Morgunblaðið - 24.08.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 24.08.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 35 Ættir og athafnir Hælsbænda ÆTTIR og athafnir Hælsbænda er eftir Steinþór Gestsson, bónda á Hæli, og segii’ af sjö ættliðum ábúenda á Hæli frá 1740 til 1937, þegar Steinþór og Einar Gestsson tóku þar við búskap. Ættliðirnir skipta köflum í bók- inni og eru kaflam- ir fjölbreyttari eftir því sem nær dregur nútímanum og gögn og sagnir voru aðgengilegri. Steinþór fjallar um ým- is mál eins og sjá má af kaflaheitum þeim, þar sem fjallað er um sjötta ættliðinn 1906 -1937, Gest Einarsson og Margréti Gísladóttur: Verslunar- mál Sunnlendinga, Kvonfang og stór- búskapur, Nýmæli í búskap og bygg- ingaframkvæmdir, S tóra-N ú pski rkj a reist, Fossamálin, Sleipnir, íslenskt fossafélag, Framfaramál fyi-ir sveit og sýslu, Annasöm ár, Stjómmálin fyrst og síðast, Framboð bænda til landskjörs, Listi óháðra bænda, Kosningar í Árnessýslu 1916, Fjöl- skyldan, Glettur og gamanmál, Eld- ingar Gests leiftra ekki lengur, Ekkj- an Margrét Gísladóttir, Birtir á ný, Tónlistin sameinar og gleður. I inngangi segir Steinþór m.a.: „Þegar litið er yfir farinn veg þess fólks sem frá dögum Gísla og Jám- gerðar hefur búið og starfað á Hæli, þá vekur það athygli að þar koma fram raðir karla og kvenna sem með sanni má nefna atgervisfólk til ým- issa og ólíkra starfa og viðfangsefna. Þeir sex ættliðir sem hafa búið þar í þau tæp tvö hundruð ár, sem hér verður sagt nokkuð frá, em safn ein- staklinga, sem þó eru sannarlega um margt ólíkir, enda er starfsumhverfi þeirra næsta breytilegt. Eitt vh-ðist þó vera þeim sameiginlegt, sem þar hafa vaxið upp, ef til vill ættlægt. Þar er átt við einstaka tryggð fólksins til átthaganna ásamt áhuga fyrir vel- gengni þeirra sem bújörð forfeðr- anna sitja og virðingu fyrir upprana sínum og frændgarði." Ættir og athafnir Hælsbænda er rétt röskar 150 blaðsíður. I henni eru örnefnaskrá og kort af jörðinni. Prentsmiðjan Oddi annaðist prentun og bókband. ---------------- Sýningu lýkur Skiptistöðin Hlemmi Myndlistarsýningunni Bezti Hlemmur í heimi, sem fram fer inni á og umhverfis skiptistöðina Hlemm í Reykjavík, lýkur nú á mánudag. Níu ungir myndlistarmenn sýna þar verk sín sem unnin eru út frá anda og um- hverfi sýningarstaðarins. Þeir era Birgir Orn Thoroddsen, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hlynur Helgason, Ivar Valgarðsson, Lilja Björk Egilsdótt- h’, Magnús Sigurðarson, Sara Bjömsdóttir, Særún Stefánsdóttir og Þóroddur Bjamason. Hluti sýningarinnar er á Netinu á slóðinni tacticalart.net/exintern. Steinþór Gestsson Morgunblaðið/Ómar Vatnadís á Tjörninni. ysM-2000 Fimmtudagur 24. ágúst l HÁSKÓLABÍÓ Rauða plánetan - Alþjóðleg ráð- stefna um rannsóknir á Mars í dag verður fjallaö um andrúmsloftið ogjöklana á Mars, sögu veður- farsbreytinga á hnettinum og mögu- leika ð aö rekja hana með könnun setlaga. ththor@raunvis.hiJs www.reykjavik2000.is - wap.olis.is NORRÆNA HÚSIÐ Bergensemble í kvöld mun Vatnameyjan svífa um á litlu tjörninni við Norræna húsið kl. 23.30 aö loknum tónleikum Bergen- semble. Flytjandi verksins er Ólöf Ingólfsdóttir. www.mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.