Morgunblaðið - 17.10.2000, Page 21

Morgunblaðið - 17.10.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 21 AKUREYRI Bónus auglýsir eftir starfsfólki á Akureyri Um eitt hundrað umsóknir hafa borist HÁTT í eitt hundrað umsóknir hafa borist um störf í verslun Bónuss, sem opnuð verður við Langholt á Akureyri innan tíðar. Svanur Val- geirsson, starfsmannastjóri Bónuss, sagði að þessi mikli áhugi heima- manna kæmi sér þægilega á óvart, ekki síst þar sem atvinnuástand í bænum væri nokkuð gott um þessar mundir. Svanur sagði ráðgert að ráða 10- 15 manns til starfa í upphafí og vegna þessa mikla áhuga fólks á öll- um aldri ætti meðalaldur starfs- fólks að geta orðið hærri en á höfuð- borgarsvæðinu. Svanur sagði að mikið væri spurt um hvort boðið yrði upp á sömu launakjör á Akur- eyri og fyrir sunnan og sagði hann svo vera. „Við eigum allt undir við- skiptavinum okkar og starfsfólki komið þannig að við reynum að gera eins vel og við getum á öllum sviðum.“ Svanur sagði að þessi mikli áhugi segði töluvert um að fyrirtækið væri velkomið til Akureyrar, „enda bjóðum við upp á lægsta verðið". Umsækjendur hafa verið boðaðir í viðtal í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, á Ákureyri en Svanur sagði þegar væri fullbókað í viðtöl- in. Hann hvetur þó áhugasama til að sækja um vinnu, þótt ekki verði hægt að taka fleiri í viðtal. --------------- Verslunarráð Islands Einkavæðing á fjarskipta- og fjármála- markaði EINKAVÆÐING á fjarskipta- og fjármálamarkaði verður til umfjöll- unar á hádegisverðarfundi Verslun- arráðs Islands sem haldinn verður á Fosshóteli KEA á Akureyri í dag, þriðjudaginn 17. október en hann stendur frá kl. 12 til 13.30. Á fundinum verða tillögur einka- væðingahóps VerslunaiTáðs íslands kynntar. Framsögumenn á fundin- um verða þau Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur Verslunar- ráðs íslands, Sævar Helgason, fram- kvæmdastjóri íslenskra verðbréfa og Kári Arnór Kárason, fram- kvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norður- lands. Komdu í reynsluakstur Grand Vitara er þekktur sem aflmikill, sterkbyggður jeppi, byggður á grind og með hátt og lágt drif. I nýjum Grand Vitara eru m.a. ABS'hemlar með EBD'hemlajöínun, aukið farþegarými, umhverfiS' vænni vél og fleiri spennandi nýjungar. Líttu við og reynsluaktu liprum og spameytnum alvöru jeppa. 3-dyra: frá 1.840.000,- 5-dyra: frá 2.190.000,- 5-dyra: 23.510,- á mánuði Dæmi um meðalafborgun miðað við 1.100.000 kr. útborgun (t.d. blll tekinn upp 0, f 60 mánuði. $ SUZUKI —utm 5ÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 22 30. Isafjörður: Bílagarður ehf„ Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. PR9 F9RM 525EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Rafstýrður hæðarstillir (3-10%), vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæði. 2ja hestafla mótor. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaði. Stgr. 158.075. Kr. 166.394. Stærð: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm r*r RAOGRE&SLUR \ EUaOCABO | i *óg; eviAilut 1 ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.