Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 75

Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ __________ __________________FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 75 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Diskórokktekið Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. eftir mið- nætti. ■ ÁRSEL: Elvis ball laugardagskvöld kl. 20 til 23. Plötusnúðamir Maggi og Rristján sjá um stuðið. Síðan mætir kóngurinn á svæðið og tekur nokkur af lögum sínum. Allir 16 ára og eldri vel- komnir. Miðaverð 400 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Harmonikuball þar sem Fé- lagar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur leika fyrir dansi fóstudagskvöld kl. 22. Allir velkomnir. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Hljóm- sveitin Penta skemmtir föstudags- kvöld. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Todmobile leikur laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Queen sýning föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjánssyni leikur fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Rokk- og gleðisveitin Gos tryllir lýðinn föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Gammel Dansk heldur uppi stuðinu föstudags- og laugardags- kvöld. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. ■ DILLON-BAR & CAFÉ: Andrea Gylfadóttir og Eddi Lár leika og syngja írá kl. 23 fimmtudagskvöld. Ándrea Jónsdóttir með góðan kokteil á fóninum laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Rokk- veisla. Ógleymanlegir smellir úr bíó- myndum laugardagskvöld. Fjöldi söngvara og dansara kemur fi-am í sýningunni. Almennur dansleikur eftir sýningu. 18 ára aldurstakmark. Miða- verð 1.500 kr. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ HVOLI: Hljómsveitin Spútnik sér um fjörið laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld leika Land og synir og hljómsveitin Á móti sól leikur laugardagskvöld. Andkristnihátíð í samvinnu við Undirtóna þriðjudags- kvöld kl. 21. Þeir sem koma fram eru: Forgarður helvítis, Sólstafir, Múspell og Potentiam. Aðgangseyrir er 400 kr. Papar leika á Player-sportbar í Kópavogi um helgina. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur hugljúf og rómantísk lög öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19:15 til 23:00. Ailir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Gömlu kempurnar Svensen & Hallfunkel láta gaminn geysa um helgina föstudags- og laug- ardagskvöld til 3. ■ INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveitin Buttercup leikm- fyrir dansi föstudagskvöld. Þess má geta að plata hljómsveitarinnar kemur út 9. nóvem- ber. ■ KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Penta leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. ■ KAFFIREYKJAVÍK: Furstamir og Geir Ólafs verða með jtónleika fimmtu- dagskvöld kl. 22.30. Á föstudagskvöld verður síðan sveitaball með Herði G. Ólafs. Skagfirsk stemmning einsog hún gerist best. Aldurstakmark 20 ár. Frítt inn til 24. Djassklúbburinn Múl- inn með tónleika á efri hæð sunnudag- skvöld. Sigurður Flosason á saxófón, Davíð Þór Jónsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa og Eric Qvick á trommur. Dagskráin tengist saxófón- leikaranum Joe Hendersson, verkum hans og útsetningum hans á annarra verkum. ■ KAFFI THOMSEN: Þriðja Bravo- kvöldið fer fram fimmtudagskvöld. Úlpa er aðalnúmerið en með þeim spila Skurken og Dirty Bix. Dæmið hefst klukkan 21.30 og er 500 kall inn. ■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júl og Siggi Dagbjarts leika fimmtudags- kvöld kl. 22 til 1. Stjömukvöld með Björgvini Halldórssyni og Siggu Beinteins föstudags- og laugardags- kvöld kl. 21.30 til 3. Kristján Eldjám leikur Ijúfa gitartónlist fyrir matar- gesti og Rósa Ingólfs tekur á móti gestum. Hljómsveit Rúnars Júlíusson- ar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. ■ KRISTJÁN IX, Gmndarfirði: Hljómsveitin Sixties leikur laugardag- skvöld. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveitin Þúsöld leikur laugar- dagskvöld. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljómsveit- in Buttercup leikur fyrir dansi laugar- dagskvöld. Þess má geta að plata sveitarinnar kemur út 9. nóvember. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. Söngkonan og píanóleikar- inn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ NELLYS CAFÉ: DJ Le Chef verður í búrinu föstudagskvöld. D J Sprelli sér um tónlistina laugardagskvöld. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Papar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Þess má geta að nýr söngvari hefur bæst í lið Papanna en það er Matthías Matthías- son. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót verður í banastuði föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Land og synir spilar laugardags- kvöld. ■ SJALLINN, fsafirði: Hljómsveitin Greifamir leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Miller Time alla föstudaga í nóvember. 1 Miller fylgir öllum aðgöngumiðum til kl. 1. Boðið verður upp á gervi-tattoo fram eftir nóttu á staðnum. DJ Nökkvi verður með heitustu R&B og Hip-Hop tónlist- ina í bænum. 22 ára aldurstakmark. DJ Áki Pain með dansveislu að hætti hússins laugardagskvöld. 500 kr. inn eftir kl. 24.22 ára aldurstakmark. ■ SPOTLIGHT: Halloween alla helg- ina. DJ Droopy sér um tónlistina fimmtudags- og föstudagskvöld. Á laugardagskvöld pósar Páll Óskar með myndvarpanum í salnum. Blautur glaðningur fylgir hverjum miða til kl. 2. ■ STAUPASTEINN, Rjalamesi: Kántrý- og rokkdansleikur með Heið- ursmönnum og Kolbnínu laugardags- kvöld. Leikin verða kántrýlög og ’60 lög. Jóhann Öm línudansari verður á staðnum. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SÍN skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VITINN, Sandgerði: Hljómsveitin Derrick verður með dansleik föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Órafmagnaðir tónleikar með hljóm- sveitinni Á móti sól fimmtudagskvöld kl. 22. Ýmislegt annað verður í boði, m.a. verður farið í leikinn Hlustaðu á hljóðið þar sem verðlaun verða í boði. BYLTING l i ! iTTTTiTT BlOflex segulmeðferó hefur slegió í gegn á íslandi. Um er að ræóa segulinnlegg í skó og segulþynnur í 5 stæróum sem festar eru á líkamann nreð húðvænum plástri. Kynning á BlOflex segulþynnum og segulsólum kátartásur. BlOflex Segulsólar Kynningar þessa viku í dag fimmtudag I Borgarapóteki frá kl. 14.00-18.00 orwnuw OryarAPOTEK Áiftamýfí 1 Reykjavík, si'mí: 5857700 Á morgun föstudag í Hringbrautarapóteki frá kl. 14-18 HARMONIKUBRLL „Syngjum dátt og dönsum....“ í ÁSGARÐI, Glæsibæ viö Álfheima, föstudagskvöldiö 3. nóvember kl. 22.00 með félögum úr Harmonikufélagi Reykjavfkur og Ragnheiði Hauksdóttur söngvara. Allir velkomnir. Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10—14. KNICKERBOX fVið erum 5 ára Jrí í dag afmælisvika til sunnudagsins 5. nóvember 0% afsláttur af öllum vörum Sendum í póstkröfu Fylgstu með afmælisleik okkar á FM 95,7 Glæsileg verðlaun KNICKERBOX Laugavegi 62 Sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni Sími 533 4555

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.