Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 33

Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 33 Tíminn og trúin í Vestmannaeyjum FARANDSÝNINGIN „Tírninn og trúin“ verður opnuð á sunnudag í Landakirkju, Vestmannaeyjum, eftir messu sem hefst kl. 14. Upphaflega var efnt til sýning- arinnar í tilefni fimmtíu ára af- mælis Laugarneskirkju og er hluti af dagsskrá kristnitökuhátíðar. Verkin hafa öll skírskotun til yfirskriftarinnar og eru byggð á víðtækri könnun á táknmáli og sögu kristninnar og ýmsum þáttum trúarinnar. Listakonurnar semeiga verk á sýningunni eru Alda Armanna Sveinsdóttir, málverk, Auður Ólafs- ddttir, málverk, Gerður Guðmunds- dóttir, silkiþrykk/blönduð tækni, Guðfínna Anna Hjálmarsdóttir, grafík/blönduð tækni, Kristín Arn- grímsdöttir, þurrkrít og bókverk, Soffía Ái’nadóttir, leturlist/ glerverk og Þórey (Æja) Magnús- dóttir, skúlptúr. Sýningin hefur þegar verið sett upp í sjö kirkjum. Konurnar sem eiga verk á sýningunni: Soffía Árnadóttir, Auður Ólafs- Sýningin verður opin á sama dóttir, Guðfinna Hjálmarsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Kristín Arn- tfma og kirkjan. grímsdóttir, Þórey (Æja) Magnúsdóttir og Alda Ármanna Sveinsdóttir. Myndin er tekin þegar listamaðurinn var að setja upp dúkristumyndir sínar á Sólvangi. Frá vinstri: Bragi Guðmundsson, yfirlæknir, Sigur- sveinn H. Jóhannesson og Sveinn Guðbjartsson, forstjóri Sólvangs. Lista- og handverks- sýning á Sólvangi SIGURSVEINN H. Jóhannesson opnar sýningu á 50 dúkristum í and- dyri Sólvangs, Sólvangsvegi 2, Hafn- arfirði, á laugai’dag kl. 14. I fréttatilkynningu segir: „Lista- maðurinn hefur um langt árabil unn- ið við dúkristulist í frístundum og kallar á þessari sýningu fram marga Hafnfirðinga, lífs og liðna, sem sett hafa svip á bæinn. Myndirnar munu vafalítið rifja upp ótal atvik liðinna ára sem tengj- ast þeim karakterum sem kallaðir eru fram á sviðið með skemmtilegum hætti. Þessi dagur er jafnframt lista- og handverksdagur Sólvangs. Þar verða sýndir og seldir munir sem vistmenn Sólvangs hafa unnið og tengjast m.a. jólunum. Þessi hand- verksmarkaður hefur ávallt verið vel sóttur og er áhugi Hafnfirðinga mik- ill hvati fyrir Sólvangsfólk, sem lagt hefur sig fram við vinnu sína. Banda- lag kvenna í Hafnai’fírði hefur haft veg og vanda af sölu á kaffi og vöffl- um á sanngjörnu verði þennan dag. Agóðinn rennur óskertur til vinnu- stofu Sólvangs." Höggmynda- sýning á Garðatorgi NÚ STENDUR yfir í Sparisjóði Hafnarfjarðar við Garðatorg í Garðabæ sýning á höggmyndum eft- ir Pétur Bjarnason myndlistarmann. „Þær eru einstakar að því leyti að í þeim er blandað saman bronsi og járni, og er það i fyrsta sinn svo vitað sé sem myndlistarmanni tekst að tefla saman þessum málmum í verk- um sínum,“ segir í fréttatilkynningu. 011 voru þessi verk til sýnis í Birke- röd í Danmörku, vinabæ Garðabæj- ar, sl. sumar. Sýning Péturs Bjarnasonar í Hús- næði Sparisjóðs Hafnai’fjarðar við Garðatorg er önnur einkasýning hans. Hún er opin alla virka daga frá kl. 8.30-16 og henni lýkm’ 9. nóvember. TVÖ námskeið í heiincisíðu í Ntv skólunum bjóðum við annars vegar upp á 120 stunda kvöldnámskeið sem byrjar 4. nóv. n.k. og hins vegar upp á 78 stunda síðdegisnámskeið sem byqar 7. nóv n.k. Meðal efnis sem kennt verður er: Hönnun og myndvinnsla í Freehand 8 & Photoshop 5 HTML Forritun Mynd- listarsýning á Scala NÚ stendur yfír myndlistarsýning Jóns Þorgeirs Ragnai’ssonar „Nonna“ á hárgreiðslustofunni Scala í Lágmúla. Sýningin ber heitið „Lag á Lag“ sem samsett er af sex málverkum. Nonni hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, verið með uppákomur, dansað m.a. hér- lendis og erlendis frá 1977. Sýningin stendur til 31. desember. Opið alla virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-17. Heimasíðugerð í Frontpage Hreyfimyndir í Flash 4 Upplýsingar og innritun í símum 555 4980 og 544 4500 Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn $---------------------------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - S(mi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasfða: www.ntv.is Frá sýningu GUK á verkum danska listamannsins John Krogh. Verk eftir John Krog’h NÚ STENDUR yfir sýning í GUK á verki efth’ danska listamanninn John Krogh. Sýningarstaðirnir eru: Garð- ur - Ártúni 3, Selfossi, Udhus - Kirkebakken 1, 4320 Lejre, Dan- mörku og Kúche - Callinstrasse 8, D-30167 Hannover, Þýskalandi. Sýningin verður opin á sunnudag, kl. 16-18 að staðartíma. í fréttatilkynningu segir: „Sýning- in er einföld hversdagsleg saga sem sett er utaná sýningarrýmin. Sagan er alltaf í andstöðu við það sem ÍGUK áhorfandinn upplifir. Þegar hann er úti er sagan um eitthvað sem er að gerast inni, líkamlega og andlega. Ahorfandinn virðist hafa komið á rangan stað (öfugum megin) á röng- um tíma. Svo virðist sem listaverkið sé að fást við ferðalag sögumanns og áhorfanda sem báðir eru blindir.“ Sýningin verður einnig opin sunnudagana 3. og 17. desember kl. 16-18 að staðartíma en að auki er hún opin á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Markviss tölvunámskeið NTV skólarnir í Hafnarfirði og Kópavogi bjóða upp á tvö hagnýt og markviss tölvunámskeið fyrir byrjendur. 90 kennslustundir: - Grunnatriði í upplýsingatækni - Windows 98 stýrikerfið ► Word ritvinnsla ► Excel töflureiknir - Access gagnagrunnur - PowerPoint (gerð kynningarefnis) - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) 72 kennslustundir: - Almennt um tölvur og Windows 98 - Word ritvinnsla - Excel töflureiknir - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. Næstu námskeið hefjast í byrjun nóvember. Upplýsingar og innritun í símum 544 4500 og 555 4980 * Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.