Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLABIÐ_______________________________________________________MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 47 FRÉTTIR fvar Sig-urjónsson, inarkaösstjóri Kringlunnar, Hólmfríður Svavarsdótt- ir vinningshafi, Einar Þór Karlsson, markaðsfulltrúi tírvals-títsýnar. Dekurleikur Kringlunnar og Urvals-Utsýnar VERÐLAUN í dekurleik Kringl- unnar og tírvals-títsýnar voru af- hent 25. september. Vinningshaf- inn var Hólmfríður Svavarsdóttir og hlaut hún tveggja vikna ferð til Mexíkó fyrir tvo að andvirði um 200.000 kr. frá tírvai-títsýn. Leikurinn fór þannig fram að Nýr bilavefur Bílalands B&L B&L hefur komið upp nýrri vefsíðu fyrii' Bflaland, sem verslar með not- aðar bifreiðar. Vefsíðan gefur kaup- endum notaðra bifreiða kost á að skoða alla notaða bíla á skrá, og nota leitarvél sem hefur uppi á bflum eft- ir merkjum, árgerðum eða verði. Þá er unnt að gera tilboð í bfla og senda fyrirspurnir til sölumanna, svo fátt eitt sé nefnt. A vefnum er boðið upp á mismun- andi flokka notaðra bíla þ.e.a.s. 7 stjarna bfla, sumarbíla, skólabfla, vetrarbfla, tilboðsbfla og bíla dags- ins. 7 stjarna bflarnir eru allir með sérstök gæðavottorð frá Frumherja hf. og eru með allt að 3 ára ábyrgð. Sumarbílarnir hafa verið vandlega yfirfarnir af fagmönnum Bflalands gestir Kringlunnar á dekurdög- um, 14.-17. september síðastlið- inn, gátu fyllt út þátttökuseðil og svarað tveimur spurningum og sett svo svarseðilinn í kassa sem stóð fyrir utan tírval-títsýn í Kringlunni. Um 5.000 manns skil- uðu inn svarseðli. og eru allir búnir nýjum geislaspil- ara, álfelgum og nýjum radial-sum- ardekkjum. Skólabílar eru ódýrari og hagkvæmari kostur fyrir náms- fólk. Vetrarbílar Bílalands verða kynntir nánar þegar líða fer á haust- ið. Tilboðsbflar Bílalands eru seldir í því ástandi sem þeir voru í þegar B&L keypti þá og að sjálfsögðu seldir á lágmarksverði. Að lokum verður boðið daglega upp á bfl dags- ins á sérstöku tilboðsverði, segir í fréttatilkynningu. A heimasíðu Bflalands er jafn- framt hægt að nálgast ýmsar gagn- legar upplýsingar fyrii- kaupendur að notuðum bílum. Til dæmis er þar að finna ábendingar um hvernig á að bera sig að við upplýsingaöflun, til- boðsgerð, ástandsskoðun, eigenda- skipti og svo mætti lengi telja. Þar er að auki að finna gátlista fyrir bíla- kaupendur, segir í tilkynningunni. Aðalfundur Hollvinafélags lagadeildar HI AÐALFUNDUR Hollvinafélags lagadeildar Háskóla íslands verð- ur haldinn í stofu L-102 í Lögbergi fimmtudaginn 28. september nk. og hefst hann kl. 17.15. Aðalfundarstörf verða sam- kvæmt lögum félagsins. Að lokn- um aðalfundi mun dr. Ármann Snævarr prófessor spjalla um hollvinafélög almennt, gildi þeirra og hlutverk og dr. Páll Sigurðsson, prófessor og forseti lagadeildar, flytja ávarp, segir í fréttatilkynn- ingu. Hollvinafélag lagadeildar Há- skóla íslands var stofnað á hátíðis- degi Orators, félags laganema, hinn 16. febrúar 1997. í stjórn fé- lagsins sitja nú Halldór Jónatans- son, fyrrv. forstjóri, formaður, Arnljótur Björnsson, fyrrv. hæsta- réttardómari, meðstjórnandi, Jón- as Þór Guðmundsson, hdl., með- stjórnandi, Lára V. Júiíusdóttir, hrl., gjaldkeri og Lilja Jónasdóttir, hrl., ritari. Skrifstof- ur Islands- pósts flytja ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur flutt aðalstöðvar sínar í nýtt húsnæði að Stórhöfða 29 gegnt nýju Póstmið- stöðinni. Aðalskrifstofur og stoð- deildir Islandspósts eru núna allar undir sama þaki og er vinnuaðstaða starfsmanna mun betri sem og að- gengi viðskiptavina að fyrirtækinu, segir í fréttatilkynningu. í gamla pósthúsinu í miðborg Reykjavílcur verður áfram rekin póstafgreiðsla. Frímerkjasalan verður þar einnig tii húsa en hún var áður á Vestur- götu 10A. í aðalstöðvum fyrirtækis- ins að Stórhöfða 29 vinna um 90 manns. Opið hús fyrir foreldra undir tvítugu BROS og bleiur nefnist opið hús á íimmtudögum frá kl. 16 til 17.30 í safnaðarheimili Háteigskirkju fyrir unga foreldra um og undir tvítugu. Umsjón er í höndum Önnu Eyjólfs- dóttur hjúkrunarfræðings og Pét- urs Björgvins Þorsteinssonar tniaruppeldisfræðings. I bæklingi sem Háteigskirkja hefur gefið út til kynningar á starf- inu segir m.a.: „Okkur langar til þess að bjóða upp á stað og stund fyrir ungt fólk sem á það sameigin- legt að vera orðið forldrar. Dagská- in snýst um okkur öll, börnin og skin og skúrir í lífinu. Bros og bleiur er ekkert námskeið, engin fyrirlestraröð, en ekki heldur ein- hver „Æi-aumingja-Gunna-gráthóp- ur“. Við ætlum að reyna að hafa það huggulegt saman, taka hverjum einstaklingi eins og hún/hann er og leyfa henni/honum að vera einsog hún/hann er áfram. Anna og Pétur, sem eru í for- svari fyrir Bros og bleiur, hafa und- irbúið dagskrá fyrir suma fimmtu- dagana, sem hverjum er frjálst að taka þátt í. Það er bara ekkert mái að sitja áfram yfir kaffibollanum, þó að hinir fari í dagskrá." S Isak og Helga Dögg til Austurríkis ÍSAK Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Dansfélaginu Hvönn, eru á leið til Austurríkis á íjögurra daga opna keppni í samkvæmis- dönsum dagana 29. september tii 1. október nk. en vöidum pörum frá 12 þjóðum var boðið að senda kepp- endur. Þess má geta að Isak og Helga Dögg komust m.a. í úrslit í suður-amerískum dönsum og höfn- uðu í 5. sæti af um 200 keppnispör- um í ágúst si. í keppni í Þýskalandi, segir í fréttatilkynningu. t Ástkærar þakkir til hinna fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför JÓHANNS HEIÐARS ÁRSÆLSSONAR, Austurbraut 4, Höfn, Hornafirði. Guð blessi ykkur öll. Jónína Jónsdóttir Brunnan, synir og fjölskyldur. Forval vegna byggingar flugvalla á Grænlandi Grænlenska heimastjórnin hefur samþykkt áætlun um byggingu flugvalla í sjö bæjum á Grænlandi. 1. áfangi, nú lokiö, var bygging flugvalla í Maniitsoq, Sisimiut, Aasiaat og Uummannaq. 2. áfangi stendur nú yfir og er áætlaö aö honum Ijúki árið 2003. 2. áfangi nær yfir flugvelli í Paamiut, Upern- avik og Qaanaaq. Tveir þeir síðastnefndu eru nú í byggingu. Eigandinn, Mittarfeqarfiit, Greenland Airports Authority, Construction Division, P.O. Box 1072 DK 3900 IMuuk, Greenland býöur þeim verktökum og verktakasamtökum sem áhuga hafa, að taka þátt í forvali vegna byggingar flugvallar í Paamiut. Gerð og stærð verks: 70 x 859 m flugbraut með öryggissvæðum 15.000 m2 akstursbraut og flugstöðvarsvæði 340.000 m3 sprenging 38.000 m2 malbikaðir fletir Frárennslisvinna Girðingar Rör og lagnir Forval Þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á að taka þátt í for- vali verksins er boðið að sækja um nánari lýsingu og spurningalista yfir forvalskröfur hjá neðangreindu heimilisfangi. Gögnin verða send frá 2. október 2000. Einungis fyrirtæki, fyrirtækjasamtök eða -samsteypur þar sem aðilar hafa sameiginlega reynslu og burði til að Ijúka umræddu verki koma til greina í forvali. Auk þessa er gerð skilyrðislaus krafa um að hvert fyrirtæki hafi viðskiptaleyfi á Grænlandi. Samtök og samsteypur verða að samanstanda af aðilum sem allir hafa viðskiptaleyfi á Grænlandi. Forvali er þannig háttað að þeir bjóðendur sem gera ráð fyrir að nota grænlenskt vinnuafl á staðnum, hafa forgang. Umsóknir um forval verða að hafa borist Mittarfeqarfitt í Nuuk eigi síðar en 10. nóvember 2000. Þeir umsækj- endur sem valdir verða fá tilkynningu um það eigi síðar en 24. nóvember 2000. Tilboð Verkið verður boðið út sem allsherjarsamningur sem byggir á verkinu öllu. Því tilboði, sem telst fjárhagslega hagkvæmast miðað við skilyrði í útboðsgögnum, verðurtekið. Ef fleiri en einn aðili leggja fram sameiginlegt tilboð, er tilboðið bindandi fyrir alla sem einn. Einn aðili sam- takanna eða félagsins verður að hafa fullt umboð gagnvart Byggingardeild Flugvallastjórnar Grænlands (GLV-A). Aðrar upplýsingar Umsóknir verða að vera á dönsku. a.m.k. sem aðalmál. Útboðsgögn og samningur verður á dönsku. GLV-A mun ekki taka ábyrgð á neinum kostnaði, tapi eða skemmdum sem kunna að verða í tengslum við forvalið, útboðið og samþykkt samnings. Allar fyrirspurnir skulu sendar til: Mittarfeqarfiit, Grpnlands Lufthavnsvæsen, Anlægsorganisationen, Att. John Telling. P.O. Box 1072, DK-3900 Greenland. Sími: +299 326250. Fax: +299 326805. Prequalification of contractors to build runways in Greenland The Greenland Home Rule Government has adopted a plan to build airports in seven towns in Greenland. Phase 1, which has been completed, consists of airports at Maniitsoq, Sisimiut, Aasiaat and Uummannaq. Phase 2, is under construction and is expected to be complet- ed in 2003. Phase 2 comprises airports at Paamiut, Upernavik and Qaanaaq. The latter two are under construction. The owner, Mittarfeqarfiit, Greenland Airports Authority, Construction Division, P.O. Box 1072, DK-3900 Nuuk, Greenland invites interested contractors and contracting syndicates to prequalify for the construction of the airport in Paamiut. Type and scope of the project 70 x 859 m runway with safety zones 15,000 m2 taxiway and terminal area 340,000 m3 blasting 38,000 m2 asphalt surface Drainage work Fencing Foundation and cable work Prequalification Firms interested in prequalifying for the project are invited to request further details and a questionnaire with the preq- ualification requirements from the address below. The mater- ial will be sent beginning October 2nd 2000. Only firms, consortia or syndicates in which the parties jointly have the experience and capacity to carry out the work in question will be considered in the prequalification. In addition, it is an absolute requirement that individual firms have a Greenland trade licence. Consortia and syndicates must consist of partners who are all holding a Greenland trade licence. The invitation to tender will be planned in such a way that preference will be given to bidders plannir.g to use local Greenland labour. Applications to prequalify must be received by Mittarfeqarfiit in Nuuk no laterthan November 10th 2000. The successful applicants will receive notification oftheir prequalification no later than November 24th 2000. Tendering The work will be offered as a general contract based on the general project. The order will be awarded to the financially most favourable bid based on criteria stated in the tender documentation. When several parties submit joint bids, the bids will be bind- ing all for one and one for all. One of the members of the consortium or syndicate must have full authorization with respect to the Construction Division of the Greenland Airports Authority (GLV-A). Other information Applications must, as a minimum. be submitted in Danish. The tender material and the contract will be in Danish. GLV-A will not cover any costs, losses or damage incurred in connection with the prequalification, the tendering, and the negotiation of the contract. Any questions should be directed to the address below: Mittarfeqarfiit, Grpnlands Lufthavnsvæsen, Anlægsorganisationen. Att: John Telling P.O. Box 1072. DK-3900 Greenland. Phone: +299 326250. Fax: +299 326805.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.