Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 37 LISTIR Ský fyrir ský á Súf- istanum ísak Harðarson DAGSKRA helguð ísaki Harðarsyni verður á Súf- istanum, bóka- kaffi í verslun Máls og menn- ingar Lauga- vegi, í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. Þar verður dagskrá í tilefni af útkomu heildarsafns ljóða Isaks sem hlotið hefur nafnið Ský fyrir ský. Skáldið les úr ljóðum sín- um og Andri Snær Magnason og Jón Kalmann Stefánsson ræða um ljóð ísaks. Einnig les Sveinbjörn Halldórsson úr bók- inni og flutt verður tónlist af nýútkomnum geisladiski með tónlist eftir Hróðmar Sigur- björnsson við ljóðaflokk ísaks, Stokkseyri. Aðgangur er ókeypis. Sýning í Gall- eríi Nema hvað SÝNING á verkum Bryndísar Erlu Hjálmarsdóttur og Birtu Guðjónsdóttur verður opnuð í Galleríi Nema hvað, Skólavörðust- íg, á morgun, föstudag, kl. 20. Bryndís Erla og Birta eru nem- endur á lokaári myndlistardeildar Listaháskóla íslands. Sýningin er opin kl. 14-18 til þriðjudagsins 7. nóv. ------------------ Nýjar bækur • UT er komin skáldævisagan Kossinn eftir Kathryn Harrison. I fréttatilkynningu segir: „Höf- undurinn er ung bandarísk skáld- kona sem talin er einhver efnilegasti nútímarithöfundur Bandaríkjanna. Sagan byggir á reynslu höfundar sem kynnist föðm- sínum fyrst fyrir alvöru upp úr tvítugu. Lesandinn er leiddur í gegnum erfitt ferðalag aftur til ástlausrar æsku, baráttu við anor- exíu og búlemíu og fær að kynnast einkennilegu sambandi stúlkunnar við föður hennar. Gagnrýnendur vestra eru sammála um að sagan sé einstaklega vel skrifuð og að efnistök Harrison á þessu erfiða viðfangsefni séu afar áhrifamikil." Rannveig Jónsdóttir þýddi bókina. Bókaútgáfan Salka gefur bókina út, sem er 188 blaðsíður. Leiðbein- andi verð er3.680 krónur. ---------------- Nýjar geislaplötur • ÞVÍLÍK er ástin er heiti á nýj- um geisladisk sem söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir hefur sungið inn á. Þetta er fyrsti geisladiskur hennar en áður hefur hún sungið inn á nokkra diska með Tjarnar- kvartettinum. Kristjana er Dalvík- ingur og hefur sungið víða, bæði ein og með kórum. Diskurinn hefur að geyma 13 söngperlur, lög af ýmsum toga, m.a. þjóðlög, ballöður frá ýmsum löndum og tangóa. Með henni leika þeir Daníel Þorsteinsson, píanó, Jónas Rafnsson, bassi, og Kristján Eldjárn á gítar. Upptökur fóru fram í Daivíkur- kirkju í sumar og annaðist Sveinn Kjartansson þær. www.mbl.is EZ-U Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! Sóley tekur vel á móti ykkur á Topp 20 á mbl.is, því nú getur þú sent póst til Sóleyjar, stjórnanda Topp 20 á SKJÁEINUM. Sóley velur eitt af innsendum bréfum, birtir það í Topp 20 á SKJÁE/A/l/Mog svarar spurningum gesta mbl.is um tónlistina á listanum. Vinnur þú geisladisk? Allir sem taka þátt í vali listans á mbl.is eiga nú möguleika á að vinna geisladisk frá Skífunni í hverri viku. Hlustaðu á lögin! Á mbl.is gefst þér einnig tækifæri til þess að hlusta á tóndæmi af lögunum sem eru á listanum á mbl.is. © ÍKJÁnBÍNN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er líka hægt að kjósa á Y,s ÚRVAL-ÚTSÝN mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.