Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 35
M0RGUNBL4ÐIÖ PENINGAMARKAÐURINN MltíVlKUOAGU.R|7. SEPTEMBER 2000 35 FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.519,105 -0,21 FTSE100 6.213,2 -0,7 DAX í Frankfurt 6.765,04 -0,35 CAC40ÍParís 6.294,06 -0,67 OMX í Stokkhólmi 1.248,96 -1,95 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.410,01 1,26 Bandaríkin Dow Jones 10.637,98 -1,57 Nasdaq 3.684,93 -1,50 S&P500 1.427,80 -0,78 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 15.928,62 -0,4 HangSengí Hong Kong 15.290,85 -0,9 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 27,125 -1,14 deCODE á Easdaq 27,75 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl Blálanga 70 70 70 58 4.060 Grálúöa 159 159 159 9 1.431 Keila 55 55 55 132 7.260 Langa 103 103 103 48 4.944 Lúöa 375 375 375 204 76.500 Samtals 209 451 94.195 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 68 68 68 595 40.460 Grálúöa 159 159 159 15 2.385 Karfi 61 61 61 1.050 64.050 Lúða 640 370 474 36 17.070 Skarkoli 178 178 178 35 6.230 Skötuselur 135 135 135 3 405 Steinbítur 106 104 106 1.199 126.818 Ýsa 183 131 159 2.147 342.167 Þorskur 200 124 128 1.059 135.467 Samtals 120 6.139 735.053 FAXAMARKAÐURINN Gellur 510 450 474 100 47.400 Hlýri 104 87 89 237 21.091 Karfi 60 15 33 54 1.755 Lúöa 625 380 459 298 136.919 Skarkoli 166 149 150 1.075 160.960 Skötuselur 305 165 176 220 38.614 Steinbftur 110 80 109 2.259 245.169 Ufsi 53 20 46 416 19.111 Undirmálsfiskur 198 139 181 1.534 278.298 Ýsa 167 102 153 6.952 1.063.865 Þorskur 219 120 156 2.608 407.291 Samtals 154 15.753 2.420.473 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 119 110 110 1.584 174.462 Keila 60 20 58 367 21.139 Langa 96 96 96 94 9.024 Lúöa 580 400 430 330 141.761 Steinbítur 109 88 99 811 79.892 Ýsa 170 166 170 429 72.788 Þorskur 149 126 143 6.133 878.184 Samtals 141 9.748 1.377.251 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Hlýri 99 99 99 1.394 138.006 Lúöa 405 360 361 151 54.570 Skarkoli 187 149 179 3.826 685.619 Skötuselur 305 75 183 488 89.338 Steinbítur 106 85 102 1.382 141.489 Sólkoli 325 325 325 150 48.750 Ufsi 30 30 - 30 126 3.780 Undirmálsfiskur 151 151 151 266 40.166 Ýsa 180 70 138 1.264 174.432 Þorskur 199 16 144 32.427 4.680.513 Samtals 146 41.474 6.056.664 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 159 159 159 4 636 Hlýri 97 96 96 1.847 177.589 Karfi 64 51 62 852 52.654 Keila 53 53 53 51 2.703 Lúöa 400 400 400 23 9.200 Sandkoli 60 60 60 220 13.200 Skarkoli 155 155 155 2.471 383.005 Skrápflúra 30 30 30 295 8.850 Steinb/hlýri 96 96 96 355 34.080 Steinbítur 86 86 86 846 72.756 Ufsi 38 38 38 18 684 Undirmálsfiskur 100 97 98 2.818 277.178 Ýsa 103 103 103 766 78.898 Þorskur 190 117 120 12.508 1.506.839 Samtals 113 23.074 2.618.272 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Annar afli 70 70 70 41 2.870 Hlýri 97 91 94 5.835 547.498 Karfi 49 49 49 138 6.762 Keila 49 43 46 2.976 137.670 Lúöa 260 260 260 2 520 Steinbítur 99 86 91 4.491 410.702 Ufsi 49 49 49 47 2.303 Undirmálsfiskur 103 91 98 9.129 892.999 Ýsa 149 149 149 880 131.120 Samtals 91 23.539 2.132.444 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 71 71 71 99 7.029 Þorskur 189 189 189 169 31.941 Samtals 145 268 38.970 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Bv Ví * £ 10,6- 10,4- O O o £ o o o> cö K Júlí Ágúst Sept. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meóalávöxtun sfóasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO 1% síöasta útb. 3 mán. RVOO-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteinl óskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mónaöarlega. Námskeið íþekk- ingarstjórnun NAMSKEIÐ í þekkingarstjórnun verður haldið í Gamla Stýrimanna- skólanum við Öldugötu í Reykjavík mánudaginn 16. október og þriðju- daginn 17. október. Námskeiðið er öllum opið. Á námskeiðinu verður rætt um leiðir til að afla þekkingar og miðla henni markvisst áfram á vinnustað. Helstu hugtök verða skýrð; form- leg þekking og óformleg þekking, þekkingarsögur, þekkingarstarfs- maðurinn og starf þekkingarstjóra fyrirtækis. Þekkingarstjórnun er kjörinn samstarfsvettvangur há- skóla og atvinnulífs og verður farið í það atriði. Tengsl þekkingar- stjórnunar við gæðastjórnun og starfsmannahald eru sérstök við- fangsefni. Sýnt verður myndband sem fjallar um þetta efni. Hlutverk þekkingarstjórnunar á Islandi er sérstakt viðfangsefni, segir í fréttatilkynningu. Skipulag og skjöl ehf. standa fyrir námskeiðinu. Sigmar Þormar MA kennir. Nánari upplýsingar fást með því að kíkja á heimasíð- una www.skjalastjornun.is Námskeiðsgögn ásamt kaffi og meðlæti báða dagana eru innifalin í gjaldi. Notast er við tölvuskjá- varpa til kennslu, segir í tilkynn- ingunni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) hlbKIVIAKKAtHJK hLAI tYKAK Annarafli 68 68 68 116 7.888 Hlýri 79 79 79 7 553 Langa 101 101 101 11 1.111 Lúöa 520 370 487 19 9.255 Skarkoli 178 178 178 68 12.104 Skata 175 175 175 53 9.275 Steinbítur 105 96 97 50 4.845 Ýsa 186 106 163 1.837 298.513 Þorskur 213 140 190 2.800 533.008 Þykkvalúra 100 100 100 5 500 Samtals 177 4.966 877.052 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 68 68 68 335 22.780 Skarkoli 178 178 178 62 11.036 Steinbítur 105 105 105 581 61.005 Undirmálsfiskur 94 94 94 352 33.088 Ýsa 200 110 165 1.755 289.031 Þorskur 125 125 125 1.266 158.250 Samtals 132 4.351 575.190 FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH. Karfi 70 70 70 251 17.570 Langa 103 103 103 29 2.987 Langlúra 5 5 5 72 360 Skata 200 200 200 14 2.800 Skötuselur 300 300 300 24 7.200 Stórkjafta 5 5 5 11 55 Ufsi 54 54 54 704 38.016 Ýsa 151 151 151 81 12.231 Þykkvalúra 152 152 152 154 23.408 Samtals 78 1.340 104.627 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 93 84 92 955 87.784 Blálanga 92 69 89 939 83.505 Grálúöa 159 159 159 84 13.356 Hlýri 119 91 94 2.879 271.893 Karfi 75 58 68 7.453 510.083 Keila 74 46 54 126 6.859 Langa 130 126 129 8.960 1.152.614 Lúöa 525 315 442 546 241.108 Skarkoli 120 90 92 200 18.480 Skötuselur 200 168 170 339 57.528 Steinbítur 116 * 90 101 1.864 188.618 Undirmálsfiskur 108 108 108 840 90.720 Ýsa 163 100 139 8.362 1.166.332 Þorskur 202 160 179 1.659 297.426 Þykkvalúra 300 127 192 473 90.669 Samtals 120 35.679 4.276.976 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 565 565 565 55 31.075 Skarkoli 175 166 170 190 32.234 Undirmálsfiskur 93 63 74 1.063 78.853 Ýsa 147 125 143 6.758 964.164 Þorskur 142 123 136 4.118 559.224 Samtals 137 12.184 1.665.550 F1SKMARKAÐURINN HF. Lýsa 20 20 20 350 7.000 Steinbítur 90 90 90 100 9.000 Ufsi 46 46 46 40 1.840 Ýsa 144 106 109 490 53.459 Þorskur 211 155 187 1.300 242.996 Samtals 138 2.280 314.295 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Annar afli 68 68 68 100 6.800 Hlýri 79 79 79 22 1.738 Lúöa 400 400 400 10 4.000 Ýsa 174 108 159 1.300 206.401 Þorskur 140 112 115 4.100 470.393 Samtals 125 5.532 689.332 F1SKMARKAÐURINN 1 GRINDAVlK Hlýri 104 104 104 737 76.648 Karfi 65 65 65 114 7.410 Steinbítur 101 83 94 6.363 600.158 Ufsi 53 53 53 136 7.208 Undirmálsfiskur 200 195 198 3.652 723.388 Ýsa 167 153 160 8.042 1.284.066 Samtals 142 19.044 2.698.878 HÖFN Langa 30 30 30 2 60 Lúöa 410 335 365 10 3.650 Lýsa 36 36 36 56 2.016 Skata 200 200 200 9 1.800 Skötuselur 325 325 325 50 16.250 Steinbftur 111 92 110 1.033 113.888 Ýsa 166 107 158 1.566 248.070 Þorskur 220 130 187 4.300 803.498 Samtals 169 7.026 1.189.232 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 39 25 39 118 4.574 Undirmálsfiskur 63 63 63 146 9.198 Ýsa 143 138 139 283 39.235 Þorskur 219 199 200 594 118.747 Samtals 151 1.141 171.753 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 355 355 355 30 10.650 Lúöa 500 300 443 7 3.100 Skarkoli 130 130 130 49 6.370 Ýsa 165 105 111 1.499 166.209 Samtals 118 1.585 186.329 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 26.9.2000 Kvótatcgund Vtóiklpta- VMsklpta- Hmtakaup- Lægstaiólu- Kaupmagn Sóktmagn Veglðkaup- VegMsöiu- Slðasta magn(kg) verð (kr) tllboó(kx) tllboó(kr) •«r(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 82.337 104,50 90,00 105,00 10.000 207.000 90,00 107,05 106,68 Ýsa 13.900 85,16 76,00 85,00 871 42.190 76,00 85,00 84,90 Ufsi 1.826 30,00 30,01 34,99 21.918 20.000 30,01 34,99 35,02 Karfi 600 41,50 39,90 0 95.500 42,51 42,13 Steinbítur 300 34,90 34,69 0 10.070 34,79 34,94 Grálúða * 90,00 90,00 30.000 400 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 1.200 103,85 104,99 0 15.958 105,00 105,10 Þykkvalúra 120 99,00 70,00 99,00 10.000 8.800 70,00 99,00 99,60 Sandkoli 21,49 0 60.000 21,57 24,09 Úthafsrækja 20,00 60.000 0 15,83 15,50 Ekki voru tilboö í aörar tegundir * öll hagstæöustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviöskipti Morgunblaðið/Guðmundur Guðjónsson Birgir Sumarliðason með 20 punda hæng, 100 sentímetra, austur á Iðu á sunnudaginn. 20 pund- ari á Iðu MOKVEIÐI var á Iðu nú í vikubyrj- un, en hópur sem var þá einn og hálf- an dag, frá hádegi sunnudags til mánudagskvölds, veiddi 22 laxa á 3 stangir og missti a.m.k. annað eins. Flestir voru smálaxar, en einn var 20 pund og tveir til viðbótar rígvænir, 15-16 punda. Nær öll veiðin var tekin á flugu, mest á Snældur og Colly Dog, og flestum var löxunum sleppt aftur, eða 18 fiskum. Að sögn Birgis Sumarliðasonar sem var að veiðum umræddar vaktir, urðu skiiyrði skyndilega einstaklega hagstæð og þar sem lítil veiði hafði. verið lengst af í sumar var nú að sjá að lax væri víða á svæðinu og veidd- ust laxarnir á mjög stóru svæði, allt frá Stóru Laxárkjafti og niður undir Iðubrú. Sagði Birgir að trúlega hefði verið mok á neðstu svæðum Stóru Laxár á sama tíma ef ekki hefði verið hætt veiði þar, því greinilegt hefði verið að fiskur hefði verið að taka sig upp, færa sig efst á svæðið til að ganga í Stóru. í veiðibók á Iðu 1 voru aðeins tæp- lega 70 laxar bókaðir og við þá bætt- ust umræddir 22 laxar. Yfirleitt er talið að handhafendur veiðileyfa fyr- ir Iðu 2 séu með áþekka veiði og því eru þetta innan við 200 laxar á Iðu í sumar, sem þykir ekki merkileg. veiði þar um slóðir, en taka ber fram að skilyrði hafa mjög oft verið erfið í ánni í sumar. Gærdagurinn var loka- dagur á svæðinu. Stdrir birtingar Fín veiði hefur verið í Hörgsá á Síðu í september, um helgina voru komnir um 60 í veiðibók og margir þeirra stórir. Á laugardag veiddist t.d. 10 punda fiskur og á fostudaginn 11 pundari. 14 punda er stærsti fisk- urinn í haustveiðinni, en í vor veidd- ust þar bæði 17 og 15 punda fiskar. Vatn er í meira lagi eftir rysjótta tié. og fyrir vikið er fiskur víðar á svæð- inu en oft áður. Einkum er talsvert af fiski í hyljum númer 3,5,6 og 8, en fiska má finna víðar ef grannt er leit- að. Nokkrir laxar hafa drýgt aflann, 4-5 stykki, en mönnum þykir vera misjafnlega mikill fengur i legnum laxi þegai' egnt er fyrir sjóbirting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.