Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 39 I 1 i 1 S: Nýtrúar- hreyfingar og kristin trú í Hafnar- fjarðarkirkju Safnaðarstarf 3. OKTÓBER hefst námskeið á vegum Hafnarfjarðarkii'kju þar sem fjallað verður um margvíslegar nýjar trúarhreyfingar sem orðið hafa til á undanförnum 200 árum eða svo. Hefur þetta námskeið verið haldið einu sinni fyrr við mikla að- sókn. Á námskeiðinu verður skoðað hvað nýtrúarhreyfing er, hvað það er sem einkennir slíkar hreyfingar og hvernig hægt er að flokka þær niður eftir uppruna og kenningum. Einnig verða kenningar ýmissa trúarhreyfinga bomar saman við kenningar kristinnar trúar en margvíslegar nýtrúarhreyfingar verða skoðaðar. Einnig er leitast við að skilgreina þær trúarhugmyndir sem tengjast fleiri en einni trúar- hreyfingu en hafa ólíka merkingu hjá mismunandi hreyfingum. Þær nýtrúarhreyfingar og kenningar sem kannaðar verða á námskeiðinu eru jóga, spíritismi, vísindakirkjan, vottar Jehóva, moonismi, endur- holdgun, stjörnuspeki, „brain-mind- cult“ (sértrúarhópar er stunda heilaþvott), nýöld, dulspeki og djöfladýrkunarhópar. Námskeiðið tekur þrjú kvöld. Leiðbeinandi er sr. Þórhallur Heim- isson. Skráning fer fram á nám- skeiðið alla virka daga frá kl.10-16 í símum Hafnaríjarðarkirkju. Kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju Á HVERJUM miðvikudegi í vetur verða kyrrðarstundh' í nývígðri kapellu Grafarvogskirkju og hefjast þær kl. 12 með fyrirbænum og alt- arisgöngu. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði. Allir eru hjartanlega velkomnir. Prestar, starfsfólk og sóknar- nefnd. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar og sam- ræður. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kyirðar- og fyrir- bænastund kl. 12-12.30. Orgelleikur og sálmasöngur. Eftir kyrrðar- stundina er létt máltíð í boði safnað- arheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 11-16. Kaffisopi, spjall, heilsupistill, létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Við göng- um til bænagjörðar í kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er sameinast yfir kærleiksmáltíð (kr. 500). Síðan er spilað, hlustað á upplestur eða málað á dúka og keramik. Eldri borgurum sem komast ekki að öðr- um kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur að heiman og heim þeim að kostnaðarlausu. Hafið samband við Svölu Sigríði Thomsen djákna í síma 520-1314. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkarar (6-7 ára) kl. 14.30. Fermingar- fræðslan hefst kl. 19.15. Unglinga- kvöld Laugarneskirkju, Þróttheima og Blómavals kl. 20. (8. bekkur). Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr. Halldór Reynisson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverð- ur á eftir í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Handmennt, spjall og spil. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænar- Hafnarfjarðarkirkja efnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu eftir stundina. Kirkju- prakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Kl. 12.10-12.25 er helgistund þar sem m.a. þakkar- og bænarefni eru lögð fram fyrir Guð. Eftir stundina í kirkjunni er léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi. Samvera fyrir fullorðna (opið hús) er svo í fram- haldinu til kl. 15. Keyrsla til og frá kirkju stendur til boða fyrir þá sem þurfa. Þeir láti vita í síma 557-3280 fyrir kl. 10 á miðvikudagsmorgnum. Þakkar- og fyrirbænaefnum má koma til presta, djákna og annarra starfsmanna kirkjunnar. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 15-16. Helgi- stund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Engja- skóla kl. 18-19. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10- 12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safnað- arheimilinu Borgum. TTT-samvera 10-12 ára bai'na í dag kl. 17.45- 18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, all- ir velkomnir. Tekið á móti fyrir- bænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyr- irbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Klett- urinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Boðunarkirkjan. I kvöld kl. 20 heldur áfram námskeið þar sem dr. Steinþór Þórðai’son mun kenna þátttakendum að merkja biblíuna og hvemig á að leita í henni. Eftir slíkt námskeið verður biblían að- gengilegri og aðveldai-a að fletta upp í henni. Efni kvöldsins er: Bibl- ían, orð guðs. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur kostar ekk- ert. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 20-22 opið hús í KFUM&K hús- inu. Helga Jóhanna mætir með skátahattinn. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Fundur með foreldrum fermingarbama í Sandgerði kl. 20.30. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrsta spilakvöld þessa hausts verður fimmtudagskvöld kl. 20 og verður sem fyrr 1 samvinnu við Lionsmenn í Njarðvík. Baldur Rafn Sigurðsson. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Föndurtímaritið Fimir Fingur er komio út! Tryggðu þér eintak! ©VÖLUSTEINN Mörkinni I / 108 Reykjavík / Sími 588 9505 / www.volustei PLl-SOL Þar sem hiti er vandamál . . . leysir PLl-SOL vandann o o «J) X) 30 00 un Allt fyrifgl ugganir fF SáJfewrw32 - feýfcpww * 7prs*næfi&a ?7 - www.alnabaer.is AV/S Sími: 533 1090 Flug og bíll í borg og bæ Flug frá Akureyri eða Reykjavík og bíll á aðeins kr. 11.780,- Flug frá Egilsstöðum eða Reykjavík og bíll á aðeins kr. 13.080,- É Lágmarksdvöl ein nótt Verð miðað við 2 í bíl/einn dag fUKFÍlAG ÍSIANOS Air Icrlmmé Sími 570 30 30 Helgartilboð I október til London með Heimsferðum frá kr. Bókaðu sæti meðan Heimsferðir kynna nú sjötta árið í röð, beint enn ^ |ausj leiguflug til London, þessarar vinsælustu AðeÍHS 40 sæ'ti höfúðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafn glæsilegt úrval hótela í hjarta borgarinnar. Londonferðir Heimferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú þegar er uppselt í fjölda brottfara, bókaðu því strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Verðkr. 11.900 Flugsæti til London Verð kr. 23.800 / 2= 11.900,- Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir. Gildir mánudag - fimmtudags i okt. Verðkr. 19.900 Verð kr. 19.900 Skattar kr. 3.790.-, ekki innifaldir. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 29.990 Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 12. okt. Ferð frá fimmtudegi til mánudags, Grand Plaza hótelið í Bayswater, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.600.- •mm. HEIMSFF.RÐ1R 19.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.