Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 1-7. OKTÓBER 2000 33 IWMMIinilHKiH SSSSSSSÍÍ', sssssæ^ mm llil sssi Morgunblaðið/Árni Sæberg Þau reka nemendaleikhúsið í vetur og hefja leikárið með Ofviðrinu eftir Shakespeare. Æfa Ofviðrið í Nem- endaleikhúsinu FYRSTI útskriftarárgangur leik- listardeildar Listaháskóla íslands, sem áður var Leiklistarskóli Is- lands, heíúr hafið æfingar á fyrsta útskriftarverkefni sínu af þremur. Fyrsta sviðsuppsetningin er Of- viðrið efth’ William Shakespeare í leikstjórn Rúnars Guðbrandsson- ar. Sýningin verður sú fyrsta í nýju leikhúsi skólans efth’ að gamla leik- húsið, Lindarbær, fékk hlutverk skjalageymslu eftir áratuga notk- un skólans og annarra leikhúsa. Nýja leikhúsið er í kjallara skól- ans á Sölvhólsgötu 13 þar sem Landssmiðjan var áður til húsa. Leikhúsið hefur hlotið nafnið SMIÐJAN. Frumsýnt verður hinn 27. október ásamt meðfylgjandi opnun leikhússins. Sviðs- og bún- ingahönnun er í höndum Sigurðar Kaiser. Egill Ingibergsson er ljósahönnuður. í útskriftarárgangi skólans í ár eru: Lára Sveinsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Kristjana Skúladóttir, Björgvin Frans Gísla- son, Gísli Örn Garðarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. 3 Síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Islands ÞRIÐJI og síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Islands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 hefst á morgun. Þar verður flutt íslensk tónlist frá lokum aldarinnar. Á síðustu 100 árum hafa flestar af merkustu tónsmíðum íslendinga orð- ið til, tónsmíðar sem í dag teljast einn viðamesti þáttui’ íslenskrai’ tónlistai’- sögu. Á tónleikahátíðum Tónskálda- félags Islands gefst kostur á að kynn- ast íslenskri tónlist þessarar aldar og þeirri þróun sem orðið hefur á öld- inni. Hátíðinni er skipt í þrjár tónleik- araðh’ og stóð sú fyrsta frá lokum jan- úar fram í miðjan febrúar en þar voru flutt verk sem samin voru á fyrri hluta aldarinnai’, verk sem mörg hver hafa unnið sér fastan sess meðal þjóð- arinnar. Annar hluti tónlistarhátíðarinnar hófst með setningu Listahátíðar í Reykjavík 20. maí og stóð fram í miðj- an júní þar sem flutt var tónlist frá miðbiki aldarinnar með áherslu á verk sem þóttu stefnumótandi í ís- lensku tónlistarlífi á þeim tíma. Þriðja og síðasta tónleikaröð Tón- skáldafélags íslands stendui’ fram til 21. nóvember. Lögð verður áhersla á íslenska tónlist í lok aldarinnar og flutt verk eftir flest núlifandi tónskáld á Islandi. Þá verður lögð sérstök áhersla á yngstu kynslóð tónskálda á íslandi þar sem reynt verður að skyggnast inn í tónlist nýrrar aldar. Meðal viðburða má nefna tvenna raf- og tölvutónlistartónleika í sam- vinnu við ART2000, kammertónleika, einleikstónleika, kórtónleika, barna- kóratónleika, hljóðleikhús frá Noregi fyrir börn í samvinnu við menningar- miðstöðina Gerðuberg og kammer- sveitir frá Tékklandi og Italíu sem munu m.a. hafa íslenska tónlist á sinni dagskrá. Meðal flytjenda má nefna Peter Máté píanóleikara, Einar Jóhannes- son klarínettuleikai’a, Guðrúnu Birg- isdóttur flautuleikara, Pétur Jónas- son gítarleikara, Martial Nardeau flautuleikara, Richard Talkowsky sellóleikara, Örn Magnússon píanó- leikara, Gradualekór Langholts- kirlgu undir stjóm Jóns Stefánsson- ar, Skólakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Hamrahlíðarkórinn undir stjóm Þor- gerðar Ingólfsdóttur, tónlistarhópinn Opera Omnia frá Noregi, Agon- kammersveitina frá Tékklandi, Cap- ut-hópinn ojg kammerhópinn Music Attuale frá Italíu. Fyrir veitingahús, matvælavinnslu, sjúkrahús og þar sem krafist er snertifrírra blöndunartækja OPIÐ ÖLL KVÖLD TILKL. 21 JÍfeMETRO Skeifan 1 • Simi 525 0800 Kavanaugh í Dublin EKKI þurfa öll minnismerki að hafa sams konar yfirbragð og þetta minnismerki um irska skáldið Patrick Kavanaugh hefur til að mynda yfir sér öllu afslapp- aðri blæ en við eigum að venjast. Skúlptúr til minnis um Kavana- ugh hefur nefnilega verið komið fyrir á bekk sem snýr út að Grand Canal-síkinu í Dublin á Ir- landi. Kynning í dag í Lágmúla og á morgun á Laugauegi frá kl. 13-18 \h LYFJA Lyfja fyrir útlitið Lágmúla Sími 533 2308 Laugavegi Sími 552 4045 m ,afsláttur+ kaupaufiar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.