Morgunblaðið - 27.09.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 27.09.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 1 7 Þjónustumiðstöðin í Súðavík Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson Byggiug nýrrar þjónustumiðstöðvar í Súðavík gengur vel. Uppsteypu lokið innan þriggja vikna Ísafírði - Framkvæmdir við bygg- ingu þjónustumiðstöðvar í nýju byggðinni í Súðavík hafa staðið yfir í allt sumar. Markmiðið er að steypa húsið upp og loka því fyrir veturinn og vonast menn til að uppsteypu ljúki innan þriggja vikna. Þá verður farið í að útibyrgja og síðan verður unnið í húsinu í allan vetur. Stefnt að því að taka það í notkun eftir rúmt ár. Verkið er í höndum heimamanna, Trésmiðju Garðars Sigurgeirssonar ehf., sem var lægstbjóðandi í allt verkið ofan botnplötu. Húsið verður tæplega 800 fermetrar og verður þar stjórnsýsla Súðavíkurhrepps, aðset- ur heilsugæslunnar, h'til greiðasala, pósthús, bankaþjónusta og fleira. Þessi bygging má heita lokaátakið í flutningi byggðar í Súðavík. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Fjölmenni í stóðrétt- um í Skrapatungurétt Blönduósi - Fjölmenni var í stóð- réttum í Skrapatungurétt A- Húnavatnssýslu á sunnudag í blíð- skaparveðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og var hraustlega tekið á. Smölunin í Laxárdalnum gekk vel á laugardeginum og fjölmargir að- komumenn tóku þátt en bæði stóð- réttir og smölun virðast vera vin- sælir atburðir. Morgunblaðið/Sigurjón Sigurðsson Forkólfarnir þrír Innheimtumál Byggðastofnunar ísafirði - Meðal gesta á Atvinnu- vegasýnjngu Vestfjarða sem haldin var á Isafirði um síðustu helgi voru þessir þrír heiðursmenn en málefni þeim viðkomandi hafa ver- ið nokkuð í fréttum að undanförnu. Tveir þeirra eru þingmenn Bolvík- inga/Vestfirðinga og jafnframt stjórnarmenn í Byggðastofnun, þeir Einar K. Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson, stjórnar- formaður Byggðastofnunar. Á milli þeirra er sparisjóðsstjór- inn í Bolungarvík, Ásgeir Sól- bergsson. Ekki er vitað hvort innheimtu fyrir Byggðastofnun og samninga þar að lútandi við Sparisjóð Bol- ungarvíkur hefur borið á góma við þetta tækifæri. Ef til vill hafa þeir verið að biðja Gallup að athuga nánar viðhorf almennings. En hvað sem því líður virðast þeir ókvíðnir á svipinn. M0T0R0LA V2288 • VIT og WAP simi • Innbyggt FM steríó iitvarp • IVlHVili 700 mAii raflilaóa. Endist allt að 210 klst. í bið og 3,5 i notkun • Harðar og mjúkar framhlióar • Handfrjáls búnaður iyrir saml oy iitvarpsbiustiiij^r->i^» » Pyncid: lðO Æft- Lcttka o r g u n: f Síminn GSM býður nú tvo magnaða Motorola síma á frábæru verði. Ef þú vilt WAP og VIT-jafnvel innbyggt útvarp - fyrir lítinn pening þá eru þessir símar máliði V{ .' SÍMINN GSM Fæst í verslunum Sfmans færir þér framtíoina aU v Léttkauptútborgun auk 1.000 kr. á mAnuðl f 12 mánuðl sem færlst á sfmrelknlnglnn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.