Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 21 AKUREYRI Bónus auglýsir eftir starfsfólki á Akureyri Um eitt hundrað umsóknir hafa borist HÁTT í eitt hundrað umsóknir hafa borist um störf í verslun Bónuss, sem opnuð verður við Langholt á Akureyri innan tíðar. Svanur Val- geirsson, starfsmannastjóri Bónuss, sagði að þessi mikli áhugi heima- manna kæmi sér þægilega á óvart, ekki síst þar sem atvinnuástand í bænum væri nokkuð gott um þessar mundir. Svanur sagði ráðgert að ráða 10- 15 manns til starfa í upphafí og vegna þessa mikla áhuga fólks á öll- um aldri ætti meðalaldur starfs- fólks að geta orðið hærri en á höfuð- borgarsvæðinu. Svanur sagði að mikið væri spurt um hvort boðið yrði upp á sömu launakjör á Akur- eyri og fyrir sunnan og sagði hann svo vera. „Við eigum allt undir við- skiptavinum okkar og starfsfólki komið þannig að við reynum að gera eins vel og við getum á öllum sviðum.“ Svanur sagði að þessi mikli áhugi segði töluvert um að fyrirtækið væri velkomið til Akureyrar, „enda bjóðum við upp á lægsta verðið". Umsækjendur hafa verið boðaðir í viðtal í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, á Ákureyri en Svanur sagði þegar væri fullbókað í viðtöl- in. Hann hvetur þó áhugasama til að sækja um vinnu, þótt ekki verði hægt að taka fleiri í viðtal. --------------- Verslunarráð Islands Einkavæðing á fjarskipta- og fjármála- markaði EINKAVÆÐING á fjarskipta- og fjármálamarkaði verður til umfjöll- unar á hádegisverðarfundi Verslun- arráðs Islands sem haldinn verður á Fosshóteli KEA á Akureyri í dag, þriðjudaginn 17. október en hann stendur frá kl. 12 til 13.30. Á fundinum verða tillögur einka- væðingahóps VerslunaiTáðs íslands kynntar. Framsögumenn á fundin- um verða þau Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur Verslunar- ráðs íslands, Sævar Helgason, fram- kvæmdastjóri íslenskra verðbréfa og Kári Arnór Kárason, fram- kvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norður- lands. Komdu í reynsluakstur Grand Vitara er þekktur sem aflmikill, sterkbyggður jeppi, byggður á grind og með hátt og lágt drif. I nýjum Grand Vitara eru m.a. ABS'hemlar með EBD'hemlajöínun, aukið farþegarými, umhverfiS' vænni vél og fleiri spennandi nýjungar. Líttu við og reynsluaktu liprum og spameytnum alvöru jeppa. 3-dyra: frá 1.840.000,- 5-dyra: frá 2.190.000,- 5-dyra: 23.510,- á mánuði Dæmi um meðalafborgun miðað við 1.100.000 kr. útborgun (t.d. blll tekinn upp 0, f 60 mánuði. $ SUZUKI —utm 5ÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 22 30. Isafjörður: Bílagarður ehf„ Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. PR9 F9RM 525EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Rafstýrður hæðarstillir (3-10%), vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæði. 2ja hestafla mótor. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaði. Stgr. 158.075. Kr. 166.394. Stærð: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm r*r RAOGRE&SLUR \ EUaOCABO | i *óg; eviAilut 1 ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.