Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATV INNUAUGLÝSINGAR Smiðir Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða smiði í vinnu. MikiL mælingavinna er fram- undan. Upplýsingar gefur Gunnar í sima 893 4628 eða á skrifstofutíma í síma: 562 2991. BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. Borgartúni 31 • S: 562 2991 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. var stofnað árió 1984. BYGG hefur byggt þúsundir fermetra af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og er nú eitt öflugasta byggingafélag landsins. ó BYGG Afgreiðsla — sérverslanir Vegna aukinna umsvifa og stækkunar á sér- verslunum okkar, óskum við að ráða gott starfsfólk til afgreiðslustarfa. Við leitum að duglegu, heiðarlegu og hressu fólki sem hefur góða og fágaða framkomu og er að leita að framtíðarvinnu. Upplýsingar er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sérverslun — 10174" fyrir 1. október. Ástund — Austurveri. Barnagæsla Ung manneskja óskast til að gæta eins árs drengs í 3 tíma á dag. Upplýsingar í síma 895 3717. MÍIIÍÍHÍIIÍMIMHÍÍIflÍÍMMNÍBMflÍttM^ Múrarar Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða múrara í vinnu. Mikil mælingavinna er fram- undan. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 893 4627 eóa á skrifstofutíma i síma: 562 2991. BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. Borgartúni 31 • S: 562 2991 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. var stofnað árið 1984. BYGG hefur byggt þúsundir fermetra af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og er nú eitt öflugasta byggingafélag landsins. S BYG6 JWorjguntla&ífc Blaðbera vantar 0 á Huldubraut og Marbakka- braut í Kópavogi, • á Básbryggju og í Stigahlíð í Reykjavík. Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á hof uöborgarsvæðinu Kranamenn Óskum eftir vönum kranamanni. Næg vinna. ##1 Etr Upplýsingar í síma 893 5610, Jóhann. Kennarastarf í líffræði Við Menntaskólann á ísafirði er laus tæplega heil staða í líffræði á vorönn 2001, og verður ráðið í hana frá nk. áramótum. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en með umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Umsóknir skulu sendar undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 456 4540. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. Skólameistari Suðurveri og Mjódd 533 3000/557 3700 Bakaranemi óskast Getum bætt við okkur nema nú þegar. Upplýsingar gefur Óttar í síma 864 7733. Dagforeldri Dagforeldri í Kópavogi óskast fyrir eins árs dreng hálfan daginn. Upplýsingar í síma 895 3717. Tannlæknastofa! Bráðvantar röskan og hressan starfskraft á tannlæknastofu í Reykjavík. Sveigjanlegur vinnutími, 60—80% starf. Vinna til kl. 16 þrjá daga vikunnar. Verður að geta hafið starf strax. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „T - 10170 ". mbl.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásavegur 14, þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðandi Landssími íslands hf„ innheimta, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 13.30. Áshamar 71,1. hæð B, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabeer, gerðarbeiðandi íbúðaiánasjóður, miðvikudag- inn 4. október 2000 kl. 14.00. Brekastígur 19, neðri hæð, þingl. eig. Hörður Ársæll Ólafsson, gerð- arbeiðendur Ibúðalánasjóður og tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag- inn 4. október 2000 kl. 14.30. Flatir 27,51% norðurhluti, þingl. eig. Bílverk sf„ gerðarbeiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 15.00. Foldahraun 42, 1. hæð A, þingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 15.30. Foldahraun 42, 3. hæð E, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 16.00. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 16.30. Kirkjuvogur 88, neðri hæð 1/3 hl. eignar, bingl. eig. Sigurður V. Frið- riksson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Austurstr., íslands- banki hf. og Íslandsbanki-FBA hf„ miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 13.00. Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, þingl. eig. Þröstur Gunnar Eiríks- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. október 2000 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. september 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. október 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Brekastígur 10 (Hæli, eignarhluti gerðarþola), þingl. eig. Jóhann Magnússon, gerðarbeiðandi Kaupfélag Árnesinga. Foldahraun 42,1. hæð B, þingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Miðstræti 16, 50% eignar, þingl. eig. Bjarney Ágústsdóttir, gerðarbeið- andi Reykjanesbær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. september 2000. KENNSLA TILKYNNINBAR Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiöar og eldri húsgögn. Upplýsingar í síma 898 9475. FÉLA6SLÍF □ GLITNIR 6000092719 I Fjhst. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Grænmetisnámskeiðin eru að hefjast Sólveig Eiríksdóttir er leiðbeinandi. Upplýsingar í síma 552 2607 f. hádegi. I.O.O.F. 7 = 18192781/2 s 9.0. I.O.O.F. 9 = 1812798’/2 = 9. 0. □ HELGAFELL 6000092719 VI SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitísbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30 Ungir Eþíópíufarar, KRUNG 2000, sjá um efni samkomunnar. Myndir, frásögn o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.is FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 29. sept, —1. okt.: Fjölskyldu- og fræðsluhelgi í Þórsmörk með Landgræðsl- unni og Skógræktinni. Dagskrá við allra hæfi. Land- mannalaugar — Jökulgil, gist í Landmannalaugum. Dagsferðir 1. okt.: Hvalfell — Glymur/Brynjudal- ur — Botnsdalur í haustlitum. www.fi.is. textavarp RUV bls 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.