Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 78
78 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 MORGU NBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM . > I 'f J* ■ ( ^ <& L ;■* r í verslunum Símans finnur þú mikið úrval af GSM símum frá Ericsson. Þetta eru vandaðir símar við allra hæfi enda njóta þeir gríðarlegra vinsælda. Einn af nýjustu símunum er Ericsson A2618s. Hann er búinn fjölmörgum tækninýjungum, s.s. raddstýrðri svörun og hringingu, en fæst á ótrúlega lágu verði. 3.980 kr.* ^ Ericsson R310s er hákarlinn í safninu, tæknilegafullkominn og auk þess | höggþolinn, vatns- og rykheldur. 14.980 kr.* Ericsson R320s býr yfir allri nýjustu tækni. Hann styður bæði VIT og WAP, býður upp á gagnaflutninga og er útbúinn innrauðu tengi. 22.980 kr.* Litla krílið er svo Ericsson T28s, aðeins 83 grömm að þyngd en mjög vandaður 'eins og búast má við af Ericsson. 14.980 kr* Auk þess býður Ericsson mikiðúrval nytsamlegra aukahluta, t.d. MP3 spilara og lyklaborð. Komdu við í verslunum Símans og kynntu þér alla kostagripina frá Ericsson. lkLéttkaupsútborgun/auk 1,000 kr. á mánuðí í tólf mánuói sem færast á símreikninginn. SIMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA Skemmtilegt kvedjuhóf haldið í Sundlaug Hafnarfjarðar Morgunblaðið/Sverrir Krakkarnir í lauginni voru stoltir af Ólympíuförunum. Morgunblaðið/Sverrir Sundkapparnir Elín Sigurðardóttir, Hjalti Guðmundsson, Lára Hrund Bjargarddttir og Örn Arnarson í landsliðsbiiningunum. s Olympíu- farar kvaddir NÚ Á FÖSTUDAGINN mun ís- lenska afreksfólkið, sem unnið hef- ur sér þátttökurétt á Ólympíuleik- unum, halda í ferðalag yfír hálfan hnöttinn sem leið liggur til Sydney í Ástralíu þar sem þess bíður Iöng og ströng keppni í september og októ- ber. Af þessu tilefni var efnttil sér- staks kveðjuhófs á sunnudaginn fyrir það hafnfírska sundfólk sem tekur þátt í leikunum en á meðal mu sem taka þátt í sundkeppni Ól- ympíuleikanna eru fjögur úr röðum Sundfélags Hafnarijarðar, þau Elín Sigurðardóttir, Hjalti Guðmunds- son, Lára Hrund Bjargardóttir og Örn Arnarson. Þar að auki er yfir- þjálfari Ólympíuliðsins íslenska Bri- an Daníel Marshall sem einnig er yfírþjálfari SH. Fimmmenningamir voru kvaddir með stæl í blíðskapar- veðri af fjöhnörgum laugargestum. Það lá vel á Ólympíuförunum og þeir brugðu á leik með krökkunum í lauginni sem augljóslega voru stolt- ir af íþróttahetjunum sínum. Ólympíuhópurinn hefur æft stíft fyrir Ólympíuleikana síðan 18. júlí í Kópavogslaug en hún er jafn löng þeirri sem keppt verður í á Ólymp- íuleikunum. En einnig hafa Ólympíufararnir úr röðum sund- manna æft á Akranesi og í Keflavík. Frá 18. júlí hafa sundkappamir synt meira en 430 km sem jafngildir um 17.200 ferðum í Suðurbæjar- lauginni. Formlegar æfíngar fyrir Ólympíuleikana hófust hins vegar í ágúst 1999 og síðan þá hefur sund- fólkið eytt 30 stundum á viku í sund- og þrekæfíngar. Það ætti því að vera vel undirbúið fyrir væntan- lega átök í Sydney og munu vafalít- ið verða landi og þjóð til mikils sóma. Þegar kemur til Ástralíu mun sundhópurinn vera við æfingar í há- skólabænum Wollongong fram að leikunum sjálfum en hann er í um klukkutima akstursfjarlægð frá Sydney. Leikar verða formlega settir 15. september og mun keppn- in í sundi hefjast degi síðar. OG GEiSLANDI! Lína Rut heldur sýningu í minníngu dóttur sinnar Laugardalurinn logaði af hamingiu h i eftir frumsýningu Baldurs! /,> APjRSKi ~a'/I J ''fk - 4 wfj r>71^Hi^.M A * Wm. ■ &.Æm Æ / **** W J.m - - 1 IRFINHUr^ 1 Marcela Quental Silva er i sárum eftir Margréti og Ríkeyju:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.