Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 69
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Samstarfssamningur
Esso og Húsdýragarðsins
og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562-
3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þai-f einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. ________________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. "
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldmnarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.___________________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: KL15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífílsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST\ JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s.462-2209._________________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
„ vakt 565-2936_______________________________
SOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-Fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga til 18. ágúst.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.__________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fímt
kl. 14-17.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júh' og ágúst.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
_ fim.kl. 10-20, fóstkl, 11-19._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki i júlí og ágúst.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓÍUSAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm-
tud. ld. 10-21, fóstad. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
rillkl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júijí, júh'
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504
og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255._____
FJAKSKIITASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐl, Gai-ðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
_Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild
eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
CÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAK: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
Wa^^iríffpufáagíglftrálU. 10-17,miðvikudagakl.
10-19. Safnaleiðsögn ld. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJ AVÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega ld. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906._________________________________
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftír samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrrætí 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
tíl kl. 21.1 safninu em nýjar yfirhtssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elhðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 aha daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júm' til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNEÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-föst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtp://www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh tíl
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstilhngum og landslagsmyndum.
Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kL
13.30-16._____________________________________
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram tíl 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Júm'Júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga
vikunnar. A öðrum tímum er opið eftir samkomulagi.
Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar-
borg.is/sjomiryasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar aha daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNIÍSSONAR, Ámagarði v/Suður-
ötu. Handritasýning er opin 1. júní tíl 31. ágúst daglega
1.13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHtíSIÐ Hverfisgöta 15, Reylgavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitíngastofa. Verslun.
Fundarstofur tíl leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til fósta-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júm' -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HtíSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._______
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840. ________________________
SUNPSTAÐIR____________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhölhn er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátí'ðisdögum verður opið eftír nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.3(F7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRlNDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstad, kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNÐLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800._______________________
SORPA___________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Bh'ðubakka eru, opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu-
stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun em
opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu-
daga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er
opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30.
Úppl.sími 520-2205.
--------*-+-4-------
Dansverk-
stæðið opnað
ÁSTRÓS Gunnarsdóttir og Svein-
björg Þórhailsdóttir, dansarar,
danshöfundar og -kennarar munu
opna nýtt dansstúdíó, Dansverk-
stæðið, hinn 11. september nk.
Þar verður boðið upp á tíma í
modern jazz fyrir nemendur 13 ára
og eldri ásamt jazztímum fyrir
„eldri“ dansara. Dansverkstæðið
verður til húsa á Engjateigi 1, í hús-
næði Listdansskóla Islands, og hefst
innritun hinn 23. ágúst.
KEA, ásamt fjórum dótturfélögum
sínum, þ.e. Norðlenska, Matbæ,
MSKEA og MSKÞ, hefur skrifað
undir samstai-fssamning við
íþróttafélagið Völsung á Húsavík.
Samningurinn er til eins árs og fel-
ur í sér ákveðið samstarf þar sem
félagsstarf Völsungs mun nýtast
KEA og dótturfélögum við marg-
NÝLEGA var undirritaður sam-
starfssamningur milli Olíufélags-
ins hf og Fjölskyldu- og húsdýra-
garðsins um rekstur bensínstöðvar
í garðinum.
Bensínstöðin sem er merkt
ESSO er staðsett í ökuskóla þar
sem börn á aldrinum 6-12 ára hafa
tækifæri á að þjálfa ökuleikni sína.
Samningurinn opnar ýmsa mögu-
vísleg kynningarmál gegn ákveðnu
fjárframlagi fyrirtækjanna. Áður
hefur KEA gert sambærilega samn-
inga við fjölda íþróttafélaga á fé-
Iagssvæði sínu. Á myndinni hand-
sala Linda Baldursdóttir, formaður
Völsungs, og Ragnheiður Björk
Guðmundsdóttir, fjármálastjóri hjá
KEA, samninginn.
leika á samstarfi fyrirtækjanna.
Esso bensínstöðin er opin á sama
tíma og Fjölskyldugarðurinn, þ.e.
kl 10-18. Á myndinni handsala þcir
Tómas Ó. Guðjónsson for-
stöðumaður Fjölskyldu- og hús-
dýragarðsins (t.v.) og Jóhann P.
Jónsson samstarfssamninginn milli
fyrirtækjana innan um unga öku-
menn í ökuskólanum.
Lýst eftir
vitnum
MÁNUDAGINN 21. ágúst sl. um
klukkan 14.30 varð sex ára drengur
fyrir bifreið á Suðurhólum við Hóla-
brekkuskóla. Bifreiðinni, sem er lítil
rauð fólksbifreið, mun hafa verið ek-
ið austur Suðurhóla að Austurbergi.
Ökumaður bifreiðarinnar mun hafa
verið eldri kona. Drengurinn slasað-
ist í andliti.
Ökumaður þessarar bifreiðar svo
og sjónarvottar eru beðnir um að
hafa samband við lögregluna í
Reykjavík.
Ekið á Skoda-
fólksbifreið
Mánudaginn 21. ágúst sl. á milli
klukkan 19 og 20, var ekið á bifreið-
ina LO 856, sem er dökkgrá Skoda
fólksbifreið, þar sem hún stóð á Amt-
mannsstíg við Ingólfsstræti. Ákoma
er á vinstra afturhorni bifreiðarinn-
ar.
Ákeyrsla við
Melabúðina
Ekið var bifreiðina PX.055 á
Hagamel mánudaginn 21. ágúst sl.
fyrir utan Melabúðina. Mun hafa
gerst á tímabilinu frá kl. 1 til 15.
PX.055 er Lancer grá að lit og
skemmdist á hægri hurðum og aftur-
bretti. Bifreið tjónvalds er blásans-
eruð og líklega skemmd á vinstra
framhorni.
Vitni eru beðin að gefa sig fram
við lögregluna í Reykjavík.
LEIÐRÉTT
í SÍÐUSTU viku var greint frá því
Brian Welsh hafi hætt að leika með
knattspymuliði Vals vegna ósættis
við stjórn knattspyrnudeildarinnar.
Það mun ekki vera rétt, Welsh hætti
af persónulegum ástæðum og ekki
neinu ósætti við stjórn knattspyrnu-
deildar Vals. Beðist er velvirðingar
áröngum upplýsingum í fréttinni.
Pjetur dæmir
fyrir Fram
Ranglega var greint frá því í blað-
inu í gær að Pjetur Sigurðsson
knattspyrnudómari dæmi fyrir
Gróttu. Pjetur dæmir fyrir hönd
Fram í sumar eins og undanfarin ár.
Er Pjetur beðinn afsökunar á vill-
unni.
Þorskafjörður í
Barðastrandarsýslu
I frétt í blaðinu í gær var sagt frá
umferðarslysi í Þorskafirði og var
sagt að Þorskafjörður væri á Barða-
strönd en átti að vera Barðastrand-
arsýsla. Beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
Samfylkingin vill
efla menntakerfíð
STJÓRN Samfylkingarinnar í
Reykjavík hélt sinn fyrsta fund
eftir sumarleyfi 21. ágúst og sam-
þykkti þar eftirfarandi ályktun
um menntamál.
„Stjórn Samfylkingarfélagsins í
Reykjavík telur afar brýnt að þeg-
ar verði hafist handa af fullri ein-
urð við að efla menntakerfi lands-
manna. Fyrsta skrefið á þeirri
braut er að bæta verulega kjör
kennara til þess að koma í veg fyr-
ir skort á hæfu starfsfólki og rösk-
un á kennslustarfi. Gott og öflugt
menntakerfi er tryggasta leiðin til
að stuðla að efnahagslegum fram-
förum og jafnrétti. Þess vegna ber
að auka mjög framlög til mennta-
mála sem eru hlutfallslega minni
hér á landi en í þeim löndum sem
við berum okkur saman við.
Kennaraskortur grunnskólans
og þeir erfiðleikar sem af honum
stafa eru aðeins ein birtingar-
mynd þess að stjórnvöld hafa ekki
gefið þessum málaflokki nægileg-
an gaum á undanförnum árum.
Vel menntaðir og hæfir kennarar
eru lykillinn að góðu menntakerfi.
Samfélag þar sem framleiðsla
og dagleg störf byggjast æ meir á
nýrri tækni krefst síaukinnar
áherslu á menntun þegnanna.
Menntun er því höfuðlykill að
velmegun, auk þess sem almenn
og góð menntun er forsenda fyrir
frelsi, almennri farsæld og því fé-
lagslega réttlæti sem Samfylking-
in berst fyrir.
Það á að vera sjálfsögð krafa að
stefnt verði að því að menntakerf-
ið standi jafnfætis þvi sem best
gerist í heiminum. Mjög mikil-
vægur liður í því er að kjör kenn-
ara verði bætt svo komið verði í
veg fyrir að kennsla falli niður að
öllu eða nokkru leyti vegna kenn-
araskorts. Það er til lítils að fylla
kennslustofur með flóknum
tæknibúnaði ef ekki fást kennarar
til að vísa veginn. Bætt kjör kenn-
ara eru hluti af því langtíma-
markmiði að eíla og bæta mennta-
kerfið í landinu, en þar þarf einnig
til að koma samstillt átak ríkis-
valds, sveitarstjórna, fagfélaga og
foreldra.
Samfylkingunni er best treyst-
andi til að veita slíku starfi for-
ystu.“
KE A og Völsungur undir-
rita samstarfssamning