Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 61 Göngubrú við Framheimilið í febrúarmánuði árið 1999 afhentu fulltrúar | foreldrafélaganna í Hvassaleitisskóla og * Álftamýrarskóla og Knattspyrnufélagsins Fram borgarstjóranum í Reykjavík undir- skriftir 2.000 íbúa í Háaleitis- og Hvassa- leitishverfi, þar sem óskað var eftir stuðn- ingi vegna byggingar göngubráar yfir Miklu- braut á móts við Fram- ! heimilið. Undirskrifta- *** söfnunin fór fram í desembermánuði árið 1998, nokkru eftir að al- varlegt umferðarslys varð á Miklu- braut, þegai- 8 ára drengur varð f'yrir bíl. Mikil slysahætta I bréfi sem afhent var með undir- | skriftunum er bent á slæmt aðgengi barna að íþróttasvæði Fram og Grensáskirkju og að bæta þurfi að- gengi að Kringlusvæðinu og þeirri þjónustu sem þar er, svo sem skóL um, leikhúsi, bíó og verslunum. I bréfinu er einnig bent á slæmt að- gengi að undirgöngum á móts við Kringluna, sem nýtist ekki þeim hópi fólks sem býr í Hvassaleiti, auk þess sem umferðarþungi og götuskipulag við Kringluna sé með þeim hætti að ||j erfitt geti reynst fyrh' börn að kom- ! ast þai- yfir. Mikill umferðarþungi sé á mótum Háaleitisbrautar og Miklu- brautar og erfitt að komast þar yfir fyrir gangandi fólk, þrátt fýrir um- ferðarljós. Mikið sé um að fólk fari yfir Miklubrauina á móts við Fram: heimilið, en því fylgi mikil hætta. í bréfinu er lagt til að reist verði göngubrá á þeim slóðum. Samþykkt borgarstjórnar í mars 1999 Á fundi borgai’stjórnar 4. mars 1999 flutti undiiritaður tillögu, þar sem lögð er áhersla á, að öryggi gangandi vegfarenda yfir Miklu- braut á svæðinu frá Skeiðarvogi vestur að Kringlumýi’arbraut verði tryggt eins fljótt og kostur er. í til- lögunni segir m.a.: „Borgarstjórn telur ekki nægilegt að gera einungis göngubrú yfir Miklubraut milli Skeiðai’vogs og Grensásvegar eins gj og fyrirætlanir eru uppi um. Til við- j bótar þarf að koma örugg gönguleið 1 yfir Miklubraut milli Háaleitisbraut- ar og undirganga við Kringluna til að tryggja megi örugga umferð barna á þessu svæði, þar sem Miklabrautin sker upptökusvæði íþróttafélags og kirkjusóknar. Til að af þessum fram- kvæmdum geti orðið sem fyrst telur borgarstjórn að leita þurfi sértækra leiða til fjármögnunar þessai’a nauð- synlegu framkvæmda.“ Guðrán Ágústsdóttir, þáverandi formaður I skipulags- og umferðarnefndar, 1 brást vel við tillögunni og lagði til að P henni yrði vísað til meðferðar hjá nefndinni. Það var sam- þykkt einróma. Einu og hálfu ári síðar Þessa dagana standa yfir framkvæmdir vegna breikkunar Miklubrautar á kaflan- um frá Kringlumýrar- braut austur að Háa- leitisbraut. Því miður verður ekki ráðist í framkvæmdir við ný göngutengsl yfir Miklubraut á þessu svæði á næstunni, en æskilegt hefði verið að það yrði gert samhliða breikkuninni eða strax í kjölfar hennar. Hættan við að fara yfir Miklubrautina á þessum kafla verður því enn meiri en áður og reynt verður að bregðast við því með að reisa girð- ingu á miðeyju milli akbrautanna. Umferð Tillaga mín um göngu- brú yfír Miklubraut á móts við Framheimilið, segir Ólafur F. Magnússon, hefur legið óhreyfð hjá skipulags- og umferðarnefnd í eitt og hálft ár. Deiliskipulag vegna breikkunar Miklubrautar á svæðinu frá Kringlu- mýrarbraut austur að Grensásvegi vai’ auglýst í byrjun ágústmánaðar sl. með skilafresti fyrir athugasemdir til 20. september sl. Fjöldi athuga- semda barst, m.a. frá húsfélögum og einstaklingum í nágrenni fyrii’hug- aðra framkvæmda og frá Landssam- tökum hjólreiðamanna. í bréfi sex mæðra á svæðinu til borgarskipulags og borgarstjóra er þess farið á leit, að deiliskipulaginu verði breytt þannig að gert verði ráð fyrir göngubrá yfir Miklubrautina á móts við Framheim- ilið og að framkvæmdir við brúna fari af stað samhliða breikkun Miklu- brautarinnar. Vafalítið tala mæðurn- ar þama „fyrir munn allra foreldra í hverfinu", eins og segir í bréfinu. Ábendingar gatnamálastjóra I svari gatnamálastjóra við þeim athugasemdum, sem bárust vegna deiliskipulags Miklubrautar á áður- nefndu svæði, er bent á að „skipulag- ið nær til breikkunar götunnai’, færslu stíga meðfram henni og gerð- ar hljóðmana en ekki til annarra breytinga, sem til athugunar eru, svo sem mislægra gatnamóta við Kringlumýrarbraut eða göngubrúar yfir Miklubraut á móts við Fram- svæðið“. Gatnamálastjóri bendir jafnframt á, að bráin sé „ekki sýnd á aðalskipulagi og hefði því þurft að breyta því fyrst og auglýsa síðan deiliskipulagstillöguna. Hefði þessi leið verið valin hefði ekki náðst að ljúka breikkun götunnar nú í ár eins og að er stefnt. Göngubrá á þessum stað yfir þjóðveg er að mestu leyti kostuð af þjóðvegafé og fjárveiting er ekki til staðar fyrir því verkefni þar. Hins vegai’ kemur mjög til álita að gera um það tillögu við gerð næstu vegaáætlunai’“. Sofíð á málinu Á fundi skipulags- og umferðar- nefndai’ 25. september sl. samþykkti nefndin í meginatriðum fyrirliggj- andi tillögur og umsögn um þær at- hugasemdir sem bárast við deili- skipulag Miklubrautar frá Kringlu- mýrarbraut til Grensásvegar. Þá samþykkti nefndin að flýtt verði at- hugun og undirbúningi á mislægri gönguþverun yfir eða undir Miklu- braut á kaflanum milli Kringlunnar og Háaleitisbrautar og að sú fram- kvæmd verði sett framarlega eða fremst í forgangsröð slíkra fram- kvæmda. Þessi samþykkt ætti að vera mönnum fagnaðarefni, en ekki verður litið framhjá óeðlilegri töf málsins hjá skipulags- og umferðar- nefnd, sem virðist hafa sofið á mál- inu! Þess vegna lagði undin-itaður fram svohljóðandi bókun í borgar- stjóm Reykjavíkur 19. október sl.: „Á fundi borgarstjórnar Reykjavík- ur 4. mars 1999 var tillögu minni um að flýta framkvæmdum vegna ör- uggrar gönguleiðar yfir Miklubraut á móts við Framheimilið vísað til skipulags- og umferðarnefndar. Ég átel þann seinagang sem hefm- orðið á því að koma þessari bráðnauðsyn- legu aðgerð á framkvæmdaáætlun og að áðurnefnd tillaga mín skuli í raun hafa legið óhreyfð hjá nefndinni í eitt og hálft ár.“ Höfundur er læknir og borgar- fuHtrúi í Rvykjavik. fólk í fréttum at»f Qrrlr at»f. Ólafur F. Magnússon Frábært- verð 15-495 kr. Bútsög HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is tudag nnum HELENA RUBINSTEIN Komið o§ kynnist nýju líkamsvörunum ART OF SPA. Upplifðu orku og kraft ng Power eða slakandi w* áhrif Relaxing Povver. SkemnUiJegir haust- og vetrar- U sem breytast einnig kynntir. r á l^ningu mmtudag, °S ardag. Sími: 533 1090 Fax:533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur10 Þrír dagar á aðeins kr. 9.999,- Innifalið: 200 km akstur, tryggingar og skattur. Glaðningur frá McDonald’s fylgir hverjum leigðum bíl AV/S Avis mælir með Opel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.