Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 51 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan upp um 6% BANDARÍSK hlutabréf hækkuöu í gær í kjölfar birtingar skýrslu sem sýndi aö atvinnuleysi væri ekki að minnka í Bandaríkjunum. Gaf það til kynna aö ekki væri eins mikil hætta á veröbólgu. Mikil viöskipti uröu meö bréf í tæknifýrirtækjum og hækkaöi Nasdaq hlutabréfavísitalan um 6%, fór í 3.813,44 stig. Dow Jones hækk- aöi um 1,27% og S&P 500 um tæp 2%. Hlutabréf í evrópskum kauphöll- um hækkuðu umtalsvert í veröi í gær og er ástæöan einkum áöurnefnd skýrsla í Bandaríkjunum. Evrópuvísi- tala Dow Jones hækkaöi þannig um 2,4% og FTSE-100 vísitalan í Lundún- um hækkaði einnig um 2,4%. Xetra DAX vísitalan í Frankfurt hækkaöi um 2,2% og CAC-40 vísitalan í Paris hækkaði um 1,1%. Markaöir í Asíu hækkuöu í gær af sömu ástæöum og í Evrópu. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 02KJ6-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 75,39000 112,8700 50,56000 9,45400 8,48800 8,45100 11,8657 10,7553 1,7489 44,8500 32,0142 36,0716 0,03644 5,12710 0,35190 0,42400 0,69410 89,5800 99,4400 70,5500 0,20930 Kaup 75,18000 112,5700 50,40000 9,42700 8,46300 8,42600 11,8289 10,7219 1,7435 44,7300 31,9148 35,9596 0,03633 5,11120 0,35080 0,42270 0,69190 89,3019 99,1400 70,3300 0,20860 Sala 75,60000 113,1700 50,72000 9,48100 8,51300 8,47600 11,9025 10,7887 1,7543 44,9700 32,1136 36,1836 0,03655 5,14300 0,35300 0,42530 0,69630 89,8581 99,7400 70,7700 0,21000 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 2. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaöiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9436 0.9504 0.93 Japansktjen 102.01 102.63 100.83 Sterlingspund 0.6262 0.6282 0.6225 Sv. franki 1.5733 1.5768 1.5701 Dönsk kr. 7.4636 7.4641 7.4633 Grfsk drakma 336.81 337.1 336.88 Norsk kr. 8.318 8.34 8.293 Sænsk kr. 8.32 8.368 8.3268 Ástral. dollari 1.6265 1.6418 1.6242 Kanada dollari 1.3959 1.4075 1.3882 Hong K. dollari 7.3487 7.3974 7.2454 Rússnesk rúbla 26.831 26.95 26.33 Singap. dollari 1.61392 1.61392 1.60908 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu fl í Norðursjó oa nn 111 dollarar hver tunna i 1\\ J L 29,06 29,00 ' - jaf f 28,00 ■ 07 nn . J í\r oc nn . J1 pf i á10,UU JrS í " J 25,00 oa nn . lJ “I ! f /:4,UU \Jll SPi 23,00 ■ yfv - 22,00 ■ 01 nn . w L ZI ,UU Des. Janúar Febrúar Mars April ' Maí Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.06.00 Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Heildar- veró verö veró (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐiR Annar afli 65 33 53 6.093 323.947 Blálanga 60 60 60 17 1.020 Gellur 320 285 307 310 95.257 Grálúóa 169 157 168 704 118.385 Hlýri 86 53 70 4.488 315.265 Hrogn 45 45 45 101 4.545 Humar 1.400 1.325 1.356 31 42.025 Karfi 47 20 39 29.727 1.171.398 Keila 57 10 39 12.663 492.372 Langa 94 5 89 39.949 3.540.567 Langlúra 16 5 12 1.308 16.275 Lúöa 560 200 280 2.733 764.863 Lýsa 11 1 8 513 4.015 Steinb/hlýri 66 40 60 97 5.804 Sandkoli 61 44 56 1.712 96.663 Skarkoli 159 94 131 26.589 3.491.578 Skata 390 130 186 885 164.869 Skrápflúra 25 25 25 1.001 25.025 Skötuselur 275 5 210 6.100 1.278.004 Steinbftur 173 30 71 97.367 6.915.571 Sólkoli 135 104 124 9.104 1.128.063 Tindaskata 10 10 10 198 1.980 Ufsi 46 5 32 82.572 2.679.683 Undirmálsfiskur 152 40 125 22.767 2.853.279 Úthafskarfi 36 20 32 28.800 929.664 Ýsa 182 40 128 61.399 7.856.026 Þorskur 177 20 124 148.88318.498.955 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 53 53 53 16 848 Keila 10 10 10 40 400 Steinbítur 71 71 71 41 2.911 Ufsi 5 5 5 2 10 Samtals 42 99 4.169 FMS Á (SAFIRÐI Annar afli 55 50 52 1.863 97.733 Hlýri 76 76 76 300 22.800 Lúóa 335 270 313 48 15.025 Skarkoli 142 100 130 7.659 993.296 Steinb/hlýri 66 66 66 74 4.884 Steinbítur 69 30 64 7.797 500.100 Sólkoli 130 130 130 300 39.000 Ufsi 20 10 20 2.104 42.038 Ýsa 160 106 138 9.752 1.349.872 Þorskur 170 89 109 9.829 1.068.019 Samtals 104 39.726 4.132.766 FAXAMARKAÐURINN Gellur 310 305 305 140 42.750 Hlýri 86 86 86 148 12.728 Karfi 43 20 37 909 33.769 Keila 37 11 36 1.378 50.256 Langa 93 5 81 193 15.702 Lúöa 560 275 403 165 66.564 Sandkoli 44 44 44 210 9.240 Skarkoli 135 119 131 65 8.487 Steinbftur 75 30 59 3.504 206.000 Ufsi 37 24 26 3.082 81.118 Undirmálsfiskur 59 40 50 232 11.484 Ýsa 150 53 94 7.626 715.471 Þorskur 169 106 119 5.304 632.979 Samtals 82 22.956 1.886.550 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 320 320 320 16 5.120 Skarkoli 100 100 100 564 56.400 Steinbítur 51 51 51 341 17.391 Ýsa 130 130 130 187 24.310 Þorskur 91 91 91 288 26.208 Samtals 93 1.396 129.429 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 69 67 68 386 26.094 Undirmálsfiskur 77 77 77 58 4.466 Þorskur 109 93 105 2.714 285.350 Samtals 100 3.158 315.910 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verö verð veró (kiló) veró(kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARDAR ((M) Gellur 320 285 309 170 52.506 Hlýri 79 79 79 171 13.509 Karfi 20 20 20 142 2.840 Keila 43 11 15 121 1.811 Langa 89 30 82 642 52.708 Lúöa 400 275 289 642 185.769 Skarkoli 159 135 135 14.157 1.917.707 Steinbítur 74 61 73 2.087 152.101 Sólkoli 135 122 124 908 113.028 Tindaskata 10 10 10 198 1.980 Ufsi 30 23 27 16.812 446.527 Undirmálsfiskur 152 108 141 10.468 1.472.743 Ýsa 182 56 127 4.161 529.404 Þorskur 177 50 132 55.564 7.360.007 Samtals 116 106.243 12.302.641 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli • 40 40 40 79 3.160 Karfi 45 45 45 130 5.850 Steinbítur 55 55 55 1.016 55.880 Ufsi 22 22 22 14 308 Undirmálsfiskur 107 107 107 1.377 147.339 Ýsa 90 90 90 257 23.130 Þorskur 140 120 124 3.475 430.726 Samtals 105 6.348 666.393 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 62 34 44 651 28.683 Hlýri 76 76 76 4 304 Keila 10 10 10 4 40 Lúða 285 250 268 14 3.745 Skarkoli 143 143 143 75 10.725 Steinbítur 65 60 63 16.056 1.009.441 Ufsi 19 10 15 40 580 Ýsa 161 46 125 1.841 229.370 Samtals 69 18.685 1.282.888 F1SKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 35 35 35 27 945 Karfi 40 36 37 1.746 64.288 Keila 39 19 30 1.124 33.180 Langa 91 59 76 279 21.324 Langlúra 16 16 16 131 2.096 Lúða 335 315 320 22 7.050 Lýsa 1 1 1 14 14 Sandkoli 54 54 54 275 14.850 Skarkoli 135 135 135 376 50.760 Skrápflúra 25 25 25 537 13.425 Skötuselur 235 20 216 810 175.098 Steinbítur 79 31 75 2.373 178.806 Sólkoli 127 126 126 4.321 546.045 Ufsi 33 29 31 22.640 693.010 Ýsa 126 100 100 1.435 143.859 Þorskur 170 137 142 1.824 259.300 Samtals 58 37.934 2.204.049 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 65 33 55 3.030 165.317 Grálúða 169 157 168 704 118.385 Hlýri 71 66 66 2.863 189.416 Humar 1.400 1.325 1.356 31 42.025 Karfi 47 35 38 17.448 660.407 Keila 57 13 31 1.180 36.427 Langa 94 60 87 10.068 873.500 Langlúra 16 16 16 754 12.064 Lúða 345 200 237 1.310 310.444 Lýsa 5 5 5 185 925 Sandkoli 61 54 59 970 57.667 Skarkoli 143 100 138 1.007 138.795 Skata 195 130 194 359 69.484 Skrápflúra 25 25 25 464 11.600 Skötuselur 275 10 184 1.091 201.060 Steinbítur 80 32 67 6.891 462.868 Sólkoli 132 104 121 3.026 365.208 Ufsi 43 10 35 10.978 384.669 Undirmálsfiskur 107 40 92 4.329 397.965 Úthafskarfi 36 20 32 28.800 929.664 Ýsa 161 40 129 10.021 1.292.208 Þorskur 161 20 117 41.362 4.843.077 Samtals 79 146.871: 11.563.174 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 135 135 135 202 27.270 Steinbítur 57 55 56 3.620 203.915 Undirmálsfiskur 84 84 84 722 60.648 Þorskur 129 90 95 7.508 713.110 Samtals 83 12.052 1.004.942 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 44 44 44 2.678 117.832 Keila 43 25 36 1.147 41.223 Langa 94 74 90 22.332 2.015.240 Lýsa 11 11 11 101 1.111 Sandkoli 58 58 58 257 14.906 Skata 185 165 181 245 44.355 Skötuselur 230 75 214 627 134.385 Steinbítur 68 37 60 246 14.785 Ufsi 46 24 41 20.108 822.819 Ýsa 140 89 120 524 62.676 Þorskur 173 136 158 6.615 1.043.450 Samtals 79 54.880 4.312.781 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 94 94 94 592 55.648 Steinb/hlýri 40 40 40 23 920 Steinbftur 53 41 52 372 19.214 Ýsa 118 118 118 537 63.366 Þorskur 100 100 100 429 42.900 Samtals 93 1.953 182.048 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 44 44 4.235 188.161 Keila 25 25 25 102 2.550 Langa 94 80 86 1.718 147.525 Langlúra 5 5 5 407 2.035 Lúöa 400 275 338 117 39.590 Skata 390 165 180 242 43.490 Skötuselur 225 50 213 3.259 694.851 Steinbftur 79 65 76 29.978 2.287.022 Ufsi 37 25 35 949 33.604 Undirmálsfiskur 58 40 45 325 14.476 Ýsa 140 70 123 6.802 838.483 Þorskur 166 70 165 3.424 563.899 Samtals 94 51.558 4.855.685 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 64 64 64 200 12.800 Hlýri 68 68 68 300 20.400 Hrogn 45 45 45 101 4.545 Karfi 43 36 42 2.049 85.771 Keila 44 43 43 7.500 324.000 Langa 88 20 88 4.202 369.650 Lúöa 345 335 337 109 36.755 Lýsa 5 5 5 63 315 Skarkoli 118 118 118 10 1.180 Skata 230 230 230 13 2.990 Skötuselur 65 65 65 4 260 Steinbítur 69 60 61 1.351 82.411 Ufsi 40 26 33 3.137 102.047 Undirmálsfiskur 70 70 70 171 11.970 Ýsa 175 110 148 963 142.245 Þorskur 142 114 119 3.486 415.775 Samtals 68 23.659 1.613.113 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 02.06. 2000 Kvótategund VWeklpta- VWiklpta- Hmtakaup' Uegitatöiu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglðaélu- Sðasta magn(kg) vert(kr) tilboð(kr) Ulboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðaJv.(kr) Þorskur 82.410 107,90 105,02 106,80160.000 274.450 98,76 114,55 109,11 Ýsa 53.290 69,35 69,00 0 118.438 69,50 69,46 Ufsi 54.027 28,99 29,00 47.685 0 27,11 29,04 Karfi 40.951 38,50 38,00 0 247.297 38,48 38,14 Steinbítur 10.780 31,06 30,00 0 1.128 31,02 31,30 Grálúöa 100,00 0 18 101,11 107,26 Skarkoli 400 111,50 110,00 0 91.045 112,83 110,20 Þykkvalúra 2.550 75,66 44,00 75,10 500 5.358 44,00 75,77 75,55 Langlúra 3.236 44,02 0 0 44,04 Sandkoli 50.709 21,03 20,00 140 0 20,00 21,03 Skrápflúra 10.000 21,03 0 0 21,03 Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50 Úthafsrækja 31.000 8,00 8,00 8,64 19.000 16.889 8,00 8,64 8,00 Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Skólaupp- sögri Trygginga- skólans TRYGGINGASKÓLANUM var slitið þriðjudaginn 30. maí síðast- liðinn. Á þessu skólaári stóðust 35 nemendur próf við skólann. Við skólaslitin voru nemendum afhent prófskírteini, en frá stofnun skól- ans hafa verið gefin út 1088 próf- skirteini frá Tryggingaskólanum. Frá árinu 1962 hefur Samband íslenskra tryggingafélaga starf- rækt skóla fyrir starfsfólk vátr- yggingarfélaganna undir heitinu Tryggingaskóli S.Í.T. Málefni skól- ans eru í höndum sérstakrar skóla- nefndar, sem skipuð er fimm mönnum. Daglegan rekstur annast hins vegar Samband íslenskra tryggingafélaga. Vátryggingafé- lögin innan vébanda S.I.T. standa straum af kostnaði við rekstur skólans. Námi í skólanum er skipt í tvo meginþætti, þ.e. annars vegar langt og viðamikið gi-unnnám og hins vegar sérnám, sem eru nám- skeið um afmörkuð svið vátrygg- inga og vátryggingastarfsemi, og er ætlað þeim, sem hafa lokið grunnnámi. Námskeiðunum lýkur með prófum. Einnig gengst skólinn fyrir fræðslufundum og hefur með höndum útgáfustarfsemi. Formaður Sambands íslenskra tryggingafélaga, Einar Sveinsson, afhenti nemendum bókaverðlaun fyrir góðan prófárangur. Nemend- ur sem hlutu verðlaun að þessu sinni voru þau Guðborg Halldórs- dóttir, Sjóvá-Almennum trygging- um hf. og Sigurður Ingi Viðarsson, Tryggingamiðstöðinni hf. ----H-«---- Greiðslur almanna- tryg'g'inga hækki Á ALMENNUM félagsfundi í Fé- lagi eldri borgara í Kópavogi þar sem rætt var um stöðu og málefni , aldraðra var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Fundur í Félagi eldri borgara í Kópavogi, haldinn í Gjábakka laug- ardaginn 20. maí 2000 lýsir yfir full- um stuðningi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, við máls- höfðun vegna skattlagninga á lífeyr- isgreiðslur úr lífeyrissjóðum. Jafnframt gerir fundurinn þá kröfu til ríkistjórnar að hún standi við loforð sín frá 10. mars um að greiðslur almannatrygginga hækki í takt við umsamdar launahækkanir á samningstímabilinu." ♦ ♦ ♦ Vilja frjáls- an innflutn- ing blóma AÐALFUNDUR í Félagi blóma- verslana var haldinn 11. maí sl. Á fundinum var gerð eftirfarandi sam- þykkt: lrAðalfundur Félags blómaversl- ana skorar á landbúnaðarráðuneytið * að leyfa frjálsan innflutning afskor- inna blóma og pottaplantna nú þeg- ar.“ Telur stjórn félagsins að höft þau sem eru á innflutningi afskorinna blóma og pottaplantna vera öllum aðilum markaðsins á íslandi til tjóns, hvort sem er smásölum, heildsölum, framleiðendum eða neytendum. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.