Morgunblaðið - 24.08.2000, Side 83

Morgunblaðið - 24.08.2000, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 83 : VEÐUR Soá ki. 12.30 í dag; ‘ r .*• ” ‘ * * * * * é é é fem * é * é v' ^ é é Rigning A Skúrir Slydda y Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * *•: Snjókoma \J Él ÍSunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða,heilfjöður , t er 5 metrar á sekúndu. é &ula 10° Hitastig Þoka VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlæg átt 13 til 18 m/s og rigning sunnan og vestantil en hægari vindur og skýjað á Norðausturiandi fram að hádegi. Suðvestan 13 til 18 m/s og skúrir sunnan og vestantil en hægari suðvestanátt og skýjað með köflum norðaustanlands síðdegis. Hiti víðast á bilinu 10 til 19 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan 8 til 13 m/s og súld eða rigning vestantil en skýjað með köflum austantil á föstudag. Hæg suðaustlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum á Norðausturlandi á laugardag. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður breytileg átt, skúrir og 8 til 13 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna Yfirlit: Yfir landinu norðaustanverðu er lægð sem hreyfist austur. Um 1000 km. suðvestur i hafi er kröpp lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Um 500 km suðaustur af Hvarfi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Óslo Kaupmannahofn Stokkhólmur Helslnkl °C Veður 11 súld 10 alskýjað 13 skýjað 15 14 skýjað 7 skýjað 8 rigning 11 súld 12 úrkoma i grennd 17 skýjað 18 skýjað 16 15 úrkoma i grennd Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður léttskýjað skýjað hálfskýjað léttskýjað skýjað skýjað skýjað léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað heiðskírt Dublin 18 þokumóða Glasgow 17 skýjað London 22 léttskýjað París 25 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando léttskýjað alskýjað léttskýjað skýjað þokumóða léttskýjað ( 24. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.34 2,8 6.55 1,1 10 24 3,0 19.54 1,1 5.47 13.30 21.11 8.42 'ÍSAFJÖRÐUR 2.38 1,6 9.12 0,6 15.34 1,8 22.11 0,7 5.42 13.35 21.25 8.47 SIGLUFJÖRÐUR 5.18 1,1 11.13 0,5 17.36 1,2 5.24 13.18 21.09 8.30 DJÚPIVOGUR 3.46 0,7 10.18 1,8 16.47 0,8 22.56 1,5 5.14 12.59 20.43 8.10 Ktévarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar slands í dag er fímmtudagur 24. ágúst, 237. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Jesús sagði; Til dóms er ég kominn í þennan heim, svo að blindir sjái og hinir sjáandi verði blindir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg Ludvig Andersen og Stapafeil og út fara Brúarfoss og Helgafell. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fór Lagarfoss út og í dag eru væntanleg Virgo, Ýmir og Ostr- oye. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: Til Viðeyjar ki. 13,14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundarfresti til kl. 17, fráViðey kl. 13.30 og síðan á klukkustund- ar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: Til Viðeyjar kl. 19, 19.30 og 20, frá Við- ey kl. 22, 23 og 24. Sérferðir fyrir hópa eft- ir samkomulagi; Viðeyj- arferjan, sími 892 0099. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður i Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9-16.30 op- in handavinnustofa, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 9-16 hársnyrti- og fótsnyrti- (Jóh. 9.39.) stofur opnar. Kl. 13 pútt. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Fóta- aðgerðir mánudaga og fimmtudaga. Uppl. í síma 565-6622. Félagsstarf aidraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Ganga kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Á morgun verður púttað á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids verður spilað í dag kl. 13. Farin verður ferð í Veiðivötn 29. ágúst. Skráning stendur yfir. Breyting hefur orð- ið á viðtalstíma Silfur- línunnar. Opið á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 10-12 í síma 588-2111. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Gerðuberg. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Gler- málun er að hefjast, um- sjón Ola Stína. Skráning hafin. Miðvikudaginn 30. ágúst verður farið í heimsókn í Dalina „Dalabyggð". Nánari upplýsingar síðar. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfið á staðnum og í síma 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in frá kl. 9, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30-16. --------- r Guiismári, Gullsmára 13. Opið alla virka daga kl. 9-17. Matarþjónusta á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðarstofan er opin alla virka daga kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og handa- vinnustofan opin, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Ragn- heiður Thorarensen mætt í vinnustofu. Opið þriðjud. og fimmtud. kl. 13-17. 4 Innritun hafin í öll haustnámskeið. Norðurbrún 1. Opin vinnustofan frá kl. 9- 16.45, tréskurður, kl. 10 ganga. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Mánudaginn 28. ágúst kl. 13 er skoð- unarferð í Gvendar- brunna. Keyrt um Heið- mörk og Hafnarfjörð. Kaffiveitingar í Fjör- ukránni í Hafnarfirði. Helga Jörgensern leið- sögumaður. Uppl. og skráning í síma 562- 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan/Einar, kl. 9.30- 10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-16 brids kl. 14-15 létt leikfimi og kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilaffkla eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ, Síð- umúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. I I Krossgáta LÁRÉTT: 1 bremsa, 4 persónutöfr- ar, 7 ber, 8 blaðið, 9 sunna, 11 siga, 13 hug- boð, 14 ljóstfra, 15 hag- ræða, 17 tryggur, 20 borða, 22 illa þefjandi, 23 styggjum, 24 hugsa um, 25 framleiðsluvara. LÓÐRÉTT: 1 kasta, 2 blundar, 3 beitu, 4 raspur, 5 óvani, 6 út, 10 óalið, 12 vætla, 13 op, 15 ísbreiða, 16 vitlaus, 18 kvabbs, 19 lofuð, 20 baun, 21 ávinna sér. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ómerkileg, 8 búrum, 9 negla, 10 una, 11 iðrar, 13 næðið, 15 staða, 18 stórt, 21 pól, 22 nunna, 23 æruna, 24 ómissandi. Lóðrétt: 2 múrar, 3 ræmur, 4 innan, 5 eggið, 6 obbi, 7 barð, 12 arð, 14 ætt, 15 sund, 16 afnam, 17 apans, 18 slæga, 19 ólund, 20 tían. •PIDi Hl kl. 21.00 á fimmtudögum! KrÍKCá(c<K Þ R R SÍHl/imin SlltR UPPLÝSINGASÍMI S88 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.