Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 1 7 Þjónustumiðstöðin í Súðavík Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson Byggiug nýrrar þjónustumiðstöðvar í Súðavík gengur vel. Uppsteypu lokið innan þriggja vikna Ísafírði - Framkvæmdir við bygg- ingu þjónustumiðstöðvar í nýju byggðinni í Súðavík hafa staðið yfir í allt sumar. Markmiðið er að steypa húsið upp og loka því fyrir veturinn og vonast menn til að uppsteypu ljúki innan þriggja vikna. Þá verður farið í að útibyrgja og síðan verður unnið í húsinu í allan vetur. Stefnt að því að taka það í notkun eftir rúmt ár. Verkið er í höndum heimamanna, Trésmiðju Garðars Sigurgeirssonar ehf., sem var lægstbjóðandi í allt verkið ofan botnplötu. Húsið verður tæplega 800 fermetrar og verður þar stjórnsýsla Súðavíkurhrepps, aðset- ur heilsugæslunnar, h'til greiðasala, pósthús, bankaþjónusta og fleira. Þessi bygging má heita lokaátakið í flutningi byggðar í Súðavík. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Fjölmenni í stóðrétt- um í Skrapatungurétt Blönduósi - Fjölmenni var í stóð- réttum í Skrapatungurétt A- Húnavatnssýslu á sunnudag í blíð- skaparveðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og var hraustlega tekið á. Smölunin í Laxárdalnum gekk vel á laugardeginum og fjölmargir að- komumenn tóku þátt en bæði stóð- réttir og smölun virðast vera vin- sælir atburðir. Morgunblaðið/Sigurjón Sigurðsson Forkólfarnir þrír Innheimtumál Byggðastofnunar ísafirði - Meðal gesta á Atvinnu- vegasýnjngu Vestfjarða sem haldin var á Isafirði um síðustu helgi voru þessir þrír heiðursmenn en málefni þeim viðkomandi hafa ver- ið nokkuð í fréttum að undanförnu. Tveir þeirra eru þingmenn Bolvík- inga/Vestfirðinga og jafnframt stjórnarmenn í Byggðastofnun, þeir Einar K. Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson, stjórnar- formaður Byggðastofnunar. Á milli þeirra er sparisjóðsstjór- inn í Bolungarvík, Ásgeir Sól- bergsson. Ekki er vitað hvort innheimtu fyrir Byggðastofnun og samninga þar að lútandi við Sparisjóð Bol- ungarvíkur hefur borið á góma við þetta tækifæri. Ef til vill hafa þeir verið að biðja Gallup að athuga nánar viðhorf almennings. En hvað sem því líður virðast þeir ókvíðnir á svipinn. M0T0R0LA V2288 • VIT og WAP simi • Innbyggt FM steríó iitvarp • IVlHVili 700 mAii raflilaóa. Endist allt að 210 klst. í bið og 3,5 i notkun • Harðar og mjúkar framhlióar • Handfrjáls búnaður iyrir saml oy iitvarpsbiustiiij^r->i^» » Pyncid: lðO Æft- Lcttka o r g u n: f Síminn GSM býður nú tvo magnaða Motorola síma á frábæru verði. Ef þú vilt WAP og VIT-jafnvel innbyggt útvarp - fyrir lítinn pening þá eru þessir símar máliði V{ .' SÍMINN GSM Fæst í verslunum Sfmans færir þér framtíoina aU v Léttkauptútborgun auk 1.000 kr. á mAnuðl f 12 mánuðl sem færlst á sfmrelknlnglnn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.