Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Laust starf Byggingadeild borgarverkfræöings óskar að ráða skrifstofumann í framtíðarstarf, fullt starf. Heistu verkefni: Almenn afgreiðsla, símsvörun, móttaka og skráning reikninga, skráning og vistun skjala, ritvinnsla, Ijósritun og upplýsingagjöf. Hæfniskröfur: ■Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góð tölvu- og íslenskukunnátta. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem býr yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum. í samræmi við stefnu borgaryfirvalda, eru kon- ur sérstaklega hvattartil þess að sækja um starfið, þar sem þær eru í minnihluta á vinnu- staðnum. Upplýsingar um starfið gefa Hreinn Ólafsson og Margrét Einarsdóttir hjá byggingadeild borgarverkfræðings í síma 563 2390. Umsóknir skulu berast til starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,105 Reykja- vík, fyrir 1. júlí nk. Kjötskurðarmenn Kjötumboðið Goði hf. óskar eftir að ráða kjöt- skurðarmenn til starfa í skurðardeild fyrirtækis- ins. Um er að ræða bæði framtíðarstörf og sumarstörf. Upplýsingar um störfin gefur Elín í síma 568 6366. rg IuJm Hveragerðisbær íþrótta- og tómstundafulltrúi Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa hjá Hvera- gerðisbæ er laust til umsóknar. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er ný staða hjá Hveragerðisbæ. íþrótta- og tómstundafull- trúi annast m.a. og ber ábyrgð á rekstri félags- miðstöðvar, íþróttamannvirkja og annars íþrótta- og tómstundastarfs á vegum Hvera- gerðisbæjar. Hann hefur mikil tengsl og sam- starf við frjáls félagasamtök í bæjarfélaginu í þessum málaflokki. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Hvera- gerði, Hálfdán Kristjánsson í síma vs. 483 4000, gsm 893 4073 eða á skrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2000. Umsóknir skulu sendar bæjarstjóra Hveragerð- isbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hveragerði. Einnig má senda umsóknir á netfang hkr@hveraaerdi.is. Vefslóð: http://hveragerdi.is Löggiltur fasteignasali Traust og rótgróin fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala. Þyrfti að geta byrjað 1. júlí. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Júlí — 9773. Með aliar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. - REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Okkur vantar tónlistarkennara! Eftirtalin kennarastörf eru laus við Tón- listarskóla Reykjanesbæjar frá og með 1. september nk.: Starf tréblásturskennara, hlutastarf. Starf saxófónkennara og umsjón með saxó- fónsamspili, hlutastarf. Starf sellókennara, hlutastarf. Starf píanókennara í eitt ár, hlutastarf. Starf málmblásturskennara í eitt ár, hlutastarf. Tónlistarskóli Reykjanesbæjartóktil starfa 1. september 1999 eftir sameiningu Tónlistar- skólans í Keflavík og Tónlistarskóla Njarðvíkur. Nemendur á sl. skólaári voru um 440 talsins og kennararvoru 35. Tónlistarskóli Reykja- nesbæjar er vaxandi tónlistarskóli í öflugu og ört vaxandi sveitarfélagi, sem leggur metnað sinn í skólamálin. Hér eru góðir nemendur og það er gott að starfa fyrir Reykjanesbæ. Áhugasamir sendi umsókn, er tilgreini mennt- un og upplýsingar um fyrri störf, ásamt nafni, kennitölu, heimilisfangi, síma og tölvupóst- fangi (ef er), í síðasta lagi föstudaginn 23. júní nk. til Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austur- götu 13, 230 Keflavík — Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Har- aldsson, skólastjóri, eða Karen Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 421 1153 á daginn eða í eftirfarandi heimasímum: 421 2903 (Haraldur) og 421 5043 (Karen). Sálfræðingur__________ Staða sálfraeðings er laus til umsóknar • /Um er að ræða starf hjá ráðgjafar- og sálfræðideild þar sem unnið er við i athuganir á þroska barna og veitt ráðgjöf um uppeldi, kennslu og sérkennslu. ; Unnið er í þverfagiegu teymi nokkurra starfsstétta sem hefur samvinnu að | Leiðarljósi. • Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og starfsandi er góður. Starfið krefst þekkingar á þroska og þroskafrávikum barna á leikskólaaldri og reynsla af notkun atferlismótunar í vinnu með börnum með einhverfu er æskileg. Umsóknarfrestur er tít 30. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Ingi Jón Hauksson, I deildarstjóri ráðgjafar- og sálfræðideildar, í sima 563-5800. Einnig má senda fyrirspumir á netfangið ingijon@leikskolar.rvk.is. jrLei Leikskólar Reykjavíkur AðstoðarLeikskQlastjóri deiLdarstjórar • Laus staða aðstoðarleikskólastjóra í Grandaborg við Boðagranda. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Upplýsingar veitir Guðrún Maria Harðardóttir, leikskólastjóri í síma 562-1855. Lausar stöður deildarstjóra: Sjónarhóli við Völundarhús - Leikskólinn er þriggja deiLda þar sem dveLja 62 börn samtímis. UppLýsingar veitir Hulda K. VaLgarðsdóttir, leikskólastjóri í síma 567-8585 Sunnuborg við Sólheima - Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dveLja Í80 börn samtímis. Upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir, leikskólastjóri í síma 553-6385. I Leikskólakennaramenntun áskilin. Umséknareyðublðð má nálgast á ofangreindum Leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www. leikskólar.is. JfLei Leikskólar Reykjavíkur í haust verður Fatinir ehf - Duni umboðið deild innan Danól og nú vantar til starfa dugmikinn sölumann til að takast á við skemmtilegt sölumannsstarf. Hjáfyrirtækinu er mjög góður starfsandi og hafa starfsmenn myndað sterka liðsheild. Fannir ehf - Duni umboðið selur plastglös, pappadiska, servíettur, kerti o.fl. Sölumaðurinn þarfað getafarið í söluferðir út á land. ♦v Sölumaður STARFSSVIÐ ► Kynning og sala ► Tilboðs og samningagerð ► Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina ► Eftirfylgni söluáætlana ► Framstillingar KÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölumennsku eða sambærílegu starfi ► Kunnátta á Word og Excel ► Skipulagni og sjálfstæði í vinnubrögðum ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 23.júní n.k. - merkt „Sölumaður - 210195" GALLUP Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s í samstarfi við RÁÐGARÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.