Morgunblaðið - 17.10.2000, Page 33

Morgunblaðið - 17.10.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 1-7. OKTÓBER 2000 33 IWMMIinilHKiH SSSSSSSÍÍ', sssssæ^ mm llil sssi Morgunblaðið/Árni Sæberg Þau reka nemendaleikhúsið í vetur og hefja leikárið með Ofviðrinu eftir Shakespeare. Æfa Ofviðrið í Nem- endaleikhúsinu FYRSTI útskriftarárgangur leik- listardeildar Listaháskóla íslands, sem áður var Leiklistarskóli Is- lands, heíúr hafið æfingar á fyrsta útskriftarverkefni sínu af þremur. Fyrsta sviðsuppsetningin er Of- viðrið efth’ William Shakespeare í leikstjórn Rúnars Guðbrandsson- ar. Sýningin verður sú fyrsta í nýju leikhúsi skólans efth’ að gamla leik- húsið, Lindarbær, fékk hlutverk skjalageymslu eftir áratuga notk- un skólans og annarra leikhúsa. Nýja leikhúsið er í kjallara skól- ans á Sölvhólsgötu 13 þar sem Landssmiðjan var áður til húsa. Leikhúsið hefur hlotið nafnið SMIÐJAN. Frumsýnt verður hinn 27. október ásamt meðfylgjandi opnun leikhússins. Sviðs- og bún- ingahönnun er í höndum Sigurðar Kaiser. Egill Ingibergsson er ljósahönnuður. í útskriftarárgangi skólans í ár eru: Lára Sveinsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Kristjana Skúladóttir, Björgvin Frans Gísla- son, Gísli Örn Garðarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. 3 Síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Islands ÞRIÐJI og síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Islands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 hefst á morgun. Þar verður flutt íslensk tónlist frá lokum aldarinnar. Á síðustu 100 árum hafa flestar af merkustu tónsmíðum íslendinga orð- ið til, tónsmíðar sem í dag teljast einn viðamesti þáttui’ íslenskrai’ tónlistai’- sögu. Á tónleikahátíðum Tónskálda- félags Islands gefst kostur á að kynn- ast íslenskri tónlist þessarar aldar og þeirri þróun sem orðið hefur á öld- inni. Hátíðinni er skipt í þrjár tónleik- araðh’ og stóð sú fyrsta frá lokum jan- úar fram í miðjan febrúar en þar voru flutt verk sem samin voru á fyrri hluta aldarinnai’, verk sem mörg hver hafa unnið sér fastan sess meðal þjóð- arinnar. Annar hluti tónlistarhátíðarinnar hófst með setningu Listahátíðar í Reykjavík 20. maí og stóð fram í miðj- an júní þar sem flutt var tónlist frá miðbiki aldarinnar með áherslu á verk sem þóttu stefnumótandi í ís- lensku tónlistarlífi á þeim tíma. Þriðja og síðasta tónleikaröð Tón- skáldafélags íslands stendui’ fram til 21. nóvember. Lögð verður áhersla á íslenska tónlist í lok aldarinnar og flutt verk eftir flest núlifandi tónskáld á Islandi. Þá verður lögð sérstök áhersla á yngstu kynslóð tónskálda á íslandi þar sem reynt verður að skyggnast inn í tónlist nýrrar aldar. Meðal viðburða má nefna tvenna raf- og tölvutónlistartónleika í sam- vinnu við ART2000, kammertónleika, einleikstónleika, kórtónleika, barna- kóratónleika, hljóðleikhús frá Noregi fyrir börn í samvinnu við menningar- miðstöðina Gerðuberg og kammer- sveitir frá Tékklandi og Italíu sem munu m.a. hafa íslenska tónlist á sinni dagskrá. Meðal flytjenda má nefna Peter Máté píanóleikara, Einar Jóhannes- son klarínettuleikai’a, Guðrúnu Birg- isdóttur flautuleikara, Pétur Jónas- son gítarleikara, Martial Nardeau flautuleikara, Richard Talkowsky sellóleikara, Örn Magnússon píanó- leikara, Gradualekór Langholts- kirlgu undir stjóm Jóns Stefánsson- ar, Skólakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Hamrahlíðarkórinn undir stjóm Þor- gerðar Ingólfsdóttur, tónlistarhópinn Opera Omnia frá Noregi, Agon- kammersveitina frá Tékklandi, Cap- ut-hópinn ojg kammerhópinn Music Attuale frá Italíu. Fyrir veitingahús, matvælavinnslu, sjúkrahús og þar sem krafist er snertifrírra blöndunartækja OPIÐ ÖLL KVÖLD TILKL. 21 JÍfeMETRO Skeifan 1 • Simi 525 0800 Kavanaugh í Dublin EKKI þurfa öll minnismerki að hafa sams konar yfirbragð og þetta minnismerki um irska skáldið Patrick Kavanaugh hefur til að mynda yfir sér öllu afslapp- aðri blæ en við eigum að venjast. Skúlptúr til minnis um Kavana- ugh hefur nefnilega verið komið fyrir á bekk sem snýr út að Grand Canal-síkinu í Dublin á Ir- landi. Kynning í dag í Lágmúla og á morgun á Laugauegi frá kl. 13-18 \h LYFJA Lyfja fyrir útlitið Lágmúla Sími 533 2308 Laugavegi Sími 552 4045 m ,afsláttur+ kaupaufiar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.