Morgunblaðið - 17.06.2000, Page 60

Morgunblaðið - 17.06.2000, Page 60
60 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Laust starf Byggingadeild borgarverkfræöings óskar að ráða skrifstofumann í framtíðarstarf, fullt starf. Heistu verkefni: Almenn afgreiðsla, símsvörun, móttaka og skráning reikninga, skráning og vistun skjala, ritvinnsla, Ijósritun og upplýsingagjöf. Hæfniskröfur: ■Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góð tölvu- og íslenskukunnátta. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem býr yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum. í samræmi við stefnu borgaryfirvalda, eru kon- ur sérstaklega hvattartil þess að sækja um starfið, þar sem þær eru í minnihluta á vinnu- staðnum. Upplýsingar um starfið gefa Hreinn Ólafsson og Margrét Einarsdóttir hjá byggingadeild borgarverkfræðings í síma 563 2390. Umsóknir skulu berast til starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,105 Reykja- vík, fyrir 1. júlí nk. Kjötskurðarmenn Kjötumboðið Goði hf. óskar eftir að ráða kjöt- skurðarmenn til starfa í skurðardeild fyrirtækis- ins. Um er að ræða bæði framtíðarstörf og sumarstörf. Upplýsingar um störfin gefur Elín í síma 568 6366. rg IuJm Hveragerðisbær íþrótta- og tómstundafulltrúi Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa hjá Hvera- gerðisbæ er laust til umsóknar. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er ný staða hjá Hveragerðisbæ. íþrótta- og tómstundafull- trúi annast m.a. og ber ábyrgð á rekstri félags- miðstöðvar, íþróttamannvirkja og annars íþrótta- og tómstundastarfs á vegum Hvera- gerðisbæjar. Hann hefur mikil tengsl og sam- starf við frjáls félagasamtök í bæjarfélaginu í þessum málaflokki. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Hvera- gerði, Hálfdán Kristjánsson í síma vs. 483 4000, gsm 893 4073 eða á skrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2000. Umsóknir skulu sendar bæjarstjóra Hveragerð- isbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hveragerði. Einnig má senda umsóknir á netfang hkr@hveraaerdi.is. Vefslóð: http://hveragerdi.is Löggiltur fasteignasali Traust og rótgróin fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala. Þyrfti að geta byrjað 1. júlí. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Júlí — 9773. Með aliar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. - REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Okkur vantar tónlistarkennara! Eftirtalin kennarastörf eru laus við Tón- listarskóla Reykjanesbæjar frá og með 1. september nk.: Starf tréblásturskennara, hlutastarf. Starf saxófónkennara og umsjón með saxó- fónsamspili, hlutastarf. Starf sellókennara, hlutastarf. Starf píanókennara í eitt ár, hlutastarf. Starf málmblásturskennara í eitt ár, hlutastarf. Tónlistarskóli Reykjanesbæjartóktil starfa 1. september 1999 eftir sameiningu Tónlistar- skólans í Keflavík og Tónlistarskóla Njarðvíkur. Nemendur á sl. skólaári voru um 440 talsins og kennararvoru 35. Tónlistarskóli Reykja- nesbæjar er vaxandi tónlistarskóli í öflugu og ört vaxandi sveitarfélagi, sem leggur metnað sinn í skólamálin. Hér eru góðir nemendur og það er gott að starfa fyrir Reykjanesbæ. Áhugasamir sendi umsókn, er tilgreini mennt- un og upplýsingar um fyrri störf, ásamt nafni, kennitölu, heimilisfangi, síma og tölvupóst- fangi (ef er), í síðasta lagi föstudaginn 23. júní nk. til Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austur- götu 13, 230 Keflavík — Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Har- aldsson, skólastjóri, eða Karen Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 421 1153 á daginn eða í eftirfarandi heimasímum: 421 2903 (Haraldur) og 421 5043 (Karen). Sálfræðingur__________ Staða sálfraeðings er laus til umsóknar • /Um er að ræða starf hjá ráðgjafar- og sálfræðideild þar sem unnið er við i athuganir á þroska barna og veitt ráðgjöf um uppeldi, kennslu og sérkennslu. ; Unnið er í þverfagiegu teymi nokkurra starfsstétta sem hefur samvinnu að | Leiðarljósi. • Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og starfsandi er góður. Starfið krefst þekkingar á þroska og þroskafrávikum barna á leikskólaaldri og reynsla af notkun atferlismótunar í vinnu með börnum með einhverfu er æskileg. Umsóknarfrestur er tít 30. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Ingi Jón Hauksson, I deildarstjóri ráðgjafar- og sálfræðideildar, í sima 563-5800. Einnig má senda fyrirspumir á netfangið ingijon@leikskolar.rvk.is. jrLei Leikskólar Reykjavíkur AðstoðarLeikskQlastjóri deiLdarstjórar • Laus staða aðstoðarleikskólastjóra í Grandaborg við Boðagranda. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Upplýsingar veitir Guðrún Maria Harðardóttir, leikskólastjóri í síma 562-1855. Lausar stöður deildarstjóra: Sjónarhóli við Völundarhús - Leikskólinn er þriggja deiLda þar sem dveLja 62 börn samtímis. UppLýsingar veitir Hulda K. VaLgarðsdóttir, leikskólastjóri í síma 567-8585 Sunnuborg við Sólheima - Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dveLja Í80 börn samtímis. Upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir, leikskólastjóri í síma 553-6385. I Leikskólakennaramenntun áskilin. Umséknareyðublðð má nálgast á ofangreindum Leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www. leikskólar.is. JfLei Leikskólar Reykjavíkur í haust verður Fatinir ehf - Duni umboðið deild innan Danól og nú vantar til starfa dugmikinn sölumann til að takast á við skemmtilegt sölumannsstarf. Hjáfyrirtækinu er mjög góður starfsandi og hafa starfsmenn myndað sterka liðsheild. Fannir ehf - Duni umboðið selur plastglös, pappadiska, servíettur, kerti o.fl. Sölumaðurinn þarfað getafarið í söluferðir út á land. ♦v Sölumaður STARFSSVIÐ ► Kynning og sala ► Tilboðs og samningagerð ► Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina ► Eftirfylgni söluáætlana ► Framstillingar KÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölumennsku eða sambærílegu starfi ► Kunnátta á Word og Excel ► Skipulagni og sjálfstæði í vinnubrögðum ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 23.júní n.k. - merkt „Sölumaður - 210195" GALLUP Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s í samstarfi við RÁÐGARÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.