Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 63 Ur dagbók lögreglu Tíð innbrot í höfuðborginni 13.-15. október LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um 35 innbrot og þjófnaði um helgina. Af því voru innbrotin 20 talsins, oftast í verslanir og fyr- irtæki. Flestar þjófnaðartilkynn- inganna voru um stolna farsíma. Karlmaður var handtekinn á sunnudag grunaður um að eiga að- ild að mörgum innbrotum sem framin hafa verið á miðborgar- svæðinu á undanförnum dögum. Viðkomandi hefur langan brotaferil að baki, aðallega fyrir innbrot og innbrotstilraunir. Þá var annar karlmaður handtekinn eftir inn- brotstilraun í Vesturbænum. U mferðarmálefni Um helgina voru 19 ökumenn stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur og 32 vegna hraðaksturs. Ökumaður sem grunaður er um ölvun við akstur og akstur án til- skilinna réttinda reyndi að komast undan réttvísinni með því að leggja bíl sínum og hlaupa á brott. Lög- reglunni reyndist þó ekki erfitt að hlaupa manninn uppi, handtaka og flytja á lögreglustöð. Ofbeldisbrot og auðgunarbrot Karlmaður var handtekinn eftir að hafa ráðist á öryggisvörð í næt- ursöluverslun við Vesturlandsveg síðla nætur á laugardag. Á föstudagsmorgun var tilkynnt um innbrot í verslun við Laugaveg þaðan sem stolið hafði verið skipti- mynt. Þá var brotist inn í raftækja- verslun í Borgartúni og þaðan stol- ið dýrum hljómtækjum. Tveir tvítugir piltar voru hand- teknir eftir að lögreglan varð vitni að skemmdarverkum þeirra á auglýsingaskilti í vesturbænum. Brotist var inn í skólahúsnæði í austurborginni. Brotnar voru þrjár rúður en ekki er talið að um þjófn- að hafi verið ræða. Einnig voru brotnar fjórar rúður í skólahús- næði í Grafarvogi og farið inn í skólann. Þá var brotist inn í söluturn við Alþjóðlegir pennavinir, Sími 881 8181. Njálsgötu og stolið skiptimynt. Einnig var brotist inn í bakarí við Laugaveg og stolið skiptimynt. Brotist var inn í bifreið í Fossvogi og stolið myndavél og vélhjólagalla. Þá var brotist inn í geymslur í Breiðholti og stolið verkfærum. Málefni barna og ungmenna Lögreglumenn fylgdust sérstak- lega með því að útivistarreglum væri framfylgt um helgina. Að þessu sinni fylgdust lögreglumenn einkum með ungmennum í Breið- holti, Grafarvogi, Seltjarnarnesi og miðbænum. Nokkrum ungmennum var ekið í athvarf þangað sem þau voru sótt af foreldrum. Friðsamlegur útifundur Lögreglu var tilkynnt um úti- fund á Lækjartorgi síðdegis á föstudag. Talið er að nærri 100 manns hafi tekið þátt í mjög frið- samlegri göngu frá Lækjartorgi að Stjórnan-áðinu, aðsetri ræðis- manns ísraels við Laugaveg og sendiráði Bandaríkjanna. Tilkynnt var um blóðugan mann í stigagangi við Höfðabakka og var hann fluttur á slysadeild. Náms- og rannsókna- sjóður skógræktar á Islandi Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags íslands á Akureyri, þann 26. ágúst sl., komu saman fulltrúar Skóg- ræktarfélags fslands, Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, Landsvirkj- unar og Orkuveitu Reykjavíkur, sem stofnaðilar sjóðs, er nefnist „Náms- og rannsóknasjóður skóg- ræktar á Islandi". Undirrituð var skipulagsskrá fyrir sjóðinn. Þar kemur fram að tilgangur sjóðsins er að styrkja unga náms- menn til framhaldsmenntunar í skógfræðum, auk þess að veita einstaklingum styrki til skógrækt- arrannsókna. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum verður árið 2004 „Stofnframlag til sjóðsins er 2 1/2 milljón króna. Stjórn sjóðsins skipa fjórir fulltrúar stofnaðila og er hann í vörslu Skógræktarfélags íslands. Sjóðurinn tekur við öllum frekari íjárframlögum, hvort sem er frá stofnaðilum eða öðrum er veita vilja markmiðum hans braut- argengi. Fyrsta úthlutun úr sjóðn- um verður árið 2004. Náms- og rannsóknasjóðurinn mun renna styrkari stoðum undir það mikla starf í skógrækt sem bíður uppvaxandi kynslóða á nýrri öld,“ segir í fréttatilkynningu frá Skógræktarfélagi íslands. UTSALA 25-40% afsláttur Nýtt kortatímabil ^AntlkbníiXn Aðalstræti. á gjafaöskjum með matar- og kaffi- stelli fyrir einn. Antique Lace Platinum Lace CrownJewel Crown Jewel platinum Gothic Gold Gothic platinum Silver Shell% Golden Shell Gerið góð kaup! Bæjarlind 1-3, Kópavogi, slmi 544 40 44 Magnús Jóhannesson, form. S.I., Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, form. Samb. ísl. sveitarfélaga, Jóhannes Geir Sigurjónsson, stjórnarform. Landsvirkjunar, og Alfreð Þorsteinsson, stjórnarform. Orkuveitu Reykjavíkur, við undirritun skipulagsskrár Náms- og rannsókna- sjóðs skógræktar á Islandi. Vandaðar barnamyndatökur i'íiny O '~Zf)aísteins$on SfAsnly nc/asíofa Falleg mynd al barningu þínu er ómetanleg minning Panlanir í síma 552 0624 kl. 13-17 i~' í . i . * ítalskar peysur frá Gran Scbso* Ný sending Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 533 3300 BYLTING BlOflex segulmeðferð hefur slegið í gegn á íslandi. Um er að ræða segulinnleg í skó og segulþynnur í 5 stærðum sem festar eru á líkamann með húðvænum plástri. Kynning á BlOflex segulþynnum og segulsólum 11 SCANDINAVIA Kynnningar þessa viku Þríðjudag 17. okt. kl. 14.00-18.00 Apótekið Iðufelli Miðvikudag 18. okt kl. 14.00-18.00 Apótekið Smiðjuvegi Fimmtudag 19.okt. Apótekið Firði, Hafnarf. kl. 14.00-18.00 yreytt/V f ^ % Wýjun kAtartAsur... BlOflex fúttí Segulsólar SnLl"r ÚTSÖLUSTAÐIR: ApótekiBSmáratOfgi-ApótetbðMosfcllsbæ - ApáteldS SmiSjuvegi - ApátekjS ISufelli ApátekiS FirSi Hafnarf. - ApátekiS Hagkeup Skeifunni - ApáfeMB Soðurrtrönd - ApátdáB Spönginni ApóteiáS Nýkaup Kríngiunni - ApáteiáB Hagkaup Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.