Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 84
C O Y O T E U O L Y Frumsýnd á morgun Siðan 1972 Leitið tilboða! MORGUNBLAÐW, KRINGLUNNI 1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJmBL.lS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTl 1 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Viðræður fulltrúa Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Kópavogs og Bessastaðahrepps Kanslari Fyrsti fundur um sam- einingu FULLTRÚAR Hafnarfjarðar, Kópavogs, Garðabæjar og Bessa- staðahrepps héldu fyrsta fundinn um sameiningarmál í Bessastaða- hreppi í gær. Akveðið var að funda aftur eftir mánuð, en þangað til ræða fulltrúarnir við bæjarstjórnir síns sveitarfélags. Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að rætt hafi verið um framhald málsins. jrAuðvitað fékkst engin niðurstaða í þetta mál, enda er það á byrjunar- stigi auk þess að vera geysilega viða- mikið. Á þessum fyrsta fundi var stefnan mörkuð fyrir næstu fundi. Ég held ég megi segja að vilji sé fyrir hendi til að skoða málið áfram og leggja vinnu í það. Það er hins vegar allt of snemmt að segja hvemig endapunkturinn verður,“ segir Magnús. Hann segir að á næstu mánuðum muni koma í Ijós hversu stór samein- ingin verður, eða hvort af henni verður yfir höfuð. Guðmundur G. Gunnarsson, odd- viti Bessastaðahrepps, segir að í sjálfu sér hafi ekki orðið nein niður- staða af fundinum, önnur en að menn hverfi til síns sveitarfélags og kynni stöðu málsins. „Okkur finnst tíma- bært að málið sé tekið til alvarlegrar umræðu og fái afgreiðslu, hvemig sem hún verður," segir hann. -------------------- Dollarinn aldrei hærri gagnvart krónu KRÓNAN veiktist í gær gagnvart Bandaríkjadal og varð dalurinn dýr- ari en hann hefur verið áður, eða 80,90 krónur. í lok dags hafði hann þó veikst aftur gagnvart krónunni og var kominn í 80,35 krónur. í samtali við Morgunblaðið sagði Eirikur Guðnason, bankastjóri Seðlabankans, að skýringar á þessu væra tvær. Annars vegar sú að krón- an hafi sigið í sumar, sérstaklega í 'júní og júlí. Hún sé þó enn í sterkari hluta bandsins, þ.e. sterkari en mið- gengi það sem sett var við gengisfell- ingu árið 1993, en krónunni er leyft að víkja 9% frá miðgengi í báðar átt- ir. Maestro Morgunblaðið/Ásdís Fulltrúar sveitarfélaganna við upphaf fundarins í gær: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ, Guð- rún Hannesardóttir, Bessastaðahreppi, Einar Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, Ólafur Briem, bæjarrit- ari í Kópavogi, Bragi Sigurvinsson, Bessastaðahreppi, Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Guð- mundur G. Gunnarsson, oddviti Bessastaðahrepps, og Gunnar Valur Gíslason, sveitarstjóri í Bessastaðahreppi. Þýskalands til Islands GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, kemur til íslands 5. september og mun ræða við Davíð Oddsson forsætisráðherra. Schröder mun hafa hér viðkomu á leið sinni á leiðtogafund Sameinuðu Þjóðanna, sem stendur frá 6. til 8. september. Kemur hann á eigin vél um hádegisbil og heldur af landi brott síðdegis. Forsætisráðherra mun taka á móti Schröder og er að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra í for- sætisráðuneytinu, verið að leggja drög að því að þeir geti ræðst við á Þingvöllum. Þetta verður þriðji fundur Davíðs og Schröders frá því Schröder varð kanslari auk þess sem þeir hafa hist í kringum leiðtogafundi. Einnig hitt- ust þeh’ þegar Schröder kom hér er hann var forsætisráðherra Neðra- Saxlands. Hugsanlegt er að Joschka Fisch- er, utami'kisráðherra Þýskalands, verði með Sehröder í för, en það hef- ur ekki verið staðfest enn. Samdráttur í þorskneyzlu í Bandaríkjunum um 20% Töluverðar birgðir og verð hefur sigið NEYZLA á þorski í Bandaríkjun- um hefur dregizt saman um 20% frá árinu 1998 til 1999, en það svar- ar til um 24.000 tonna af flökum á ári. Það er um það bil einn þriðji af þorskafla íslendinga. Samdráttur- inn stafar bæði af þorskskorti á ár- inu 1998 og fram á síðasta ár og minnkandi eftirspurn vegna hás verðs, sem reyndar hefur sigið að- eins. Töluverðar birgðir era enn af fiski í Bandaríkjunum, enda dregur hátt gengi dollarsins fisk í miklum mæli inn til Bandaríkjanna. Gera má ráð fyrir minnkandi innflutn- ingi á haustmánuðum vegna minnkandi kvóta víða og aukinni sölu eins og venjulega á þessum árstíma. Selur áttundu hverja þorsk- máltíð í Bandaríkjunum Jón Friðjónsson, innkaupastjóri Coldwater, segir að þessi staða hafi ekki auðveldað fyrirtækinu starf- semina, enda hafi það flutt inn mik- ið af þorski frá íslandi fyrir síðustu áramót. ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT „Þetta er engin kreppa, en það hefur vissulega verið fremur lítill áhugi á þorski á því verði, sem ver- ið hefur í gildi. Þrátt fyrir mikinn samdrátt í heildina hefur Coldwat- er aukið markaðshlutdeild sína og við erum nú að selja áttundu hverja þorskmáltíð í Bandaríkjun- um. Birgðahald er hluti af góðri þjónustu, bæði við framleiðendur á Islandi og kaupendur í Bandaríkj- unum. Við verðum að eiga fiskinn þegar hans er þörf og við gerum ekki ráð fyrir öðru en það lifni LEIÐANGRI björgunarsveitar- manna frá breska flughemum í Skotlandi og Islendinga, alls 12 manns, að flaki breskrar sprengju- flugvélar _sem fórst í jökli á hálend- inu milli Öxnadals og Eyjafjarðar, lauk sfðdegis í gær og náðist það markmið hans að safna saman lík- amsleifum mannanna fjögurra sem fljótlega yfir sölunni á ný og verðið haldist," segir Jón Friðjónsson. Engin ástæða til að örvænta Jón segir að alvarlegasta málið sé hve mikilli markaðshlutdeild þorskurinn hafi tapað á síðustu misserum, því aðrar tegundir hafi komið í staðinn, til dæmis eldislax, sem er næstum því á sama verði og þorskurinn og aðrar tegundir úr eldi. Það geti því tekið töluverðan tíma að vinna þorskinum sína hlut- með vélinni fórust, að svo miklu leyti sem það var hægt. Meðal þess sem fannst við flak vélarinnar var armbandsúr flugstjórans, Arthurs Round, en líklegt er að hann hafi fengið það í afmælisgjöf frá fóður sinum á 19 ára afmælisdaginn sinn, en hann var fæddur í febrúar árið 1915. deild á ný. Hann segir einnig að með haustinu minnki framboðið, enda litlar veiðiheimildir eftir hjá Norðmönnum og Rússum í Bar- entshafi. Það sé hins vegar eðlilegt að fiskurinn leiti til Bandaríkjanna vegna hins háa gengis dollarans og slakrar evru, en engin ástæða sé til að örvænta. Það sé ekki spurning hvort jafn- vægi myndast milli framboðs og eftirspurnar á ný, heldur bara hve- nær og hvar það jafnvægi myndast. Vodka í stað raf- skauta LÖGREGLAN í Borgarnesi taldi sig í fyrradag vera um það bil að upplýsa umfangs- mikið smyglmál þegar til- kynning barst um mikið af vodka í gámi við álver Norð- uráls á Grundartanga. Þegar lögreglumenn könn- uðu málið nánar reyndust hafa orðið mistök við upp- skipun. Gámurinn átti að ber- ast innflutningsfyrirtæki í Reykjavík en var af einhverj- um ástæðum settur á land á Grundartanga. Þegar starfs- menn álversins opnuðu gám- inn, sem þeir hugðu innihalda rafskaut, blasti við þeim full- ur gámur af vodka og létu þeir lögregluna þegar vita. Morgunblaðið/Hörður Geirsson Armbandsúr breska flugstjórans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.