Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 KIRKJUSTARF MESSUR Fríkirkjan í Hafnarfirði Safnaðarstarf Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfírði KVÖLDVÖKUR voru haldnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði eitt sunnudagskvöld í mánuði síðasta vetur og nutu mikilla vinsælda. Á þessum kvöldvökum var létt dag- skrá í tali og tónum og góðir gestir komu í heimsókn. Fyrsta kvöld- vakan á þessu hausti verður haldin nk. sunnudagskvöld og hefst kl. 20. Það er Örn Arnarson, tónlistar- ^maður og söngvari, sem stjórnar söng og tónlist ásamt góðum hópi tónlistarfólks en á hverri kvöld- vöku er reynt að kynna nýja söngva. Yfirskrift kvöldvökunnar að þessu sinni er „Haustlitir í Hafn- arfirði" og er henni ætlað að minna okkur á að haustið getur verið fallegur og góður tími. Sérstakur gestur kvöldvökunnar að þessu sinni er Jóhann Guðni Reynisson, upplýsingastjóri Hafn- arfjarðarbæjar og ljóðskáld, og mun hann lesa okkur nokkur ljóða sinna og fjalla um tilurð þeirra. Þá verður einnig annar upplestur og bænastund. Það eru allir velkomnir á þessar "*kvöldvökur Fríkirkjunnar. Litlir læri- sveinar Landakirkju BARNAKÓRINN Litlir lærisvein- ar Landakirkju í Eyjum hefur vetrarstarfið mánudaginn 4. sept- ember með foreldrafundi í safnað- arheimilinu kl. 18. Á þennan fund iíru foreldrar nýrra kórféíaga vel- komnir og líka þeir foreldrar sem vilja kynná sér málin. Innritun nýrra kórfélaga fer fram fimmtu- daginn 7. september kl. 16. Litlir lærisveinar hafa sungið við Landa- kirkju og víðar á liðnum árum en stofnandi kórsins var Helga Jóns- dóttir. Stjórnendur þeirra, Guðrún Ilelga Bjarnadóttir og Ósvaldur Freyr Guðjónsson, eru með marg- ar góðar hugmyndir fyrir vetrar- starfið. Kórinn kemur fram í barnaguðsþjónustum af og til i vetur, syngur í þjóðlagamessum og almennri guðsþjónustu, en auk þess kemur kórinn fram við ýmis tækifæri í bæjarfélaginu. Kórfé- lagar læra mikið af líflegum söngv- um til að gleðja aðra og lofa Guð. Æfingarnar hefjast föstudaginn 8. september eins og auglýst er í blöðum. Sr. Kristján Björnsson. Vörðufell á Skeiðum - Fjallræðuferð FYRIRHUGUÐ er fjallræðuferð á Vörðufell, laugardaginn 2. septem- ber. Þetta mun verða 11. fjall- ræðuferðin sem farin er í Stóra-Núpsprestakalli frá því að fyrsta ferðin var farin í fyrrasum- ar. Þar sem fjallið er aðeins eitt á Skeiðum verður skundað aftur og enn á ný á Vörðufell en önnur leið verður fyrir valinu en síðasta sum- ar. Nú liggur leiðin um Úlfsgil að vestanverðu en Úlfsgil er vestan við Birnustaði. Athygli fólks er vakin á þessum fjallræðuferðum. í fjallræðuferð er fjallræða Jesú Krists lesin í nokkr- um köflum milli þess sem gengið er. Þess vegna eru þessir göngu- túrar einstakir um margt og vel þess virði að leyfa sér að njóta þeirra forréttinda að ganga á fjall- ið með Kristi og hinum sem taka þátt. Lagt verður af stað kl. 13.30. Hallgrímskirkja. Hádegistón- leikar kl. 12-12.30. Hörður Askels- son leikur á orgel. Fríkirkjan Vegurinn: Vetrar- starfið hafið. Fjölskyldusamkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Samkoma kl. 20. Ragna Þorvaldsdóttir prédikar. Brauðsbrotning. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS. Laugard.: Samköma kl. 14. Ræðumaður: Björg R. Páls- dóttir. Þri.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Mið.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud.: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvammstangakirkja. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðspjall dagsins: Faríseinn og tollheimtu- maðurinn. (Lúk. 18.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Bjarni Jónatans- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Fé- lagar úr Dómkórnum syngja. Organ- isti: Marteinn H. Friöriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Félagar úr Dómkórnum syngja. Org- anisti: Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Prestur: sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti: Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti: Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti: Hörður Áskelsson. Sr. Sig- urður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Marfa Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti: Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Þóra Einarsdóttir syngur. Prestur: sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti: Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Athugið að safnaðarstarfiö hefst að nýju í vikunni. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki og sr. Bjarni Karls- son þjónar. Messa kl. 13 í dagvist- arsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Hall- dórsson og Margrét Scheving syngja. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sr. Bjarna Karlssyni og hópi sjálfboöaliöa. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Ferm- ingarbörn af sumarnámskeiði ganga til altaris ásamt foreldrum. Sr. Örn Bárður Jónsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Frank M. Halldórssyni. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur: sr. Ragnar Fjalar Lárusson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Vegna seink- unar framkvæmda við kirkjuna fell- ur guösþjónusta niður í dag. Næsta messa verður 10. september. Prestarnir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. Kór Digraneskirkju, A-hópur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11 (Ath. br. messu- tíma). Prestur: Sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti: Lenka Matéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur: sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Helga Sturludóttir guðfræöingur predikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: Höróur Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og stjórna safnaöarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Sóknarprestur verður í supiarleyfi frá 3. ágúst til 7. september. Guðsþjón'ustur og bæn- astundlr falla niöur 'þann ’tíma en kirkjan verður opin og kirkjuvörður tll staðar. Sóknarprestur Digranes- prestakalls annast þjónustu í Kárs- nesprestakalli í sumarleyfi sóknar- prests. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur einsöng. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. Sóknarprestur. KIRKJUSTARF ALDRAÐRA: Sam kirkjuleg guösþjónusta fyrir aldraða verður haldin í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu miðvikudaginn 6. septem- ber kl. 14. Vörður Traustason, for- stööumaöur í Fíladelfíu, stjórnar. Sr. Guömundur Þorsteinsson dómp- rðfastur prédikar. Ritningarlestra lesa fulltrúarfrá Fríkirkjunni, Óháða söfnuðinum og Aðventistum. Kór aldraöra á Vesturgötu stýrir söng undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Organisti: Daníel Jón- asson. Kaffiveitingar í safnaðarsal eftir guðsþjónustuna. Allir velkomn- ir og takið með ykkur gesti: Guðs- þjónustan er samstarfsverkefni kristnihátíðarnefndar Reykjavíkur- prófastsdæma, Hvítasunnusafnað- arins, ellimálaráðs Reykjavíkurpróf- astsdæma, Fríkirkjunnar í Reykjavík, Óháða safnaðarins, Aö- ventistasafnaðarins, íslensku Kristskirkjunnar, Kefas - kristins samfélags og Frelsisins. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Stutt ávörp, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24, Kóp.: Sam- koma kl. 14 í dag, laugardag. Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þóröarson um predikun og Bjarni Sigurðsson um biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. All- ir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Predikun orðsins og mikil lofgjörð ogtilbeiðsla. Allir velkomnir. VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11. Brauösbrotning. Samkoma kl. 20. Ragna Þorvaldsdóttir prédikar. Allir hjartaniega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í umsjón kafteins Miriam Óskarsdóttur og Evu Nord- sten frá Svíþjóö. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirdl: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 messa og skírn. Kaleikur frá kristnihátíöinni á Þingvöllum notað- ur viö útdeilinguna. „Þingvallahóp- urinn“, þau sem voru á Þingvöllum 1. og 2. júlt sl., sérstaklega velkom- in. Lagt á ráðin um myndakvöld. Nýtt hljómborð tekið í notkun en það er gjöf frá Kvenfélagi Landa- kirkju. Kaffisopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Þema: Hin auö- mýkta kirkja. Organisti: Natalía Chow. Prestur: sr. Þórhallur Heimis- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Víóistaðakirkju syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöld vaka f kirkjunni kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Örn Arnar- son og hjómsveit stýra tónlist og söng. Jóhann Guðni Reynisson, upplýsingastjóri Hafnarfjarðarbæj- ar, les úr Ijóðum sínum. Samver- unni lýkur með bænastund. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta dagsins er f Garðakirkju kl. 14. Aksturfrá Kirkjulundi kl. 13.30. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn stýrir almennum safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Rúta fer frá Kirkju- lundi kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Allir velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Fjölskyldug- uðsþjónusta kl. 11. Álftanesskóli settur í athöfninni. Álftaneskórinn stýrir söngnum undir stjórn organ- istans, Jóhanns Baldvinssonar. For- eldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta í kirkjunni eöa Kapellu vonar- innar kl. 11 árd. Kór Keflavíkur- kirkju stýrir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Sjá vefrit Keflavíkur- kirkju: keflavikurkirkja.is SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstu- daga kl. 10. Foreldramorgnar mið- vikudaga kl. 11. Septembertónleik- ar þriðjudag 5. sept. kl. 20.30. Hörður Áskelsson. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Kvöldmessa nk. sunnudag kl. 21. Kristinn Á. Friðfinnsson. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum: Kvöldguðsþjónusta verður í Ólafs- vallakirkju sunnudagskvöldið 3. september nk. kl. 21. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 13 við upphaf hér- aðsfundar Rangárvallaprófasts- dæmis. Nýr organisti, Magnús Ragnarsson, tekur til starfa. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Prestur: sr. Krist- inn Á. Friöfinnsson. Börn úr Suzuki- tónlistarskólanum leika á hljóöfæri. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma í september. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Kyrröarstund á mánudag 4- sept. kl. 18. Sóknarprestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.