Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 63 krötum úr Alþýðuflokki Sósíalista- flokkinn sem rann að hluta út í sand- inn ári síðar. Það þarf ekki að rekja þessa raunasögu lengi, flokkar okkar klofn- uðu og sundruðust forðum á um það bil áratugs fresti. Vinstri hreyfingin var margklofin frá 1930 og fram á okkar dag og það er ein helsta skýr- ingin á minni árangri íslenskrar Pólitík Það var komin samein- ing, upprisa, líf, segir Óskar Guðmundsson, - en þá er það sem ein- hver segir, ekki ég -, nei, nein, njet... verkalýðshreyfingar og vinstri stjórnmálahreyfingar á Islandi held- ur en í nágrannalöndum okkar. Upprisan, lífíð og sameiningin Svo er það á síðustu árum að við höfum verið að reyna að sýna í verki hvaða lærdóma við drögum af mis- tökum fortíðarinnar. Vinstri menn sameinuðust um að mynda breiðfylk- ingu um Reykjavíkurlistann með framsóknarmönnum og árangurinn lét ekki á sér standa. Okkur tókst að sameina hina fomu fjandvini, Alþýðuflokk með allt krataríkið innanborðs og Alþýðu- bandalagið með sína eldrauðu fortíð og fjólur auk jafnréttissinnaðra kvenna úr Kvennalista og sossa og krata sem reynt höfðu að ögra til uppstokkunar og sameiningar vinstri manna með Þjóðvaka. Eftir langa þrautagöngu, já píslir og pólitíska út- legð, tókst að sameina meginþorra þessara flokka og samtaka vinstri manna á Islandi. Það er komin sam- eining, upprisa, líf. Þeir sögu nei Þá er það sem einhver segir, ekki ég - , nei, „nein“, „njet“. Og í miðri uppreisn gegn mistökum fortíðar dregur lappir. Þannig var dregið úr flugi draumaflokks vinstri manna síð- ustu áratugi, hins sameinaða flokks jafnaðaramanna í öllum flokkinn. Það gæti verið pólitísk tilgáta séð frá þessum sjónarhóli að með „Vinstri hreyfingunni - grænu framboði“ væri verið að endurtaka mistök frá því á þriðja og fjórða áratugnum og draga úr möguleikum vinstri manna til að hafa meiri mótandi áhrif á sam- félag okkar með Samfylkingunni. Sjálfur er ég ekki viss um þetta at- riði, það er svo erfitt að skoða söguna í þáframtíð en ég get ekki neitað því að ég sakna slíkra öndvegismanna og forystumanns eins og félaga Ögmundar í hinn stóra breiða sósíal- demókrataflokk sem til er orðinn með Samfylkingunni. Að mínu mati er breiddin styrkur sósíaldemókrata- flokka. Þar fer saman öflugur frontur vinstri manna með hægri fylkingu og pólitískri miðju. Þannig eru krata- flokkar nágrannalandanna, þannig er efniviðurinn í Samfylkingunni og þannig þarf sá flokkur að vera sem getur orðið valkostur við stóra hægri flokkinn, Sjálfstæðisflokk. Út á það gengur málið - ísland þarfnast þess. Stöndum saman vinstri menn í þessari grein hefur hrakin yrðing Steingríms J. Sigfussonar um að vinstri flokkur til hliðar við Alþýðu- flokk hafi í heila öld verið stærri en hann. Utan þess sem sagt var hér um sameiginlegan flokk krata og komma frá 1916-1930 var Kommúnistaflokk- ur íslands alla sína tíð (1930-1938) mun minni en Alþýðuflokkurinn og frá stofnun Alþýðubandalagsins var Alþýðuflokkurinn sterkari, að minnsta kosti kosningaárin 1987 og 1991, þannig að Steingrímur fór hressilega út yfir mörk ónákvæmn- innar í því efni. En það skiptir kannski ekki svo miklu máli því meiru skiptir að efla Samfylkinguna - ekki síst vinstri væng hennar, verið velkomnir vinstri menn. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur. MONSOON M A K E U P litir sem lífga Hreinlætistækja- dagar v. l&99*r1Cr 15.995 Salerni frá Gustavsberg kr. HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Uppskrift Béarnaise Islenskt lambalæri Knorr Kod & Grill krydd Kðd&GríH faydderi Knorr Béarnaise sósa Meðlæti eftir eigin smekk VIÐ ERUM FLUTT Heimsferðir eru fluttar í Skógarhlíð 18 Heimsferðir hafa nú flutt aðalskrifstofur sínar í Skógarhlíð 18, og bjóða viðskiptavini sína velkomna í nýtt og glæsilegt húsnæði þar sem þú finnur nóg af bílastæðum. Heimsferðir Skógarhlíð 18 • Reykjavík • Sfmi 595 1000 • www.heimsferdir.is GRACE ROSNER Kvensíðbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suðurlandsbraut 50, sími 533 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Hjólkoppar gott úrval 13-U-15" Gúmmímottur skottmottur snjómottur y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.