Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra si/iðið: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. ^ feeikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Lau. 30/9, uppselt og lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 1/10 kl. 14.00, nokkursæti laus og kl. 17,00, Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sóiðið kl. 20.00 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Frumsýning fös. 29/9 uppselt, mið. 4/10 uppselt, fim. 5/10 uppselt, fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 örfá sæti laus, fim. 12/10 örfá sæti laus, fös. 13/10 örfá sæti laus, lau. 14/10 uppselt. Smiðaóerksueðið kt. 20.30 'i 'Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. 4. sýn. fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10. Athugið aðeins þessar sýningar. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag Islands Leikhúskortið Sala í fullum gangi L«ft hMwu 55:2, 3000 ©Hói A SAMA TIMA AÐ ARI fös 6/10 kl 20 A&B kort gilda sun 15/10 kl 20 C&D kort gilda fös 20/10 kl 20 E&F kort gilda SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös. 29/9 kl 20 AB, 0 og 0 kort gilda sun 1/10 kl 20 PANODIL FYRIR TVO lau 30/9 kl 20 lau 14/10 kl 20 Síðustu sýningar 530 3O3O 'ia JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd lau 30/9 kl 23 sun 8/10 kl 20 AÐEINS ÞESSAR 2 SÝNINGAR STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI I.' fös 29/9 kl 20 E.F og G kort gílda fös 6/10 kl 20 H kort gilda sun 15/10 kl 20 Síðustu sýningar NÝLISTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikféiag íslands: RM SH0PPING lilá^ & FUCKING fim 28/9 kl 20 F og G kott gilda UPPS. lau 30/9 kl 20 UPPSELT sun 1/10 kl 20 UPPSELT lau 30/9 kl 23 aukasýn. nokkur sæti laus AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan er f Iðnú virka daga frá kl. 12-18 eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýsingar um opnunartfma f Loft- kastalanum og Nýlistasafninu fást f síma 530 30 30. Miðar óskast sóttir f Iðnö, en fyrir sýningu I víðkom- andi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt að hleypa inn i sal- inn eftir að sýning er hafin. ISI.I NSK V <u*l l{ v\ =J|MI Simi 5114201) Gamanleikrit í feikstjórn Siguröar Sigurjónssonar lau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 næst sfðasta sýning lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. y og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. The lcelandic Take Away Theatre sýnir Dóttir skáldsins eftlr Svein Einarsson í Tjamarbíói Sjöunda sýning föstudagin 29. sept Sýningin hefst kl. 20:30 ath. Síðasta sýning fyrir leikferð! Miðasala í Iðnó s. 5303030 og á strik.is -^-©Einhver í dyrunum ®Lér konungur © Abigail heldur partí SSSkaldanótt ® Móglí ® Þjóðníðingur © Öndvegiskonur ® íd: Rui Horta & Jo Stnamgren © Kontrabassinn © Beðið eftir Godot ^BIúndur og blásýra Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 ogfram að svningu sýnlngardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virfa daga. Fax 568 0383 midasaia@borgarieiichus.ls www.borgarleikhus.is KatfiLcikhúsið Vesturgö.u 3 ■BiwMHiManm Hugleikur í Kaffíleikhúsínu Bíbí og blakan óperuþykkni í einum þætti fimmtudag 28.9 kl. 21 föstudag 29.9 kl. 21 Aðeins þessar sýningar „I stuttu máli er hér um frábæra skemmtun að ræða" SAB, Mbl. Stormur og Ormur barnaeinleikur 10. sýn. lau. 30.9 kl. 15 Ljúffengur kvöldverður fyrir kvöldsýningar_______ Miðasala í síma 551 9055 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 30/9, uppselt fim. 5/10, uppselt lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. FÓLK í FRÉTTUM Nýja Radiohead í sérstakri viðhafnarútgáfu - I i ^/ -_y. r. I Morgunblaðið/Tom Sheenhan Nei, það er ekki að minnka áhuginn á tónleikum Radiohead. Thom Yorke snýr baki í myndavélina. Biðin senn áenda FÁRRA breiðskífna hefur verið beð- ið af viðlíka eftirvæntingu og þeirrar sem fylgja mun eftir meistaraverki Oxford-drengjanna í Radiohead. Tónlistarunnendur hafa og fylgst grannt með aðdragandanum og gleypt í sig nýjar fregnir af væntan- legum grip, þ.e. í gegnum afar upp- lýsandi og persónulega netsíðu sveit- armanna sjálfra. Nú fer biðin langa senn að renna sitt skeið á enda. Formlegur útgáfudagur á nýrri Radiohead-plötu sem fengið hefur titilinn Kid A er mánudaginn næsti, 2. október. Að sögn útgefenda mun skífan að sjálfsögðu verða fáanleg í hljómplötuverslunum hér á landi strax á mánudagsmorguninn. Það sem meira er, þá munu þeir sem hafa hraðan á eiga kost á því að kaupa sér sérstaka viðhafnarútgáfu af diskn- um. Útgáfa sú er gefm út í afar tak- mörkuðu upplagi um heim allan og inniheldur veglegan 12 blaðsíðna bækling með textaglefsum og skemmtilegum skissum í anda káp- unnar á Kid A. Sveitarmenn ákváðu að gefa ekki út neina smáskífu af plötunni, eins og hefð hefur verið fýrir um langt skeið. Hvort þeir hafi verið að horfa til fyrirmynda sinna Svona lítur kápa bæklingsins út sem fylgir takmörkuðu upplagi af sérstakri viðhafnarútgáfu á KidA. Pink Floyd og Led Zeppelin í þeim efnum skal ekki sagt til um en þær sveitir gerðu einmitt lítið sem ekkert af því að gefa út smáskífur - útgef- endum sínum til mikillar mæðu. Þess má geta í framhjáhlaupi að svo virðist sem stutt sé í næstu jól hjá unnendum sveitarinnar því hún hefur gefið út þá yfirlýsingu að á milli tónleikahalds þá vinni hún nú hörðum höndum að því að smíða saman næstu plötu sem jafnvel kann að koma út strax næsta vor. musík.is/art2000 Forsala á netinu íli díscovericeland.is PABBI/MAMMA Allt fyrir minnsta bamið Þumalína, Pósthússtræti 13 MEÐGÖNGUFATNAÐUR meðgöngubelti - brjóstahöld Þumalína, Pósthússtræti 13 MYNDBÖND Fölbleik sveifla Suðræn sveifla (Bossa Nova) Gamanmynd ★% Leikstjóri: Bruno Barreto. Handrit.: Alexandrew Machado og Fernanda Young. Aðalhlutverk: Amy Irving og Antonio Fagundes. (95 mín.) Brasilía/Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. ÞESSI rómantíska gamanmynd gerist í Rio de Janeiro og birtir það sem gæti virst okkur norðurhvelsbú- um sérlega aðlað- andi mynd af hinu ljúfa lífi með hvít- um söndum, pálmatrjám og bleiku sólarlagi. Þar segir frá ýms- um persónum sem tengjast á einn eða annan hátt, m.a. í gegnum flókna ást- arþrí- og ferhyrninga. Aðalpersón- urnar eru þó breska kennslukonan Mary Ann og brasilíski klæðskera- sonurinn Pedro Paulo. Sá rómantíski farsi sem reynt er að búa til í kring- um persónur myndarinnar er hins vegar frekar flatur, og er það aðal- lega tónlistin sem heldur stemmning- unni uppi. Þar er, líkt og titilinn gefur til kynna, um að ræða seiðandi bossa nova tónlist. Myndin á þó sína spretti og þá sérstaklega þar sem hún fjallar um gamla og rótgróna klæðskera sem kunna ýmis fagleyndarmál, eins og til dæmis að segja til um gæði efn- is með því að „hlusta“ á það. Annars er þetta fremur litlaus rómantísk gamanmynd, þrátt fyrir bleika sólar- lagið og suðrænu sveifluna. Heiða Jóhannsdóttir MYNDBOND Blaðamað- ur í vanda Áflótta (Press Run) Spenniiniynd ★ Leikstjóri: Robert Ditchburn. Handrit: Ron Base. Aðalhlutverk: Patrick Bergin og Annie Dufresne. (90 mín) Bandaríkin, 1999. Mynd- form. Bönnuð innan 16 ára. Inga Bjarnason Jón Viðar Jónsson Helga Jónsdóttir leiksstjóri fíl.dr., leikhúsfræöingur leikari Leiklistfyrir olla Ertu að hugsa um að komast inn í leiklistarskóla? Þá er betra að mæta vel undirbúinn í inntökuprófið. Bjóðum á haustönn upp á tvíþætta kennslu, annars vegar fyrir þá sem stefna á leiklistarnám, hins vegar fyrir alla sem vilja bæta framsögn og raddbeitingu, öðlast meira ör- yggi, fá innsýn í starf leikhússins. Haustönn hefst 4.okt. með kynningarfundi. L.________________________________________A Allar nánari upplýsingar í símum 552 3132 og 866 1659 (Inga) og 551 7743 og 863 6437 (Jón Viðar) ____________________ BLAÐAMAÐURINN Alec Dodge er þessi týpíski hugsjónablaðamaður sem sést oft í bíómyndum. Sannleik- urinn skal koma fyrir augu lesenda hvað sem það kost- ar. Meira að segja sjálfur eigandi dag- blaðsins sem Alec vinnur fyrir fær að kenna á því þegar upp kemst um spill- ingu hjá kauða. Al- ee birtir grein um glæpastarfsemi eigandans en missir við það starfið. En þá fyrst tekur að syrta í álinn hjá Alec og áður en hann veit af er hann hundeltur af lög- reglunni fyrir morð sem hann framdi ekki. Það er nánast ekkert sem fær mann til að lyfta brúnum í þessari mjög svo flötu og þreyttu spennum- ynd. Ein persóna jaðrar þó við að vera sniðug, en það er rannsóknar- lögreglumaðurinn sem eltir Alec og hefur sínar sérstöku vinnuaðferðir. Hann gerir myndina þó ekki þess virði að sitja hana út í gegn og er því ekki mælt með henni. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.