Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Ekki farið með hestana á jQall til að beita þeim Morgunblaðið/Golli Næstu skref... KRISTINN Guðnason, hrossabóndi á Skarði í Landsveit og íjallkóngur, seg- ir að af frétt í Morgunblaðinu sl. sunnudag um lausagöngu hrossa í Landmannalaugum megi skilja að þama hafi 100 hross verið á beit sam- fleytt í þrjá daga um miðjan septem- HELGINA 6.-8. október verður haldið raddbeitingamámskeið í Smárasal Söngskólans í Reykjavík. Námskeiðið byggir á granni 26 ára rannsókna óperasöngkonunnar Jo Estell á beitingu raddbanda og háls- vöðva við mismunandi aðstæður, hvort heldur sem er söng eða tal. Við rannsóknirnar er beitt ör- smárri myndavél sem rennt er ofan í háls viðkomandi til að athuga ná- kvæmlega hvaða vöðvar era notaðir við mismunandi söngstíla, s.s. óperu- söng, rokk- og sveitasöngva sem og venjulegt talmál. Þannig hefur háls- inn veríð kortlagður og því hægt að sjá hvar meinið Iiggur þegar vand- kvæði í hálsi koma upp. Röng radd- beiting eða óeðlileg áreynsla á rödd- ina getur valdið hvimleiðum hnútum á raddböndum sem hingað til hefur aðeins verið hægt að lagfæra með skurðaðgerð. Dagrún Hjartardóttir söngkennari segir að með kenningum The Jo Est- ell Voice Craft-námskeiðsins sem kenna réttari aðferðir, æfingar og lærða raddbeitingu, sé hægt að lag- færa skaðann án skurðaðgerðar auk þess að koma í veg fyrir frekari vand- kvæði. Námskeiðið er ætlað áhuga- fólki um góða og rétta raddbeitingu, bermánuð. Þetta segir Kristinn að sé af og frá. Kristinn segir að í fyrsta lagi hafi hrossin eingöngu verið 90 talsins og í öðra lagi hafi hestunum verið beitt í eina klukkustund á morgnana og hluta af þeim í tvær klukkustundir á kvöldin. fólki sem hefur röddina að atvinnu eins og leikarar, söngvarar, talmeina- fræðingar og háls-, nef- og eyma- læknar. Leiðbeinandi á námskeiðinu verð- ur Paul Farrington, lærisveinn Est- ell, tenórsöngvari og kennari við Kon- unglegu tónlistarakademíuna í London. Námskeiðið fer fram í formi fyrir- lestra og æfinga þar sem þátttakend- um er skipt niður í smærri hópa svo hver og einn fái rétta leiðsögn og finni hvernig hálsvöðvamir virka. Á kvöld- in verða svo opnir tímai’ þar sem nemendum gefst færi á nánari aðstoð. Hestunum hafi verið gefin heil hey- rúlla á dag sem þeir stóðu í megnið af sólarhringnum. „Við erum ekki að fara á fjall til að beita heldur til að nota hestana. Hest- ar hafa alltaf verið í Landmannalaug- um hjá fjallmönnum svo lengi sem sög- ur herma. Þessi gróður sem er þama hefur þrifist þrátt fyrir það og það hef- ur engin breyting orðið á honum. Við höfum farið í þennan afrétt á hveiju ári og alltaf verið eins staðið að þessu. Ekkert hefur verið amast við þessu fyrr,“ segir Ki-istinn. Hann segir að þótt Landmanna- laugar séu friðland sé ekki þar með sagt að það sé friðað fyrir beit. „Það hefur aldrei verið nein hrossabeit þama nema í fjallferð og þá hefui' þessi hefð alltaf verið. Sá gróður sem er í Landmannalaugum hefur þiifist þrátt íyrir það og kannski einmitt vegna þess hve beitin er lítil og í stuttan tíma. Það getur vel verið að það sé ekki verra fyrir þessa mýri að hún sé bitin heldur en að hún leggist í sinu á hverju ári. Við viijum vemda afréttinn okkar og fáir hafa líklega gert meira í því. Við höfum komið upp hólfum fyrir ferða- menn og Náttúruvemdarráð hefur alltaf vitað um fjallssmölun og hvemig að henni er staðið," segir Kristinn. GANGANDI vegfarendum er jafnan hollast að gæta vel að næstu skrefum, hvort sem þeir eru staddir á jörðu niðri eða ann- ars staðar á ferðum sínum. Þessi vesturbæingur var að dytta að húsþaki einu í haustmuggunni á dögunum. Gott ef hann var ekki að velta fyrir sér stöðunni - hug- leiða næstu skref. Fallegar dúnúlpur Stærðir 98—146. Litir rautt og blátt. Verð kr. 8.900 Hlífðarbuxur Vattfóðraðar. Verð kr. 4.900 POLARN O. PYRET Kringlunni — s. 568 1822 AUGUST SILK á Islandi Nýjat RangtvÖrM HeiCdsöCnverð á 100% siC^i í daq Peysasctt, peysar, náttsctt, sCoppar. Síðumúla 35, 3. hæð, opið frá kl. 16-19 Ný sending Silkivesti, peysur og síðbuxur hjáXýGafithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. Námskeið í raddbeitingu Syning næsta föstudag, 29. september Eyjólfur Kristjánsson túlkar Cliff Richard íslenskir gítarsnillingar leika Hank Marvin, Brian Bennett, Bruce Welch og let Harrls Frábærar móttökur á frumsýningunni! t * i Hljómsveit: $ f ^ V ' ' ^ f, £ Gunnar Þórðarson, gítar f t %-TS ' í- jjfr Vilhjálmur Guðjónsson, gítar A-; ’ -f r it ■ Arni Jörgensen, gítar É/ f |f Haraldur Þorsteinsson, bassi gjpípjT Sigfús Óttarsson, trommur, f , Us,®! | || 1 Þórir Úlfarsson, hljómborð I 1 fcí *t I • ! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson Kynnir: Theódór Júlíusson Afmælissýningin heldur áfram sunnudagana 15. og 29. október Hann sló í gegn í afmælinu! Úrvals skemmtikraftar munu heiðra cSÍf *' Ómar á hverri sýningu ! I Hann skemmtir gestum á sinn óviðjafnanlega hátt, ásamt 1§ Hauki Heiðari og fleirum. Ómar 60 ára Borðhald hefst kl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30. Verð miða í mat og skemmtun: kr. 4500, á skemmtun: kr. 2500. í heimsklassa með óviðjafnanlegum Hstamönnum 28. og 29. nóvember lazzsongkonan og saxofonleikarinn W lohií Dankworth ásamt hljómsveit Þau eru enn á toppnum! Eftir 45 ár sem atvinnusöngkona hljómar luin betur með hverjum tónleikum og heillar áheyrendur um allan heim. Hún fékk 0BE orðuna frá Bretarirottningu árið 1979 og Dame Commander of the British Empire árið 1997 fyrir framlag sitt til jazzins, auk þessa hefur hún hlotið fjölda annarra viðurkenninga. John Dankworth spilar enn al mikilli ástríðu sem unglingur væri. Þetta er eitthvað sem allir jazzgeggjarar hafa beðið eftir. ATH: Miðasala hafin! RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miöa og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sfmi 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is ALLRA TIMA AISLANDI! SYNING NÆSTfl LAUGARDAC - 30.SEPT. Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur veríð á svið á Broadway. Eirikur Hauksson kemur frá Osló i hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. BXyA Landslið ísienskra hijóðfæraleikara kemur éÆ við sögu og flytur alira vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. W AHn Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. ^ * Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. BikL Framundan á Broadway: 29. sept. Clift&Shadows-sýning Hljómsveitin Mávarnir leikur fyrir dansi 30. sept. Queen-sýning, Lokahóf KSf, Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri Kristjánssyni í aðalsal. Diskótek í Ásbyrgi. 6. okt. Cliff&Shadows-sýning dansleikur eftir sýningu 7. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 13. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 14. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 15. okt. Ómar Ragnarsson stórskemmtileg afmælissýning 21. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 27. okt. Queen-sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 29. okt. Ómar Ragnarsson stórskemmtileg afmælissýning 23. nóv. Herra ísland - krýning 24. nóv. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 25. nóv. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 26. nóv. Jólahlaðborð- Skemmtun Alftagerðisbræðra 28. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit 29. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit 1. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 2. des. Jólahlaðborð - Cliff&Shadows-sýning Dansleikur ettir sýningu 3. des. Jólahlaðborð- Skemmtun Álftagerðlsbræðra 8. des. Jólahlaðborð - Cliff&Shadows-sýning Dansleikur ettir sýningu j 9. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 10. des. Jólahlaðborð- Skemmtun Alftagerðisbræðra 15. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 16. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eirikur Hauksson 1. jan. 2001 Nýársfagnaður jslensku Óperunnar Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Auk þess Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi. I Broadway áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá þessari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.