Morgunblaðið - 02.11.2000, Síða 64

Morgunblaðið - 02.11.2000, Síða 64
64 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 GREINARGERÐ MORGUNBLAÐIÐ SÖGULEG STAÐA OG MENNING- ARLEG OG EFNAHAGSLEG ÞRÓ- UN HINS KÍNVERSKA TÍBETS Sendiráð Kína í Reykjavík hefur óskað eftir því, að Morgunblaðið birti eftir- farandi greinargerð, sem er svar skrif- stofu blaðafulltrúa sendiráðsins við grein Kristjáns Jónssonar í Morgun- blaðinu hinn 5. september síðastliðinn. í MORGUNBLAÐINU þ. 5. sept- ember sl. birtist grein um Tíbet eftir Kristján Jónsson. Burtséð frá innantómum upphrópunum í anda hinna illræmdu aðskilnaðarsinna Tíbets kemur Kristján hvergi fram með nákvæmar sögulegar stað- reyndir eða tölur máli sínu til stuðnings. Við álítum það skyldu okkar að kynna fyrir íslenskum lesendum helstu staðreyndir varð- andi fortíð og nútíð hins kínverska Tíbets og viljum koma á framfæri eftirfarandi samantekt um sögu- lega stöðu og efnahagslega sem og menningarlega þróun Tíbets fyrir lesendur. Hvað segir sagan okkur? Á fyrri hluta 7. aldar sameinaði Songtsan Gambo hina ýmsu tíb- etsku þjóðflokka á Qinghai-Tíbet hásléttunni og myndaði Tubo kon- ungdæmið. Konungdæmið hélt uppi tíðum samskiptum við Tang keisaraættina (618-907) á miðslétt- um Kína, og Songtsan Gambo sjálfur kvæntist prinsessu af Tang ætt. Tubo konungdæmið leið undir lok um miðja 9. öld. Þegar Song keisaraættin (960-1279) tók við völdum í Kína af Tang ættinni sóru nokkrir þjóðflokka Tíbets Song hirðinni hollustu sína. Þegar keisaradæmi Yuan ættarinnar var stofnað sóru leiðtogar Tíbeta Yuan hirðinni hollustu sína. Kublai Khan, fyrsti keisari ættarinnar, veitti Sagya-ráðendum Tíbets vald til að ríkja yfir landinu og inn- leiddi mörg ný lög og reglur. Kom- ið var á fót innlendri stjórnsýslu og embættismenn útnefndir. Æðsti stjórnandi Tíbets á þeim tíma var útnefndur trúarbragðaráðherra miðstjórnarinnar. Þannig varð Tíbet opinberlega hluti af Kína. Keisaraættirnar sem eftir fylgdu, Ming (1368-1644) og Qing (1644- 1911), viðhéldu stjórnkerfi því sem Yuan keisaraættin kom á fyrir Tíbet. Ríkisstjórn Qing ættarinnar bjó til virðingarheitin „Dalai Lama“ og „Panehen Erdeni". Hún útnefndi einnig innlenda, tíbetska embættismenn. Það er því rangt hjá Kristjáni Jónssyni að halda þvi fram að „sögulegar heimildir um Tíbet fyrir 1700 séu afar hæpnar". Hinn „alþjóðlegi samningur" frá 1913-1914 sem nefndur er í grein Kristjáns er í raun og veru ólög- mætur samningur. Á fyrstu árum kínverska lýðveldisins (1912-1949), þegar breskir nýlenduherrar höfðu náð strandhéruðum Kína á sitt vald (þ. á m. Hong Kong), reyndu þeir að gera ráðandi stétt Tíbets sér hliðholla og reyndu að afneita yfirráðarétti Kína yfir Tíbet. Frá 13. október 1913 til 3. júlí 1914 héldu Bretar ráðstefnu til að ræða stjórnmálastöðu Tíbets, sem nefnd er Simla ráðstefnan. Þrír fulltrúar tóku þátt í viðræðunum, einn frá Bretlandi, einn frá miðstjórn Kína og einn frá Gaxag ríkisstjórninni í Tíbet, en þeir komust ekki að neinu samkomulagi. Þann 3. júlí 1914 tilkynnti breski fulltrúinn þeim kínverska að hann hefði und- irritað hinn svokallaða „Simla samning“ ásamt fulltrúa Tíbets. Kínverska ríkisstjórnin neitaði al- farið að viðurkenna „samning“ sem kínverski fulltrúinn hafði ekki undirritað. Þetta löglausa plagg sem Kristján Jónsson vísar til og kallar „alþjóðlegan samning“ hefur ekki haft gildi einn einasta dag. Tíbet hefur ailtaf heyrt undir mið- stjórn Kína. Það mætti spyrja hvers vegna Kristján Jónsson hef- ur svo mikinn áhuga á framferði Breta í nýlendumálum? Ef Vest- mannaeyingur undirritaði samning um sjálfstæði við annað land gegn vilja meirihluta almennings þá væru Vestmannaeyjar sjálfstætt ríki, samkvæmt röksemdafærslu Kristjáns! Kína hefur verið land 56 þjóðar- brota og auk Han hafa öll hin 55 hvert um sig eigin tungu, menn- ingu og sögu. Núverandi ríkis- stjórn hjálpaði nokki'um mjög smáum þjóðarbrotum að þróa eigið ritmál, en þau höfðu fram til þessa eingöngu haft talmál. Samkvæmt skilgreiningu Kristjáns Jónssonar á „ríki“ gætu kínversk samfélög í mörgum vestrænum löndum orðið sjálfstæð ríki þar sem þau hafa öll eigin tungu, menningu og sögu. Hvernig hefur þróunin verið í Tíbet? Kristján heldur því fram að hag- ur tíbetsku þjóðarinnar hafi versn- að eftir að Alþýðulýðveldið Kína var stofnað árið 1949. Nánast eng- in þróun hafði átt sér stað í Tíbet fram að friðsamlegu frelsuninni því Tíbetar bjuggu við myrkt og grimmilegt lénsskipulag. Mikill meirihluti tíbetsku þjóðarinnar var ánauðugur og létu eigendur þeirra oft stinga úr þeim augu og höggva af handleggi fyrir smávægilegar yfirsjónir í starfi. Hagkerfi og samgöngur í gamla Tíbet voru mjög frumstæð. Enginn nútíma iðnaður var til, heldur aðeins kvik- Dagur frímerkis- ins 2000 LANDNÁM ÍSLENDlNGA í VESTURHEIMI DAC.t'R I KtMtKkiSIXs v OKTOBE.R 2000 - VERD KK 250 Ný frímerki á Degi frímerkisins. FRÍMERKI Fríinerkjasýningin Frfmsýn 2000 HINN 9. okt. sl. var Dagur frímerkisins haldinn hátíðlegur af Islandspósti hf. í samvinnu við Félag frímerkjasafnara. Dagur þessi er orðinn snar þáttur í lífi póststjórna og frím- erkjasafnara bæði hér á landi og víða annars staðar. Eins og marg- ir vita er hann haldinn til þess að minna almenning á frímerkjasöfn- un og það gildi sem hún getur haft fyrir unga sem aldna. Islandspóstur hf. heldur enn þeirri stefnu, sem fylgt hefur ver- ið um mörg ár, að gefa út smáörk með einu frímerki og yfirverði sem rennur í Frímerkja- og póst- sögusjóð til styrktar frímerkja- söfnun hér á landi. Þannig bætast 50 krónur við þær 200 krónur sem frímerkið gildir til burðar- gjalds. Myndefni smáarkarinnar sýnir íslendinga stíga á land við strendur Winnipeg-vatns í Mani- toba þar sem þeir stofnuðu Nýja- ísland 1875. Er myndin af mál- verki eftir Vestur-íslendinginn Árna Sigurðsson. Smáörk þessi er hönnuð af Þresti Magnússyni en prentuð hjá Canadian Bank Note Printing Ltd. í Winnipeg. Prentunaraðferð er svonefnd intaglio, eins og stendur í kynningu Póstsins, en mun vera nokkurn veginn sama aðferð og við nefnum stálstungu á íslenzku. Þessi prentun var áður notuð við íslenzk frímerki á þessu ári, þ. e. við minningarútgáfu um fund Norður-Ameríku árið 1000 hjá þessari sömu kanadísku prentsmiðju. Þennan sama dag gaf Pósturinn einnig út tvö frímerki sem er að því leyti merkur áfangi í íslenzkri frímerkjasögu, að nú fáum við í fyrsta skipti myndir af íslenzkum fiðrildum á frímerki okkar. Sagt er, að ríflega 50 tegundir fiðrilda lifi hér á landi en að auki fjöldi tegunda sem berst árlega með vindum erlendis frá. Tvær al- gengar tegundir prýða þessi frí- merki. Á 40 kr. frímerki er svonefndur skrautfeti. Hann er meðal algeng- ustu fiðrildategunda á Islandi og finnst aðeins á láglendi. Á 50 kr. frímerki er svokölluð grasygla sem löngum hefur geng- ið undir heitinu grasfiðrildi. Er hún e.t.v. með þekktari tegundum hér á landi og það ekki af góðu því að lirfa grasyglu er hinn ill- ræmdi grasmaðkur sem oft veld- ur skemmdum á túnum og haga. Þessi frímerki eru hönnuð af Hany Hadaya og offsetprentuð hjá The House of Questa í Eng- landi. Frímsýn 2000 Því miður hefur dofnað mjög yfir Degi frímerkisins hjá okkur frá því sem áður var en engu að síður er sú viðleitni, sem stjórn FF sýnir til þess að halda þennan dag hátíðlegan, virðingarverð. Frímsýn 2000 var vissulega ekki stór í sniðum enda ekki að þvi stefnt. Sýningarrammar voru 32 og komust því vel fyrir í húsakynn- um safnara í Síðumúla 17. Sýn- ingarefni kom úr ýmsum áttum og átti einungis að sýna hverju frímerkjasafnarar söfnuðu al- mennt og jafnframt benda sýn- ingargestum á þær leiðir sem safnarar fara í söfnun sinni. Auð- vitað er það gert í þeirri von að geta örvað einhverja til þess að hefja frímerkjasöfnun í tómstund- um sínum. Hér voru engin stórsöfn eða mjög flókin sérsöfn sem ég hlýt að játa, að geti verið of stór í fjárrækt auk lítilsháttar jarðyrkju og handiðnar. Eftir lýðræðisum- bæturnar árið 1959 jókst hraði efnahagslegrar uppbyggingar, einkum eftir að umbóta- og opnun- arstefnunni var hrundið í fram- kvæmd árið 1979. Verg þjóðar- framleiðsla Sjálfsstjórnarhéraðsins Tíbet árið 1998 náði 9.118 milljörð- um yuan. Nettótekjur bænda og hirðingja námu að meðaltali 1.158 yuan, og þjóðartekjur námu 364 milljónum yuan. Kornframleiðslan komst upp í 849.800 tonn árið 1998, sem var metár og er aukning um 46,5 prósent frá árinu 1991. Verðmæti iðnaðarframleiðslunnar var 1.443 milljarðar yuan, sem er 13,5% aukning frá fyrra ári. Eigin menning Tíbeta hefur ekki aðeins verið varðveitt af kost- gæfni heldur hefur hún einnig þróast áfram undanfarin 50 ár. Miðstjórnin leggur sig fram um að varðveita Búddatrú í Tíbet. Nú eru þar 1.787 klaustur og annar vettvangur trúariðkunar. Síðan 1980 hafa stjórnvöld veitt yfir 320 milljónir yuan sem sérstaka fjár- veitingu til Tíbets til fram- kvæmdar stefnu um trúarbragða- frelsi og til viðgerða á Jokhang klaustrinu frá 7. öld, Smye klaustrinu frá 8. öld og fjórum frægum Gelug klaustrum. Það voru engir aðrir en núverandi rík- isstjórn sem gaf út Gesar konung, lengstu kviðu heims, á tíbetsku. Kviðan hefur varðveist í munnlegri geymd kynslóða í samblandi söngva og sagna. Miðstjórnin lét hefja fræðilega rannsókn á kvið- unni í byrjun sjötta áratugarins, og komið var á fót sérlegum fræðasetrum um Gesar konung. Þótt margir hlutar þessarar fornu kviðu hefðu næstum glatast, tókst fræðimönnunum að endurheimta þá og koma heim og saman á ný. Þetta risaátak í að safna saman, flokka og gefa út hinn tíbetska menningarfjársjóð er ekki aðeins framlag til Kína, heldur einnig til sniðum fyrir þorra fólks og þá um leið jafnvel fælt menn frá að safna þessum litlu miðum. Slík söfnun reynist líka oft bæði tor- veld og dýr fyrir margan safn- arann. Formaður FF, Sveinn Ingi Sveinsson, sýndi númerastimpla á íslenzkum frímerkjum í þremur römmum en einnig íslenzk jóla- merki frá ýmsum tímum og ýms- um góðgerðarfélögum. Þá sýndi hann einnig skákmerki í þremur römmum enda mun hann sjálfur áhugamaður um skák. Hjalti Jóhannesson, sem er þekktur frímerkja- og stimpla- safnari, sýndi ýmsa íslenzka póst- stimpla úr fórum sínum en ein- ungis lítið úrval enda ramminn aðeins einn. Jón Egilsson, sem lengi hefur verið góður og gegn félagi í sam- tökum okkar, átti á sýningunni frímerki frá lýðveldistímanum í tveimur römmum en einnig í ein- um ramma íslenzk fylgibréf sem tengjast heimabæ hans, Hafnar- firði. Jón er einnig kunnur fyrir átthagasafn sitt frá Hafnarfirði en það sýndi hann ekki að þessu sinni. Kristján Borgþórsson átti einn ramma með íslenzkum póstkort- um og frímerkjum, sem svöruðu til myndefnis kortanna, en þetta voru samt ekki svonefnd „maxím“-kort sem hafa fengið nokkurt brautargengi meðal safn- ara, bæði hérlendis sem erlendis. Kristján sýndi einnig í einum ramma brot af safni sínu af frí- merkjum Sameinuðu þjóðanna. Annað efni á FRÍMSÝN 2000 var að mestu erlent. Einar Ingi Siggeirsson sýndi í þremur römmum frímerki með myndum sem tengdust heimsferðum Jó- hannesar Páls II. páfa. Einar Ingi getur þess í safni sínu, að enginn páfi hafi ferðazt jafnmikið og nú- verandi páfí. Hafði hann heimsótt 117 lönd eftir 20 ár í embætti. Svo sem kunnugt er kom Jóhannes Páll páfi til Islands árið 1989. Hér fékk hann ekki frímerki með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.