Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 62

Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 62
^62 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÉRMERKT HANDKLÆÐI & HÚFUR Hellisgata 17 - 220 Hafnarfjörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is Netverslun: www.myndsaumur.is cn cu •r- l/> « e> Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Vikan 23.10-27.10 O I.lMÍst lipp .í 115.1.1 Slmiflur i stað Fajfist uiður <i lista G -► 1. The Way 1 Am Eminem 5. My Generation Limp Bizkit > | 3. Take a Look Around Limp Bizkit 4. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir ® 5. Come On Over Christina Aguilera G. 1 Disappear Metallica s*—v ® 7. Music Madonna B. Psychic Ampop 9. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique ® !□. 1 Have Seen It All Björk n. Carmen Queasy Maxim 1E. Most Girls Pink 13. Out of Your Mind True Steppers feat. Victoria Beckham © I w Lucky 15. Change Deftones © [ 1G. Dont Mess With My Man Lucy Pearl © 17. Again Lenny Kravitz © 10 Groovejet Spiller & Sophie Ellis © 1G. Spanish Guitar Toni Braxton ♦ H Testify Rage Against the Machine UMRÆÐAN Vinstri menn - eflum Sam- fylkinguna VINSTRI menn á íslandi urðu ekki til í gær. Pá ályktun hefði hins vegar verið hægt að draga af orðum Steingríms J. Sigfús- sonar í sjónvarpinu sl. mánudagskvöld þar sem hann mætti leið- toga Samfylkingarinn- ar, Össuri Skarphéðins- syni. Steingrímur setti fram þá tilgátu að flokkur til vinstri við Jafnaðarmannaflokk- inn hefði alltaf verið stærri en hann. Þetta lögmál hefði verið í gildi í allt að því heila öld. Sögnlegmr misskilningur Þetta er misskilningur, gleymska, ónákvæmni eða athugunarleysi hjá Steingrími. Islenski jafnaðarmanna- flokkurinn, Alþýðuflokkur, var stofn- aður árið 1916. Hann hafði frá önd- verðu og lengi vel innan stokks mikið pólitískt litróf; hægri krata, vinstri krata og kommúnista. Á fyrstu árum jafnaðarmannahreyfmgarinnar var lögð töluverð áhersla á skipulagslega einingu þannig að það var enginn til vinstri við Alþýðuflokkinn. Auðvitað var togast á, andstæðar fylkingar börðust á fundum og þingum. En Iitið var á að fleira sameinaði hinar póli- tísku fylkingar á vinstri vængnum en það sem sundraði. Hinn rauði byltingarsinnaði „frontur" undi sér löng- um bærilega á brjósti hins öfluga baráttutæk- is verkalýðshreyfingar- innar, Alþýðuflokksins, sem náði líka töluverð- um völdum í þjóðfélag- inu. Bolsar og rauð- kratai- urðu herbergishæfir í kapitalhöllum og stýris- húsum rOdsins. Við slíkar aðstæður komust forystumenn kommúnista með kröt- unum, fjandvinum sín- um og flokksbræðrum, að kjötkötlum valdsins. Undu nú báðir nokkuð sáttir við sitt um hríð í einum stórum breiðum flokki sem átti fulla mögu- leika á að hafa verulega mótandi áhrif á ungt borgaralegt þjóðfélag á Isl- andi, svo sem þeir hafa haft stóru breiðu systurfokkamir, sósíaldemó- krataflokkamir í Vestur-Evrópu. En það tókst nú ekki hér á landi. Sorgarsagan - klofningurinn forðum Það er sorgarsaga sem áhugafólki um vinstrimennsku er allt of kunn, að vinstri hreyfingin á Islandi klofnaði. Fyrst klufb kommúnistar sig út úr Alþýðuflokknum og stofnuðu eigin flokk 1930 en höfðu þá vel að merkja verið á annan áratug samskipa í stjómmálahreyfingu með krötum. Og 1938 stofnuðu þeir með vinstri Óskar Guðmundsson ÚTSALA Höfum opnað útsölumarkað í kjallaranum. Mikill afsláttur Efni frá 100 kr. m Efni - heimilisvörur - Dúkar - Handklæði - o.m.fl Z-brautir & Gluggatjöld Faxafcn 14 108 Reykjavík l Slmi 525 82001 Fax 525 82011 Netfang www.zeta.is ® SKJÁREINN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er Ifka hægt að kjósa á mbl.is Fréttir á Netinu t§>mbl.is Sérmerktar gjafavörur r Okeypis bæklingur íslenski Póstlistinn sími 557 1960 www.postlistinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.