Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Golfkort sent öllum kylfíngum í golfklúbbum hárlendis A sjöunda þúsund manns fá greiðslukort í pósti óumbeðið Þessa dagana eru á sjöunda þúsund meðlimir í golfklúbbum hérlendis að fá sent í pósti óumbeð- ið svokallað golfkort sem er fullgilt greiðslukort með 50.000 króna út- tektarheimild. Þegar hafa nokkrar kvartanir borist til tölvunefndar sem m.a. lúta að því hvort leyfílegt sé að gefa út kreditkort án sam- þykkis korthafa. AÐ SÖGN Gunnars Bragasonar forseta Golfsambands íslands hef- ur Golfsamband Islands í sam- starfi við Islandsbanka og Sam- vinnuferðir -Landsýn hleypt þessu nýja korti af stokkunum. „Allir kylfingar sem eru skráðir í golfklúbba hérlendis, sem eru um átta þúsund talsins, munu fá kort sent heim í pósti. Kort ungling- anna verða ekki greiðslukort og því eru það á sjöunda þúsund sem fá sent greiðslukort. Við vonumst til að kylfingar taki Morgunblaðið/Golli Þegar kortin berast í pósti er úttektarheimildin 50.000 krónur en hægt er að breyta kortunum eft- ir þeim skilyrðum sem korthafar uppfylla. þessari sendingu vel en síðan er það auðvitað þeirra ákvörðun hvort þeir gera kortið virkt með notkun. “ Gunnar segir að golfkortið sé jafnframt afsláttarkort en ýmis föst tilboð fylgja því eins og til dæmis 20% aflsláttur af vallar- gjöldum á golfvöllum og afsláttur í ýmsum golfverslunum Golfkortið er jafnframt með- limakort í golfklúbbi Samvinnu- ferða-Landsýnar og GSÍ. Þá mun golfkortið veita kylfing- um möguleika á að fá á auðveldari hátt en ella upplýsingar á golf- vefnum www.golf.is um t.d. for- gjöf, þeir geta skráð sig í mót og skráð rástíma þar sem það er í boði. „Kortið hefur verið í þróun í um ár og við höfum að einhverju leyti stuðst við fyrir- myndir erlendis frá.“ Formleg athugun á næstu dögum Sigrún Jóhann- esdóttir, fram- kvæmdastjóri Tölvunefndar, segist engin gögn hafa í höndunum um golfkortin og því engar for- sendur hafa til að tjá sig um hvort leyfilegt sé að gefa út greiðslukort án samþykkis korthafa. Hún segir að þegar hafi nokkrar kvartanir og fyrirspumir borist símleiðis og tel- ur að búast megi við skriflegum beiðnum um formlega athugun á næstu dögum. Að sögn Sigurveigar Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa hjá íslan- dsbanka, hefur Islandsbanki aldrei áður sent fólki kreditkort með þessum hætti. „Þetta er samstarf- sverkefni og tilgangurinn var m.a. að finna leiðir til að þjóna kylfing- um betur en áður. Korthafar hafa 50.000 króna út- tektarheimild en þeir geta síðan breytt kortunum eftir þeim skil- yrðum sem þeir uppfylla og það er hægt að fá golfkort með eigin- leikum annarra korta.“ Verðmerkingar á útsölum reyndust í flestum tilfellum vera í góðu lagi. Verðmerkingar í lagi hjá 96% verslana ÞEGAR Samkeppnisstofnun kannaði nýlega hvernig staðið væri að verðmerkingum á út- sölum kom í ljós að 96% versl- ana voru með verðmerkingar í Iagi. Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnis- stofnun, þarf samkvæmt Iögum upprunalegt verð vörunnar allt- af að koma fram auk út- söluverðs. Þetta á bæði við um verðmerkingar í verslununum sjálfum sem og í auglýsingum í fjölmiðlum. Könnunin náði til 192 sérvöru- verslana en hjá átta verslunar- eigendum þurfti að gera at- ÖKUMENN ST0P Gerum daginn í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, að slysalausum degi í umferðinni Lögreglustjórinn í Reykjavík m Reykjavíkurborg Mosfellsbær B Seltjarnarnesbær hugasemdir vegna ófullnægjandi verðmerkinga. í flestum tilvik- um vantaði þá hið upprunalega verð vörunnar. Verðhækkun á smurbrauði o g pönnukökum NÝLEGA hækkaði verð á frönsk- um pönnukökum og smurbrauði hjá Nýja kökuhúsinu. Að sögn Bjarkar Guðmundsdóttur, eiganda Nýja kökuhússins, hækkuðu pönnukökurnar úr 550 krónum í 620 sem er 12,7% hækkun og smur- brauðið úr 450 krónum í 490 krónur sem er 8,8% hækkun. „Þessar vör- ur hafa verið á sama verði í fjölda- mörg ár og í kjölfar launahækkana og verðhækkana á hráefni urðum við að hækka verð á þessum vörum. Þetta er það eina sem hækkaði en allt annað eins og kaffi, kökur og sætindi er á sama verði og áður. Þess má svo geta að í mörgum kaffihúsum á höfuðborgarsvæðinu eru pönnukökurnar seldar á 700- 800 krónur." ---------------- Olís með útsölu í risatjaldi ÁRLEG útsala Olís verður haldin í risatjaldi við þjónustumiðstöð fé- lagsins í Álfheimum dagana 24.-28. ágúst. Afsláttur verður allt að 80% frá útsöluverði. Meðal þess sem í boði verður eru grillvörur, leikföng, jólaseríur, fatnaður, ofnar og bón. Útsalan verður opin frá klukkan 12- 20 á fimmtudag og föstudag og frá klukkan 10-18 laugardag og sunnu- dag. Nýtt Góðar fréttir fyrir þreytta fætur! SEGULINNLEGG ÍSKÓ Nú eru BIOFLEX segulþynnurnar fónlegar í skóinn- leggjum. Innlegg- in henta afar vel þeim sem þjóst af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. BIOFLEX er skilgreint sem lækninga- búnaður og hafa segluþynnurnar öflugt segulsvið sem dregur úr sórs- auka í fótum. Innleggin eru fóanleg í 6 stærðum og eru seld í flestum apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Greinagóðar upplýsingar ó íslensku fylgja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.