saman
en öll hlutabréfaviðskipti einstakl-
inga verða í gegnum ergo.is. Þrátt
fyrir að um verðbréfaviðskipti sé að
ræða er þetta ekki innan FBA þar
sem um verðbréfaviðskipti einstakl-
inga er að ræða en ekki félaga. Hið
sama á við um einkabankaþjónust-
una sem FBA var með. íslandsbanki
sinnir um 100 þúsund viðskiptayinum
en FBA um eitt þúsund. íslan-
dsbankanafnið verður notað yfir við-
skiptabankaþjónustuna en FBA yfir
verðbréfaþjónustu og síðan er íslan-
dsbanki-FBA heiti sameinaðs banka
og verður það notað á alþjóðlegum
markaði," segir Bjami.
Forstjórar Íslandsbanka-FBA era
sammála um að svo mikil verðmæti
liggi í vöramerkjum bankanna
tveggja að það borgi sig ekki að fóma
þeim með því að nota eingöngu vör-
umerki sameinaðs banka út á við, því
með því væri meiri hagsmunum fóm-
að fyrir minni.
Nýtt afkomutengt
launakerfi í athugun
í starfssamningum hjá FBA var
tekið fram að ef bankinn yrði yfir-
tekinn eða hann rynni saman við ein-
hvem annan legðist EVA-greiningin,
sem m.a. tengir laun starfsmanna við
afkomu íyrirtækisins og notuð hefur
verið hjá FBA, niður.
Að sögn Bjama hefur það verið
gert enda grandvöllur forsendna
þess brostinn. „Það er hinsvegar full-
ur vilji fyrir því að taka upp afkomu-
tengt launakerfi innan nýju einingar-
innar sem miðar að því að hagsmunir
starfsmanna og hluthafa fari saman.
Það er verkefni okkar Vals að
koma með útlínur að því kerfi til
bankaráðs. En þær útlínur liggja
ekki fyrir og það tekur öragglega
sumarið að hanna þær. Niðurfelling-
in hefur áhrif á launakjör þeirra
starfsmanna sem koma frá FBA. En
við höfum verið það heppin að samr-
uninn hefur notið mikils velvilja
starfsmanna, viðskiptavina, hluthafa
og stjórnvalda, svo starfsmenn hafa
tekið þessum breytingum mjög vel.“
Bjarni og Valur segja brýnt að
greina þarfir bankans í húsnæðismál-
um fljótlega. Hætt hafi verið við þá
byggingu sem fyrirhuguð var á
Kirkjusandslóðinni á næstunni. FBA
á lóð í Borgartúni og liggur fyrir
teikning að byggingu á henni. Sú lóð
er enn í eigu bankans en ekki liggur
fyrir hvort sú lóð verður seld. Að
þeirra sögn gefur sameiningin sem
slík ekki tilefni til þess að bæta við
húsnæði. Það er hins vegar framtíð-
arsýn bankans sem veldur því að hús-
næðismál era í athugun.
Unnið að endurskipulagningu úti-
búanets bankans
Íslandsbanki-FBA rekur 31 útibú,
þar af 20 á höfuðborgarsvæðinu og 11
á landsbyggðinni og þá rekur
Islandsbanki 36 hraðbanka.
Að sögn Vals er fjölgun útibúa ekki
í undirbúningi en sífellt er unnið að
endurskipulagningu útibúanetsins.
„Þau verða í framtíðinni enn ódýrari í
rekstri og einfaldari í uppbyggingu;
þjónustan breytist og bankaútibú
verða fyrst og fremst þjónustustaðir
en ekki afgreiðslustaðir. Vel getur
verið að við eigum eftir að fjölga úti-
búum en þau yrðueinfaldari í sniðum
en þau era í dag. Áður en samraninn
varð að veraleika voram við hjá
íslandsbanka búin að taka út úr úti-
búunum alla bakvinnslu og sameina
hana innan höfuðstöðva. Við munum
halda áfram að hagræða rekstri
þeirra og er Netið mikilvægur þáttur
í því. Við verðum einnig áþreifanlega
vör við mikla spurn eftir persónulegri
þjónustu sem snýr að greiðsluþjón-
ustu og eignarstýringu einstaklinga
og þar er vöxturinn í þjónustu við ein-
staMinga á meðan afgreiðsluhluti úti-
búa verður sífellt minni.
Ergo.is er viðbót sem vekur áreið-
anlega mikinn áhuga og sú þjónusta
verður rekin á Netinu og í gegnum
símaþjónustu bankans en ekki verð-
ur sett upp sérstakt útibú vegna erg-
o.is. Fjárfestingar einstaklinga, bæði
innan lands sem utan, í gegnum Net-
ið munu öragglega stóraukast á
næstu misseram og áram og við er-
um að svara þeirri þörf með ergo.is,"
segirValur.
Mannlegi þátturinn skiptir mestu
í sameiningarferlinu
Bjami og Valur era sammála um
að mannlegi þátturinn sé langstærsti
þátturinn í sameiningarferli Islands-
banka og FBA. Það hverjir eigi að
vera í hvaða stöðum og deildum hafi
kallað á miklar tilfærslur og breyt-
ingar hjá nánast öllum starfsmönn-
um í höfuðstöðvum bankans sem era
ýmist að koma í nýtt umhverfi, nýjar
deildir eða að fá nýtt samstarfsfólk
og þetta séu þættir sem skipta miklu
máli. „Þetta hefur gengið ótrúlega
vel en auðvitað hafa komið upp
árekstrar sem eftir aðstæðum hefur
gengið einstaklega vel að leysa úr.
Við teljum að við höfum fundið við-
fangsefni og tækifæri sem allir geta
sætt sig við en það var eitt af megin-
markmiðunum í samrunaferlinu.
Að sjálfsögðu hafa undanfarnar
vikur reynst sumum erfiðar og má
búast við að svo verði eitthvað lengur
en það sem skiptir miklu er hversu
starfsfólk hefur verið jákvætt yfir
breytingunum," segja þeir Bjami Ár-
mannsson og Valur Valsson, forstjór-
ar Íslandsbanka-FBA sem var form-
lega stofnaður í gær, 63 dögum eftir
að ófoi-mlegar viðræður þeirra um
sameiningu íslandsbanka og Fjár-
festingarbanka atvinnulífsins vora
tilkynntar.
IB. wtl - >. li»l »800
20. maí - 8. Júní www.artfest.is