Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: VJÍNv 25 mls rok 20mls hvassviðri % J5 m/s allhvass JOm/s kaldi Smls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , % Rigning I 4 Slydda v? Skúrir n Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjóðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig EjsE Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, 13-18 m/s við suðurströndina en annars yfirleitt 8-13 m/s. Rigning suðaustan- lands en skýjað með köflum og þurrt að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 9 til 15 stig, hlýjast vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustlæg átt og rigning eða skúrir norðan- og austanlands á fimmtudag, en bjart og þurrt suðvestanlands. Á föstudag og fram yfir helgi má búast við suðlægri átt með vætu í flestum landshlutum, einkum þó suðvestanlands. Fremur milt verður næstu daga, en kólnar þó um helgina. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ''' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 km suðaustur af Hvarfi var heldur vaxandi lægð, sem hreyfist hægt austur á bóginn, en minnkandi hæð var yfir Skandinavíu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skúr Amsterdam 19 skýjað Bolungarvik 9 alskýjað Lúxemborg Akureyri 9 skýjað Hamborg 14 alskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 15 alskýjað Kirkjubæjarkl. 10 súld Vín 16 skýjað JanMayen 6 þokumóða Algarve 25 léttskýjaö Nuuk 3 alskýjað Malaga 25 mistur Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 26 hálfskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 24 hálfskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 15 hálfskýjað Róm 24 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 alskýjað Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 15 Winnipeg 7 þoka Helsinki 15 skýjað Montreal 5 heiðskírt Dublin 16 rigning Halifax 9 alskýjað Glasgow 14 alskýjaö New York 13 rigning London 20 skýjað Chicago 6 heiðskírt Paris 24 léttskýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.58 3,9 12.05 0,0 18.14 4,1 7.26 13.19 19.10 13.13 ISAFJÖRÐUR 1.56 0,1 7.56 2,2 14.07 0,1 20.05 2,4 7.31 13.23 19.14 13.18 SIGLUFJÖRÐUR 4.03 0,1 10.26 1,4 16.12 0,2 22.33 1,4 7.14 13.06 18.57 13.00 DJÚPIVOGUR 3.01 2,2 9.08 0,3 15.26 2,4 21.33 0,4 6.55 12.48 18.39 12.41 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 tælir, 8 breiðir flrðir, 9 er fær um, 10 ílát, 11 búa til, 13 óskertur, 15 þref, 18 hvöss, 21 bæklingur, 22 lesta, 23 snagar, 24 stuttir dagar. LÓÐRÉTT: 2 svipað, 3 tilbiðja, 4 vafra, 5 lauslegt sam- komulag, 6 eldstæðis, 7 púkar, 12 léleg skrift, 14 endir, 15 gangflötur, 16 þrekvirki, 17 þyngdar- eining, 18 þjófnað, 19 auðna, 20 ávöxtur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 dugur, 4 fúkki, 7 máfur, 8 lítil, 9 tel, 11 róma, 13 þrír, 14 kálar, 15 bóla, 17 árós, 20 ára, 22 lekur, 23 ungar, 24 afræð, 25 nurla. Lóðrétt: 1 dómur, 2 gæfum, 3 rýrt, 4 fúll, 5 kýtir, 6 illur, 10 eflir, 12 aka, 13 þrá, 15 bólga, 16 lúkur, 18 rægir, 19 syrta, 20 árið, 21 auðn. í dag er miðvikudagur 27. septem- ber, 271. dagur ársins 2000. Orð dagsins: „En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yð- ar Guð, segir Drottinn Guð.“ (Esek. 34,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Pedra Rubia kemur í dag. Lagarfoss kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lydia Kosan kom í gær, Mala Khitovyy og Gem- ini fóru í gær, Lagarfoss og Ocean Tiger fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið alla miðvikud. frá kl. 14- 17. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa og postulín, kl. 8.45 leikfimi, kl. 10 boccia, kl. 13 vinnstofa, kl. 14 félagsvist. Minn- um á skráningu í nám- skeið í íluguhnýtingum, tréskurði og bútasaumi. Síðustu forvöð að skrá sig í afgreiðslu eða í síma 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 klippimyndir, útsaumur o.fl., kl. 13-16.30 smíða- stofan opin og spilað í sal, kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. K. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8- 12.30 böðun, kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. kl. 9 hárgreiðslustofan opin og opin handavinnustof- an, kl. 13 opin handa- vinnustofan. Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstimi í Gjábakka í dag kl. 15 til 16 og skrifstofan í Gull- smára 9 opin í dag kl. 16.30 til 18. Haustferð til Þingvalla verður farin fimmtud. 28. sept., farið frá Gjábakka kl. 14 og Gullsmára kl. 14.15. Stansað á athyglisverð- um stöðum. Boðið verð- ur upp á kaffi í ferðinni. Uppl. í símum 564-5260 og 554-3400. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting og verslunin opin til kl. 13, kl. 13 fjölbreytt fóndur og handavinna, kl. 13.30 enska, byrjendur. Enskukennsla, fram- haldsflokkur hefst mánudaginn 2. október og byrjendaflokkur mið- vikudaginn 4. október kl. 13.30 báða dagana. Skráning í síma 552- 4161. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi og heitt á könnunni mánudaga, miðvikudaga og fóstu- daga kl. 14-16, allir vel- komnir. Námskeiðin eru byrjuð; málun, keramik, leirlist, glerlist, tré- skurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjudögum kl. 13.30. Rútuferðir frá Áiftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565-0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalíns- kirkju á þriðjud. kl. 16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reyþjavíkurvegi 50. Myndmennt kl. 13. Pílu- kast og frjáls spila- mennska kl. 13:30. Dansleikur á fóstudagskvöld með Caprí Tríói. Aðgöngu- miði gildir sem happ- drætti. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Söngfélag FEB kóræfing í dag kl. 17. Línudanskennsla fellur niður, hefst aftur 25. október. Göngu- Hrólfar fara í göngu frá Hlemmi á dag kl. 10. Útifundur til að krefjast bættra kjara á Austur- velli við Alþingishúsið mánud. 2. okt. kl. 15. Fjölmennum og sýnum samstöðu. Uppl. á skrif- stofu FEB í s. 588-2111 kl. 9-17. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, bókband og handavinna, kl. 10.30-11 bankaþjónusta frá Landsbankanum, kl. 11 leikfimi, kl. 14 sagan. Gerðuberg, félags- starf, kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, m.a. fjöl- breytt handavinna, kl. 11.20 kynslóðirnar hitt- ast, börn frá Öldusels- skóla koma í heimsókn. Frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30 Tón- hornið (hljóðfæral. hitt- ast og spila) „Kátir dag- ar-kátt fólk“. Föstu- daginn 6. október er skemmtun á Hótel Sögu. Miðar seldir hjá félags- starfinu. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, húsið öllum opið, kl. 17 bobb. Dagskrá um starf- semi í Gjábakka fram til áramóta liggur frammi. Sýning Garðars Guð- jónssonar á útsaums- og þrívíddarmyndum í Gjá- bakka hefur verið fram- lengd til 29. sept. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjud. og föstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastof- an er opin frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Gleðigjafarnir syngja á fóstudag kl. 14-15. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, 9-12 útskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 11-11,.30 banki, kl. 13-16.30 brids. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 13-17 böðun. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, . hárgreiðsla, keramik, W tau- og silkimálun og jóga, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 frjáls dans og teiknun og mál- un. Norðurbrún 1. Ki. 9- 16 fótaaðgerðastofan op- in, kl. 9-12.30 útskurður, kl. 9-16.45 handa- vinnustofurnar opnar, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn og fé- lagsvist kl. 14, kaffi og..^ verðlaun. Vesturgata 7. kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9-16 fóta- aðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 aðstoð við böðun, myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 13-16 mynd- listarkennsla og postulínsmálun, kl. 13- 14 spurt og spjallað. Fé- lags- og þjónustumið- stöðin verður 11 ára þriðjud. 3. okt. Af því til- efni er gestum og velunnurum boðið í morgunmat frá kl. 9- 10.30. Félagsvist byrjar þriðjud. 3. okt. kl. lí**^ stjórnandi Hrefna Jó- hannsdóttir. Rjóma- pönnukökur með kaff- inu. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 bankaþjón- usta, kl. 10 morgun- stund, bókband og bútasaumur, kl. 13 hand- mennt og kóræfing, kl. 13.30 bókband, kl. 14.10 verslunarferð. Korpúlfarnir (eldri borgarar í Grafarvogi) Korpúlfarnir hittast á Korpúlfsstöðum á fimmtudaginn kl. 10. Þar verður púttað, spjallað, kaffi og farið í göngutúr ef veðrið leyfir. Allir vel- komnir. Úppl. veitir Oddrún Lilja í síma 545- 4500 virka daga kl. 8.30 og 13.30. FAAS, félag aðstand- enda alzheimersjúklinga og annarra minnis- sjúkra. Fundur í kvöld kl. 20 í félagsmiðstöðinni Árskógum. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimi í Bláa salnum kl. 12. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 1. okt. í fóstbræðraheim- ilinu Langholtsvegi 111, kl. 15. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar mætið vel. ITC-deildin Melkorka. Fundur í Gerðubergi kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veit- ir Auður í síma 567-6443. Hana-nú Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bóka- safns Kópavogs. Efni fundarins er vetrarstarf- ið og upprifjun á för Bókmenntaklúbbs á Listaviku Bolungavíkur sl. sumar. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Félags- vist kl. 19.30 í kvöld, haustmót tafldeildar^^. hefst á morgun, fimmtu- dag, kl. 19.30 í félags- heimilinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llSfi sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116, NETFANt RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasolu 150 kr. eintak ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.