Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 62
^62 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÉRMERKT HANDKLÆÐI & HÚFUR Hellisgata 17 - 220 Hafnarfjörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is Netverslun: www.myndsaumur.is cn cu •r- l/> « e> Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Vikan 23.10-27.10 O I.lMÍst lipp .í 115.1.1 Slmiflur i stað Fajfist uiður <i lista G -► 1. The Way 1 Am Eminem 5. My Generation Limp Bizkit > | 3. Take a Look Around Limp Bizkit 4. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir ® 5. Come On Over Christina Aguilera G. 1 Disappear Metallica s*—v ® 7. Music Madonna B. Psychic Ampop 9. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique ® !□. 1 Have Seen It All Björk n. Carmen Queasy Maxim 1E. Most Girls Pink 13. Out of Your Mind True Steppers feat. Victoria Beckham © I w Lucky 15. Change Deftones © [ 1G. Dont Mess With My Man Lucy Pearl © 17. Again Lenny Kravitz © 10 Groovejet Spiller & Sophie Ellis © 1G. Spanish Guitar Toni Braxton ♦ H Testify Rage Against the Machine UMRÆÐAN Vinstri menn - eflum Sam- fylkinguna VINSTRI menn á íslandi urðu ekki til í gær. Pá ályktun hefði hins vegar verið hægt að draga af orðum Steingríms J. Sigfús- sonar í sjónvarpinu sl. mánudagskvöld þar sem hann mætti leið- toga Samfylkingarinn- ar, Össuri Skarphéðins- syni. Steingrímur setti fram þá tilgátu að flokkur til vinstri við Jafnaðarmannaflokk- inn hefði alltaf verið stærri en hann. Þetta lögmál hefði verið í gildi í allt að því heila öld. Sögnlegmr misskilningur Þetta er misskilningur, gleymska, ónákvæmni eða athugunarleysi hjá Steingrími. Islenski jafnaðarmanna- flokkurinn, Alþýðuflokkur, var stofn- aður árið 1916. Hann hafði frá önd- verðu og lengi vel innan stokks mikið pólitískt litróf; hægri krata, vinstri krata og kommúnista. Á fyrstu árum jafnaðarmannahreyfmgarinnar var lögð töluverð áhersla á skipulagslega einingu þannig að það var enginn til vinstri við Alþýðuflokkinn. Auðvitað var togast á, andstæðar fylkingar börðust á fundum og þingum. En Iitið var á að fleira sameinaði hinar póli- tísku fylkingar á vinstri vængnum en það sem sundraði. Hinn rauði byltingarsinnaði „frontur" undi sér löng- um bærilega á brjósti hins öfluga baráttutæk- is verkalýðshreyfingar- innar, Alþýðuflokksins, sem náði líka töluverð- um völdum í þjóðfélag- inu. Bolsar og rauð- kratai- urðu herbergishæfir í kapitalhöllum og stýris- húsum rOdsins. Við slíkar aðstæður komust forystumenn kommúnista með kröt- unum, fjandvinum sín- um og flokksbræðrum, að kjötkötlum valdsins. Undu nú báðir nokkuð sáttir við sitt um hríð í einum stórum breiðum flokki sem átti fulla mögu- leika á að hafa verulega mótandi áhrif á ungt borgaralegt þjóðfélag á Isl- andi, svo sem þeir hafa haft stóru breiðu systurfokkamir, sósíaldemó- krataflokkamir í Vestur-Evrópu. En það tókst nú ekki hér á landi. Sorgarsagan - klofningurinn forðum Það er sorgarsaga sem áhugafólki um vinstrimennsku er allt of kunn, að vinstri hreyfingin á Islandi klofnaði. Fyrst klufb kommúnistar sig út úr Alþýðuflokknum og stofnuðu eigin flokk 1930 en höfðu þá vel að merkja verið á annan áratug samskipa í stjómmálahreyfingu með krötum. Og 1938 stofnuðu þeir með vinstri Óskar Guðmundsson ÚTSALA Höfum opnað útsölumarkað í kjallaranum. Mikill afsláttur Efni frá 100 kr. m Efni - heimilisvörur - Dúkar - Handklæði - o.m.fl Z-brautir & Gluggatjöld Faxafcn 14 108 Reykjavík l Slmi 525 82001 Fax 525 82011 Netfang www.zeta.is ® SKJÁREINN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er Ifka hægt að kjósa á mbl.is Fréttir á Netinu t§>mbl.is Sérmerktar gjafavörur r Okeypis bæklingur íslenski Póstlistinn sími 557 1960 www.postlistinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.