Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 33 Tíminn og trúin í Vestmannaeyjum FARANDSÝNINGIN „Tírninn og trúin“ verður opnuð á sunnudag í Landakirkju, Vestmannaeyjum, eftir messu sem hefst kl. 14. Upphaflega var efnt til sýning- arinnar í tilefni fimmtíu ára af- mælis Laugarneskirkju og er hluti af dagsskrá kristnitökuhátíðar. Verkin hafa öll skírskotun til yfirskriftarinnar og eru byggð á víðtækri könnun á táknmáli og sögu kristninnar og ýmsum þáttum trúarinnar. Listakonurnar semeiga verk á sýningunni eru Alda Armanna Sveinsdóttir, málverk, Auður Ólafs- ddttir, málverk, Gerður Guðmunds- dóttir, silkiþrykk/blönduð tækni, Guðfínna Anna Hjálmarsdóttir, grafík/blönduð tækni, Kristín Arn- grímsdöttir, þurrkrít og bókverk, Soffía Ái’nadóttir, leturlist/ glerverk og Þórey (Æja) Magnús- dóttir, skúlptúr. Sýningin hefur þegar verið sett upp í sjö kirkjum. Konurnar sem eiga verk á sýningunni: Soffía Árnadóttir, Auður Ólafs- Sýningin verður opin á sama dóttir, Guðfinna Hjálmarsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Kristín Arn- tfma og kirkjan. grímsdóttir, Þórey (Æja) Magnúsdóttir og Alda Ármanna Sveinsdóttir. Myndin er tekin þegar listamaðurinn var að setja upp dúkristumyndir sínar á Sólvangi. Frá vinstri: Bragi Guðmundsson, yfirlæknir, Sigur- sveinn H. Jóhannesson og Sveinn Guðbjartsson, forstjóri Sólvangs. Lista- og handverks- sýning á Sólvangi SIGURSVEINN H. Jóhannesson opnar sýningu á 50 dúkristum í and- dyri Sólvangs, Sólvangsvegi 2, Hafn- arfirði, á laugai’dag kl. 14. I fréttatilkynningu segir: „Lista- maðurinn hefur um langt árabil unn- ið við dúkristulist í frístundum og kallar á þessari sýningu fram marga Hafnfirðinga, lífs og liðna, sem sett hafa svip á bæinn. Myndirnar munu vafalítið rifja upp ótal atvik liðinna ára sem tengj- ast þeim karakterum sem kallaðir eru fram á sviðið með skemmtilegum hætti. Þessi dagur er jafnframt lista- og handverksdagur Sólvangs. Þar verða sýndir og seldir munir sem vistmenn Sólvangs hafa unnið og tengjast m.a. jólunum. Þessi hand- verksmarkaður hefur ávallt verið vel sóttur og er áhugi Hafnfirðinga mik- ill hvati fyrir Sólvangsfólk, sem lagt hefur sig fram við vinnu sína. Banda- lag kvenna í Hafnai’fírði hefur haft veg og vanda af sölu á kaffi og vöffl- um á sanngjörnu verði þennan dag. Agóðinn rennur óskertur til vinnu- stofu Sólvangs." Höggmynda- sýning á Garðatorgi NÚ STENDUR yfir í Sparisjóði Hafnarfjarðar við Garðatorg í Garðabæ sýning á höggmyndum eft- ir Pétur Bjarnason myndlistarmann. „Þær eru einstakar að því leyti að í þeim er blandað saman bronsi og járni, og er það i fyrsta sinn svo vitað sé sem myndlistarmanni tekst að tefla saman þessum málmum í verk- um sínum,“ segir í fréttatilkynningu. 011 voru þessi verk til sýnis í Birke- röd í Danmörku, vinabæ Garðabæj- ar, sl. sumar. Sýning Péturs Bjarnasonar í Hús- næði Sparisjóðs Hafnai’fjarðar við Garðatorg er önnur einkasýning hans. Hún er opin alla virka daga frá kl. 8.30-16 og henni lýkm’ 9. nóvember. TVÖ námskeið í heiincisíðu í Ntv skólunum bjóðum við annars vegar upp á 120 stunda kvöldnámskeið sem byrjar 4. nóv. n.k. og hins vegar upp á 78 stunda síðdegisnámskeið sem byqar 7. nóv n.k. Meðal efnis sem kennt verður er: Hönnun og myndvinnsla í Freehand 8 & Photoshop 5 HTML Forritun Mynd- listarsýning á Scala NÚ stendur yfír myndlistarsýning Jóns Þorgeirs Ragnai’ssonar „Nonna“ á hárgreiðslustofunni Scala í Lágmúla. Sýningin ber heitið „Lag á Lag“ sem samsett er af sex málverkum. Nonni hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, verið með uppákomur, dansað m.a. hér- lendis og erlendis frá 1977. Sýningin stendur til 31. desember. Opið alla virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-17. Heimasíðugerð í Frontpage Hreyfimyndir í Flash 4 Upplýsingar og innritun í símum 555 4980 og 544 4500 Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn $---------------------------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - S(mi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasfða: www.ntv.is Frá sýningu GUK á verkum danska listamannsins John Krogh. Verk eftir John Krog’h NÚ STENDUR yfir sýning í GUK á verki efth’ danska listamanninn John Krogh. Sýningarstaðirnir eru: Garð- ur - Ártúni 3, Selfossi, Udhus - Kirkebakken 1, 4320 Lejre, Dan- mörku og Kúche - Callinstrasse 8, D-30167 Hannover, Þýskalandi. Sýningin verður opin á sunnudag, kl. 16-18 að staðartíma. í fréttatilkynningu segir: „Sýning- in er einföld hversdagsleg saga sem sett er utaná sýningarrýmin. Sagan er alltaf í andstöðu við það sem ÍGUK áhorfandinn upplifir. Þegar hann er úti er sagan um eitthvað sem er að gerast inni, líkamlega og andlega. Ahorfandinn virðist hafa komið á rangan stað (öfugum megin) á röng- um tíma. Svo virðist sem listaverkið sé að fást við ferðalag sögumanns og áhorfanda sem báðir eru blindir.“ Sýningin verður einnig opin sunnudagana 3. og 17. desember kl. 16-18 að staðartíma en að auki er hún opin á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Markviss tölvunámskeið NTV skólarnir í Hafnarfirði og Kópavogi bjóða upp á tvö hagnýt og markviss tölvunámskeið fyrir byrjendur. 90 kennslustundir: - Grunnatriði í upplýsingatækni - Windows 98 stýrikerfið ► Word ritvinnsla ► Excel töflureiknir - Access gagnagrunnur - PowerPoint (gerð kynningarefnis) - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) 72 kennslustundir: - Almennt um tölvur og Windows 98 - Word ritvinnsla - Excel töflureiknir - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. Næstu námskeið hefjast í byrjun nóvember. Upplýsingar og innritun í símum 544 4500 og 555 4980 * Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.