Morgunblaðið - 04.10.2000, Page 56

Morgunblaðið - 04.10.2000, Page 56
-£6 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ i%h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SÍÐUSTU DAGAR KORTASÖLUNNAR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra sviðið: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10 nokkur sæti laus. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 ki. 14.00 og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. í .itla sviðjð kl. 20.00 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne I kvöld mið. 4/10 uppselt, fim. 5/10 uppselt, fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 örfá sæti laus, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 örfá sæti laus, mið. 1/11 nokkur sæti laus. og fös. 3/11 örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðieikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. Fös. 6/10. Allra síðasta sýning. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. > KafíiLeibhúsið Vestur^ötu 3 Háaloft eftir Völu Þórsdóttur Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Einleikari: Vala Þórsdóttir. Allt fer í Háaloft endrum og sinnum og hjá sumum oftar en Oðrum. Frumsýning mið. 4.10 kl. 21 - uppselt 2. sýning þri. 10.10 örfá sæti laus 3. sýning fös. 13.10 The lcelandic Take Away Theatre Ljúffengur málsverður fyrir kvöldsýningar Barnaeinleikurinn Stormur og Ormur í Möguleikhúsinu fimmtudag kl. 19.30 Miðasala í síma 551 9055 Leikfélag íslands Leikhúskortið: í sölu til 15. október Loff, IasMNIj 552 3000 A SAMA TIMA AÐ ARI fös 6/10 kl 20 A og B kort gilda örfá sæti laus sun 15/10 kl 20 C, D og G kort gilda örfá sæti laus fös 20/10 kl 20 E, F og H kort gilda örfá sæti laus sun. 22/10 kl. 20 Nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 7/10 kl 20 örfá sæti laus fös. 13/10 kl. 20 örfá sæti laus PAN0DIL FYRIR TV0 lau 14/10 kl 20 H kort gilda. síðasta sýn. EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna. ■ SH0PPING & FUCKING lau. 7/10 kl. 22.30 örfá sæti fim. 12/10 kl.20.30, fös. 13/10 kl. 23.30 > 530 3O3O JON GNARR Ég var einu sinni nörd fös 6/10 kl 20 örfá sæti - síðasta sýn. STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI fös. 13/10 kl 20 H kort gilda Nokkur sæti laus sun 15/10 kl 20 Síðasta sýning Dansleikhús með ekka sýnir TILVIST Frumsýning lau 7/10 kl. 20 UPPSELT mið. 11/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau. 14/10 kl. 20 Öll kort gilda Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn í salinn eftir að sýn. hefst. ART musik.is/art2000 Forsala á netínu EZ3 discovericeland.is BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar_____ LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 6. okt kl. 20 FRUMSÝNING Sun 8. okt kl. 19 2. sýning ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau 7. okt kl. 20 Katrin Hall: NPK Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn Rui Horta: Flat Space Moving AÐEINS EIN SÝNING SEX (SVEIT e. Marc Camoletti Fim 12. okt kl. 20 AUKASÝNING KYSSTU MIG KATA e. Cole Ponter Fös 13. oktkl. 20 Sun 15. oktkl. 19 Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort a kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði (SS) og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. •^L®Einhver í dyrunum SSLérkonungur ® Abigail heldur partí * ©Skáldanótt ® Móglí ® Þjóðníðingur 0© Öndvegiskonur ® fd: Rui Horta & Jo Stromgren ® Kontrabassinn ® Beðið eftir Godot ^BIúndurogblásýra Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar M. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is isi.i:\skv ori :is v\ =!mi Sfmi 511 4201) Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Miðasölusími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sígurðar Sígurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus lau 21/10 kl. 19 næst síöasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus EVRÓPSKA LISTAÞINGIÐ d euíopsíit fhsaits msetisig 5. - 8. OKTÓBER LlSTADAGSKRÁ Ráðhús Reykjavíkur 12 vindstig - Lára Stefánsdóttir og Guðni Franzson 5/10 kl. 19.30. Möguleikhúsið Stormur og Ormur - Kaffileikhúsið 5/10 kl. 19.30. Völuspá - Möguleikhúsið 5/10 kl. 21.00 og 7/10 kl 18.00. Ég sé... - Draumasmiðjan 6/10 kl. 19.00 Leifur heppni 7/10 kl. 20.00. Tjarnarbíó My Movements are alone like Streetdogs - dans Erna Ómarsdóttir 5/10 kl. 20.00 og 22.00, 6/10 kl. 22.00. She shrieks og Mamma - Sara Gebran og dansarar 6/10 kl. 18.00 og 7/10 kl. 18.30. Silent Whisper, Órsögur úr Reykjavík og Excess baggage - Nadia Banine, Ragna Sara Jónsdóttir, Sveinbjörg Þórhalls- dóttir, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Peter Anderson 6/10 kl. 21.00. Hreingjörningur - Anna Richardsdóttir 7/10 kl. 18.15. Hafnarfjarðarleikhúsið Heimsókn í Hafnarfjörð 5/10 kl. 20.00. Iðnó Tilvist (forsýning) - Dansleikhús með ekka 5/10 kl. 21.00. Þúsundeyjasósa - Leikfélag íslands 6/10 kl. 13.00. Galleri i8 Heimsókn í Galleri i8 6/10 kl. 18.00. Hreingjörningur - Anna Richardsdóttir 6/10 kl. 18.00. Borgarleikhúsið Lér konungur - Leikfélag Reykjavíkur 6/10 kl. 20.00. NPK, Maðurinn er alltaf einn, Flat space moving - íslenski dansflokkurinn 7/10 kl. 20.00. Þjóðleikhúsið Smíðaverkstæði edda . ris - Bandamenn 6/10 kl. 20.00. Stóra sviðið Sjálfstætt fólk - Þjóðleikhúsið 7/10 kl. 20.00. Háskóli ísiands Glíma - Anna Jóa og Glímu- félagið Ármann 6/10 kl. 22.00. Kaffileikhúsið Hreingjörningur - Anna Richardsdóttir 7/10 kl. 13.15. Strandlengjan 2000 - Mynd- höggvarafélagið 7/10 kl. 18.00. Háaloft - Vala Þórsdóttir 7/10 kl. 21.00 og 8/10 kl. 15.00. Tjörnin Vatnameyjan - Lipurtré danskompaní 7/10 kl. 23.00. Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús Nakin - Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Jóhann Björgvinsson 8/10 kl. 12.00. Hér og þar og alls staðar No name no bullshit theatre - Einleikhúsið Miðasala í leikhúsunum Skráning á IETM Reykjavík í síma 5529119 FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Oddný Þóra Logadóttir, fjórtán ára, fjallar um nýja plötu með söngkonunni ungu Jessica Simpson, sem nefnist Sweet Kisses. Efnileg en ósjálfstæð söngkona Ljósmynd/Simon Fowler JESSICA Simpson er un og efnileg söngkona sem var að gefa út fyrstu plöt- una sína núna nýlega, sem heitir Sweet Kisses. Disk- urinn er ekki mjög bland- aður, flest öll lögin róleg. Það er svo sem ekkert slæmt því rólegu lögin koma miklu betur út því hún er með svo rosalega sterka og fallega rödd og beitir henni betur í rólegu lögunum. Þegar ég heyrði lagið „I Wanna Love You Forever“ fyrst í útvarpinu hélt ég að þetta væri Cel- ene Dion og það er nú ekki slæmt að geta sungið svip- að og hún. Áður en ég fékk diskinn hafði ég heyrt tvö lög af disknum, „I Wanna Love You Forever" og „I Think I’m In Love With You“. Kápan er blá og svört með andlitsmynd af henni, þetta er bara ekta sóló- söngvarahulstur. Mér finnst hún alveg ágæt en hefði samt haft það einhvern veginn öðru vísi því að það eru eiginlega allar söng- konur með svona kápu. Skemmtilegustu iögin finnst mér vera „I Wanna Love You Forever" og „I Think I’m In Love With You“. „I Wanna Love You Forever" er mjög rólegt og rosalega fallegt lag, það er svo róandi að hlusta á það. „I Think I’m In Love With You“ er svolítið fjör-ugt, það sem er flott í því er viðlagið og undirspilið og hvernig hún syngur það, það er mjög hress- andi að hlusta á þetta lag þó að lagið sjálft sé ekki mjög fjörugt. Jessica Simpson syngur mjög mikið um ástina og tilfinningar sínar, sérstaklega í rólegu lögunum, þess- vegna finnst mér rólegu lögin vera alltof, alltof lík en fjörugu lögin á disknum eru ekki mikið svipuð. Eg er strax komin með leið á lögunum hennar og þá sérstaklega þeim ró- legu! Mér fínnst allar þessar söng- konur vera að gera það sama, eins og Mandy Moor, Christina Aguilera, Jennifer Lopez og margar fleiri, all- ar að herma eftir hver annam! Eg held að Jessica eigi mikla framtíð fyrir sér í tónlist ef hún verður að- eins sjálfstæðari, hættir að herma eftir söngkonum, sem hafa gert næstum aiveg eins lög vinsæl!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.