Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 42
4E MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 IVIINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SIGRIÐUR INGIBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR + Sigríður Ingi- björg Sigmunds- dóttir fæddist á Brúsastöðum í Þing- vallasveit 12. sept- ember 1911. Hún lést á Elliheimilinu Grund 16. scptember síðastliðinn. Foreldr- ar hennar voru Sig- *+ mundur Sveinsson, f. 9. apríl 1870 í Gerð- um, Garði, d. 12. ágúst 1962, húsvörð- ur í Miðbæjarskólan- um í Reylqavík og k.h. Kristín Símonar- dóttir, f. 5. júní 1878 í Miðey, V- Landeyjum, d. 3. sept. 1944. For- eldrar Sigmundar voru Sveinn Magnússon, f. 1831, d. 1921, út- vegsbóndi og smiður, Gerðum, Garði, og k.h. Eyvör Snorradóttir, f. 1836, d. 1906. Foreldrar Kristínar voru Símon Einarsson, f. 1850, d. 1879, bóndi í Miðey, A-Landeyjum og k.h. Sessejja Hreinsdóttir, f. 1844, d. 1891. Systk- ini Sigríðar voru: Sess- e\ja H. Sigmundsdótt- ir, f. 5. júlí 1902, d. 8. nóv. 1974, stofnandi og forstöðukona Sól- heima í Grímsnesi, M: Rudolf Noha; Lúðvík Sigmundsson, f. 29. júlí 1903, d. 1. janúar 1947, vél- sljóri, M: Alexía Sesselja Pálsdótt- ir; Gróa G. Sigmundsdóttir, f. 13. febrúar 1905, d. 3. október 1978, hárgreiðslumeistari; Steinunn Sig- Elsku frænka mín, þá ert þú líka farin, síðust af öllum þínum systkin- um. Það er alltaf erfitt að þurfa að vera síðastur og sjá á bak öllum sín- iawn systkinum. Þér var gefið í vöggugjöf sérstak- lega gott skaplyndi og aldrei minnist ég þess að hafa heyrt frá þér styggð- aryrði né að þú hafir verið í vondu skapi. Alltaf var gaman að koma til þín og ef að þú vissir af komu minni þá varstu búin að baka pönnukökur handa mér og minnist ég þess með gleði að hafa einu sinni getað endur- goldið þér er þú komst til mín í fyrra- sumar og áttum við notalega stund ^pman. Þið Sesselja, Gróa, Steinunn og Sigríður ólust upp í bamaskólanum (síðar Miðbæjarskólanum) og voruð almennt kallaðar systumar í bama- skólanum. Þið voruð einstakar, þið lærðuð allar eitthvert fag og fóruð í nám og störf erlendis sem var nú ekki algengt að konur gerðu á þessum tíma. Þið systumar létuð ykkur annt um okkur bróðurböm ykkar, hvöttuð okkur til náms og sýnduð í hvívetna væntumþykju ykkar. Og þú, Sigga mín, varst óspör á að hvetja okkur systkinin um að bursta í okkur tennumar þegar við vorum að vaxa úr grasi, enda varstu tannsmið- ur og sást afleiðingamar á illa hirtum --4önnum. Þú varst lánsöm að eignast jafn hugulsaman son og hann Kristin og hans fjölskyldu. Hann kom ávallt til þín í hádeginu í Lönguhlíðina og síðan á Gmnd eftir að þú fluttist þangað. Með þessum fátæklegu orðum vildi ég kveðja þig og þakka þér fyrir okk- ar samverustundir og væntumþykju ^arasKom v/ Fossvogskirkjwgai'ð 1 Simii 554 0500 og vinsemd sem þú ávallt sýndir mér. Far þú í friði. Kristín Lúðvíksdóttir. Um leið og sumarið kvaddi fékk hún Sigga frænka mín að slást í förina með því til fegri heima. Sigga hefur um nokkurt skeið verið ferðbúin og kom andlátsfréttin því engum á óvart en þó var eins og kaldur gustur færi um allt. Um nóttina gránaði í fjöll. Sigga fæddist á Brúsastöðum í Þingvallasveit næstyngst átta bama þeirra hjóna Kristínar Símonardótt- ur og Sigmundar Sveinssonar sem þar bjuggu um tveggja áratuga skeið. Þegar hún var sjö ára fluttu foreldrar hennar til Reykjavíkur og bjó fjöl- skyldan lengst af í Miðbæjarbama- skólanum þar sem Sigmundur var húsvörður. Brúsastaðasystkinin áttu það sam- eiginlegt að bera í brjósti hlýjar til- finningar til Þingvallasveitarinnar og litu þau alla tíð á hana sem sína heimasveit. Systumar áttu þar sum- arbústaði um langt skeið og fjölskyld- an kom þar oft. Þær systur höfðu sterka þjóðemiskennd og næmi fyrir náttúrufegurð og sögu lands og þjóð- ar. Hefur fegurð og helgi Þingvalla og nálægðin við alla þá sögulegu stórvið- burði sem gerst hafa á 20. öldinni ekki síst orðið til þess að rækta með Siggu sterka þjóðemiskennd og næmt auga fyrir fogrum listum og menningu í þess orðs bestu merkingu. Hún var í mörg ár félagi í Ferðafé- lagi íslands og ferðaðist flest sumur um landið, oft gangandi. Það var unun að hlusta á hana segja frá ferðum sínum um landið. Man ég sérstaklega hve gaman var að heyra hana segja frá ferð sem hún fór komung stúlka ásamt Stellu frænku sinni, Soffiu Tubals og e.t.v. fleiri stúlkum. Fóra þær ríðandi úr Fljóts- 5ÓLSTEINAR Legstelnar íLundí vUt Nýbýtang, Köpavogl Sími 564 4566 ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útf ararþ j ónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is Sverrir Olseti útfararstjiri. Baldur Frederiksen útfararstjóri, sími 895 9199 mundsdóttir, f. 12. október 1906, d. 5. desember 1990, sjúkranuddari, M: Eggert Ólafsson; Simon Sig- mundsson, f. 12. júní 1908, d. 26. desember 1991, kennari; Kristinn Sigmundsson, f. 6. september 1909, d. 30. mars 1986. M: Nína Sig- munds; Þórarinn Sigmundsson, f. 27. júlí 1917, d. 25. febrúar 1996, mjólkurfræðingur. M: Ingibjörg Bjömsdóttir. Sonur Sigríðar er Kristinn Sig- mundur Jónsson, f. 19. september 1947, rafeindavirki í Mosfellsbæ, kvæntur Ólöfu Friðriksdóttur, f. 12. júlí 1948. Dætur þeirra eru Sig- ríður, f. 15. mars 1979 og Sesselja, f. 19. mars 1981. Sigríður fluttist til Reykjavíkur 1919 og bjó hún unglingsárin í bamaskólanum (síðar Miðbæjar- skólanum) í Reykjavík þar sem fað- ir hennar var húsvörður. Hún lærði tannsmíði og vann við það f mörg ár þjá Theodóri Brynjólfssyni tannlækni við Miðstræti í Reykja- vík. Síðustu árin vann hún við Heymar- og talmeinastöð íslands. Utför Sigríðar fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. hh'ðinni og inn í Þórsmörk með tjald og allan farangur á hestum og voru marga daga í ferðinni. Sigga unni Þórsmörk og umhverfi hennar mjög og naut þess meðan heilsan leyfði að fara þangað og dvelja um lengri og skemmri tíma við leik og störf. Skapgerð Siggu var þannig að vart er hægt að hugsa sér skemmtilegri manneskju, hún var alltaf glöð og ánægð og aldrei man ég eftir að hafa heyrt hana kvarta undan nokkram sköpuðum hlut. Það var alltaf svo gaman að hitta hana vegna þess að hún fagnaði gestum þannig að þeim fannst þeir vera alveg sérstaklega velkomnir. Var þá sama hvort komið var til hennar á tannsmíðasofuna, heim til hennar í Lönguhhðina eða á sjúkrasofu. Alltaf var sami fögnuður- inn og gleðin sem umvafði gestinn. Þótt ótrúlegt sé hélt hún þessu við- móti til hinstu stundar. Sigga lærði tannsmíði og vann hjá ýmsum tannlæknum þar til síðustu starfsárin er hún vann hjá Heymar- og talmeinastöðinni. Þegar elsta syst- ir Siggu, Sesselja, stofnaði barna- heimihð Sólheima í Grímsnesi var Sigga ein af hjálparhellunum sem studdu Sesselju og hlupu undir bagga þegar erfiðleikar steðjuðu að ásamt mörgum öðram vinum og vanda- mönnum. Allt það starf vann Sigga með sömu gleðinni og natninni, sem einkenndi allt hennar líf. Sigga bjó ásamt Gróu systur sinni í Lönguhhð 23 og þar ól hún upp son sinn, Kristin Sigmund. Síðustu árin var Sigga ein í íbúðinni en þá kom Kristinn til hennar á hveijum degi, borðaði hjá henni í hádeginu og leit eftir að allt væri í lagi hjá henni. Sigga var búin að panta sér pláss á elliheimilinu Grand mörgum árum áður en kom að því að hún þyrfti að fara þangað. Sýnir það hve raunhæf og hagsýn hún var alltaf og vildi að aðrir þyrftu sem minnst fyrir henni að hafa. Heimihð sem þær Sigga og Gróa bjuggu sér í Lönguhlíðinni stóð lengst þeirra heimila sem tengdust afa og ömmu og gamla tímanum á Sólheimum. Það var sárt að sjá það hverfa er Sigga þurfti að fara á Grand. Enn sárara er að geta ekki lengur hringt til Siggu eða hitt hana fagnandi og káta. Við systkinin og fjölskyldur okkar kveðjum hana með söknuði en við vitum að fyrir handan er nú fagnað yfir heimkomu hennar. Við sendum Kristni og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur. Guðrún Sigríður Þórarinsdóttir. Sem unglingur naut ég þeirrar gæfu að vera í nokkur ár heimagang- ur á heimili Sigríðar Sigmundsdóttur. Það byrjaði fermingarárið mitt, ég var þá nýlega fluttur í Hlíðahverfið og við Kristinn, sonur Siggu, voram bekkjarfélagar í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Tengsl mín við heimilið að Lönguhhð 23 urðu mjög sterk um tíma og þar var gott að vera. Kristinn bjó þar með móður sinni, Sigríði tannsmið, og Gróu, móðursystur sinni, hárgreiðslukonu, sem héldu þar saman heimili. Kristinn bjó í sérher- JÓNÍNA STEINUNN ÞÓRISDÓTTIR + Jónína Steinunn Þórisdóttir fæddist á Seyðisfirði 15. apríl 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 18. sept- ember si'ðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seyðisfjarð- arkirkju 23. septem- ber. Vegna mistaka við vinnslu blaðsins víxl- aðist hluti af texta í minningargreinum sem undirritaðar voru af Helgu Ósk og Dóru Guðmundsdóttur í blaðinu 23. september. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistök- unum. Elsku mamma mín. Þá ertu loksins komin til pabba og Valgerðar systur eftir baráttu við erfiðan sjúkdóm. En þú varst svo dugleg í veildndum þín- um. Ég er búin að búa í Reykjavík í tæp fimm ár en það var alltaf best að koma heim á sumrin, þú tókst alltaf svo vel á móti okkur eins og þér einni er lagið. Ég á eftir að sakna alls þess sem við gerðum saman. Ég á eftir að segja htlu dóttur minni og ófædda baminu mínu allt um ömmu Jónínu. Elsku mamma, ég kveð með söknuði, vonandi hður þér vel núna. Takk fyr- ir allar yndislegu minningarnar sem þú skilur eftir. Kærar þakkir til starfsfólksins á sjúkrahúsinu á Seyð- isfirði fyrir góða umönnun. Hér kem- ur svo bænin sem þér er svo kær. Guðgefiméræðruleysi, tilþessaðsættamigvið það sem ég fæ ekki breytt. Kjark til þess að breyta því seméggetbreytt ogvittiiaðgreinaþar ámilli. Þín dóttir, Helga Ósk. Elsku amma mín. Mér finnst svo ótrú- legt að ég eigi aldrei eftir að sjá þig aftur. Þegar ég var barn þá var ég alltaf með annan fótinn hjá þér og afa og fór ég með ykkur í allar sumarbústaðarferðir og útilegur. Eftir að ég varð eldri og eignaðist dóttur mína þá komum við til þín á hverjum degi og gátum við talað saman um allt milli himins og jarðar. Þú varst alveg ótrúlega fróðleiksfús og vissir svo margt. Aldrei talaðir þú illa um nokkum mann og alltaf sást þú það góða í öll- um. Eftir að ég flutti til Reykjavíkur og síðan til Danmerkur, þá var svo erfitt að geta ekki talað við þig eins mikið og ég var vön. Þú varst búin að ákveða að koma í heimsókn til okkar til Dannmerkur og varst búin að kaupa miðann áður en þú veiktist, og þegar ég kom í heimsókn til þín í sumar á sjúkrahús- ið þá talaðir þú um hvað þú hlakkaðir til að koma út til mín. Þótt þú værir mikið veik þá varst þú alltaf svo jákvæð og kvartaðir aldrei. Sara dóttir mín á eftir að sakna þín. Hún hefur oft sagt mér hvað henni þyki vænt um langömmu. Ég kveð þig með söknuði og þú átt alltaf sérstakan stað í mínu hjarta. Þín dótturdóttir, íris Bryiya. bergi uppi í risi og réð þar yfir ævin- týraveröld sem mér þótti heill undra- heimur með ahs kyns rafrnagns- tækjum og radíótólum. Eftir á að hyggja var það e.t.v. merkilegt að táningur, fullur af ólgandi gelgju skyldi sækja í návist þeirra systra. Skýringin var sú að þær systur vora aht öðravísi en það fullorðna fólk sem ég hafði áður kynnst. Þær höfðu mjög ákveðnar skoðanir á lífinu almennt og til hvers maður ætti að lifa því. Það var gaman og lærdómsríkt að heyra þær rökræða og spjalla. Ekki aðeins um einstaka Mstamenn og stjórn- málamenn heldur almennt um líf þessa heims og annars því lifssýn þeirra var miklu víðari en svo að þær væra að velta sér upp úr smáatriðum. Þær systur vildu virkja okkur strák- ana og með jákvæðni og notalegheit- um höfðu þær lag á að glæða með okkur einhverja löngun tU að vera með í umræðunum. Slíku hafði ég ekki vanist áður og eftir á að hyggja er ég viss um að góðu og notalegu stundimar í litla eldhúsinu hjá þeim systram höfðu meiri árif á lífsafstöðu mína en margt annað sem ég lærði síðar á skólagöngunni. Við þessi kynni af þeim systram í LönguhUð- inni bættist síðan sú reynsla að kynn- ast tveimur öðram systram Siggu, þeim Sesselju Sigmundsdóttur á Sól- heimum í Grímsnesi, sem í dag er landsfræg fyrir sitt einstæða braut- ryðjendastarf. Að SóUieimum dvöldum við Krist- inn í tveimur páskaleyfum og návistin við Sesselju og mannlífið þar gleym- ist aldrei. Fjórða systirin, Steinunn, var sjúkraþjálfari sem með sam- blandi af mýkt og harðneskju nudd- aði úr mér alla streituhnúta sem ásóttu mig um tíma. AUar vora þessar systur menntaðir fagmenn hver á sínu sviði. Síðan eins og sjálfsagt gerist oft hjá ungu fólki þá skildu leiðir okkar Kristins og við tóku nýir vinahópar en minningin um stundimar í Löngu- hlíðinni var alltaf, og er enn, jafn hlý. En kynnum okkar Siggu var aldeiUs ekki lokið. Þegar ég kom tU starfa á HeymardeUd HeUsuvemdarstöðvar Reykjavíkur árið 1977 var Sigga starfsmaður þar og vann við að smíða Sól lækkar á lofti, blómin fölna og falla, það er komið haust, þá kvaddir þú Jónína mín eftir erfitt vor og sum- ar. Fyrst höfðum við vonina, en það var bara von, aUt var gert en stundin var komin og við tók bið eftir lausn. Þær era margar minningamar eftir að hafa átt þig að vini meira en hálfa ævina og allar góðar. Minningar um konu sem aldrei kvartaði þótt hún væri sárkvalin, konu sem hugsaði um velferð og líðan annarra, átti alltaf huggunarorð fyrir vini og fjölskyld- una sem hún elskaði svo heitt og lifði fyrir. Jónína mín, þegar ég hitti þig sein- ast þá kvaddi ég þig, það var erfitt, við ætluðum að gera svo margt á næstu áram og eyddum löngum stundum saman og létum okkur dreyma. Núna í haust ætlaði ég að koma til þín og við ætluðum í beija- mó, en við geram það seinna á öðram stað. Þú áttir þann góða eiginleika að geta hlakkað tíl. Þegar við töluðum saman sagðir þú mér frá einhverju sem þú hlakkaðir til eða einhverju sem þú hafðir gert, sem var svo skemmtilegt. Það þurfti ekki stóra hluti til að gleðja þig, þú varst ekki manneskja sem gerðir kröfirr fyrir sjálfa þig heldur varst alltaf að gefa af þér með hlýju þinni og góðri nær- vera. Fjölskylda þín hefur misst mik- ið, hún hefur staðið eins og klettur við hliðina á þér í þessum miklu veik- indum. Það verður tómlegt að koma á Seyðisfjörð því hvorki þú eða Frissi þinn verða þar til að taka á móti mér með allri ykkar gestrisni og glað- værð. Nú skiljast leiðir í bili en eitt er ég viss um að þið verðið í hópnum sem tekur á móti mér þegar minn tími kemur. Nú ert þú hjá Frissa þínum og litlu Valgerði Brynju sem var tek- in svo fljótt frá ykkur og þér líður vel. Ég bið Guð og góðar vættir að styrkja böm, bamaböm og aðra sem nú syrgja þig. Vertu sæl góða vin- kona, þakka þér fyrir vináttu þína. Dóra Guðmundsdóttir. Ír.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.