Morgunblaðið - 09.11.2000, Page 53

Morgunblaðið - 09.11.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 53( UMRÆÐAN Öflugur ESSO-skóli Guðlaug Ólafsdóttir námskeiðum um með- ferð matvæla, bakstur og framleiðslu þess sem boðið er upp á. í tengslum \dð nýliða- námskeiðin eru haldin sk. þjónustunámskeið í einföldum bílavið- gerðum og margvís- legum þjónustuþáttum sem tengjast rekstri heimilisbílsins. Reglu- lega er efnt til nám- skeiða í brunavörnum, bæði fyrir nýliða og eldri starfsmenn. Starfsmenn eiga að auki kost á margvís- legum öðrum nám- skeiðum sem stuðla að frekari far- KRÖFUR um hæfni starfsfólks á vinnu- markaði eru meiri en nokkru sinni fyrr og eiga enn eftir að auk- ast. Þjálfað, vel upp- lýst og hæft starfsfólk getur ráðið úrslitum um að fyrirtæki standi sig í harðri samkeppni á tímum alþjóðavæð- ingar og byltingar í samskiptatækni. Þeim fyrirtækjum farnast vel sem tekst að virkja mannauð sinn í rekstrinum. Olíufélagið hf. hefur markað ákveðna stefnu í fræðslumálum starfsmanna og leggur mikla áherslu á upp- lýsingamiðlun, þjálfun og endur- menntun. Markmiðið er að starfs- menn fái nauðsynlega þjálfun og fræðslu til að bæta frammistöðu sína í starfl, svo að þeir verði sem hæfastir og auki með því sam- keppnishæfni fyrirtækisins. I kjöl- far þessarar stefnumótunar var ESSO-skólinn stofnaður og honum látið í té tækjum búið kennslurými í aðalstöðvum fyrirtækisins við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Markmið ESSO-skólans er þrí- þætt: Nýliðafræðsla, þjálfun starfs- manna til að takast á við ný eða breytt verkefni og endurmenntun. Nýliðanámskeið eru haldin reglu- lega fyrir starfsfólk þjónustu- stöðvanna og sumarafleysingafólki er einnig boðið upp á slík námskeið í byrjun sumars. A námskeiðunum eru flestir þættir starfseminnar kynntir, s.s. umgengnisreglur, þjónustumál, og öryggi á vinnu- stað. Afgreiðslufólk veitinga tekur þátt í bóklegum og verklegum sæld í starfi. Árlega er fræðsluþörf allra starfsmanna metin og hún kortlögð Fræðsla * Arlega, segir Guðlaug Ólafsdóttir, er fræðsluþörf allra starfsmanna metin. með tilliti til heildarmarkmiða 01- íufélagsins hf. Ef um breytt verk- ferli eða innleiðingu nýs hugbúnað- ar er að ræða, þá sníður ESSO- skólinn menntun starfsmanna eftir því. Ein af nýjungunum í starfsemi ESSO-skólans eru fræðslufundir sem haldnir eru tvisvar í mánuði. Þeir eru opnir öllu starfsfólki Olíu- félagsins hf. og hafa það að markmiði að efla upplýsingaflæði og samskipti innan fyrirtækisins. Þessii- fundir hafa vel sannað gildi sitt með góðri þátttöku og áhuga starfsfólks á að leggja sitt af mörk- um til þeirra. Ennfremur býr ESSO-skólinn yfir ört vaxandi að- fangasafni þar sem margt áhuga- vert fræðsluefni er að finna. Bækur, tímarit, myndbönd og geisladiskar eru öllum starfsmönn- um aðgengilegir til láns og nýta þeir sér það í síauknum mæli. Fjöldamargt fleira er á dagskrá ESSO-skólans sem of langt mál væri upp að telja en öll starfsemi hans miðar að því að gera starfs- menn Olíufélagsins hf. hæfari til að þjóna viðskiptavinum sem best. í lok árs 1999 annaðist IMG- Gallup vinnustaðagreiningu fyrir Olíufélagið hf. í því skyni að kanna viðhorf starfsfólks til vinnu sinnar og fyrirtækisins í heild. I ljós kom að starfsmennirnir eru ánægðir í starfi og bera traust til fyrirtækis- ins og yfirmanna sinna. Nokkrar ábendingar komu fram um það sem enn betur mætti fara í starf- seminni og í kjölfarið var einstök- um deildum fyrirtækisins falið að skila tillögum til úrbóta. ESSO- skólinn hefur umsjón með stórum hluta þess verkefnis. Eins og fram hefur komið er starfsemi ESSO-skólans mikilvæg og yfirgripsmikil og miðast við að styðja velgengni fyrirtækisins. Markmiðið með þjálfunaráætlunum ESSO-skólans er ekki einungis að auka færni og skilvirkni starfs- fólksins heldur einnig að gera það hæfara til að fullnægja þeim kröf- um sem kunna að vera gerðar til þess í framtíðinni. Höfundur er fulltriíi starfsmannastjóra Olíufélagsins hf. og stýrir ESSO-skólanum. áður-3r99fr nú 1.990 svart 36-41 áður-^49€T nú 1.490 svart 30-39 áður-3r99ír nú 1.990 svart 36-40 áður-4'r99tr nú 2.990 svart 36-41 áður-&r990" nú 2.990 Svart/Grátt Svart/Bleikt 36-41 áður-6r990' nú 2.990 svart 36-41 Gabor — Ecco — Jenny og fl - 50% afsláttur Tilboðsdagar! fim. fös. lau. sun. EUROSKO Kringlunni sími 568 6211 Steinunn María yínarLínur Skúlagötu 10, sími 562 9717. L. 1 N u « MFR-nudd: Hentar fyrir flest líkamleg vandamál. Nudd: Slökunarnudd • Sjúkranudd • Trigger punkta meðferð • Manipulatiön • [þróttanudd • Klassískt nudd • Djúpvefjanudd Snyrti og fótaaðgerðastofa: Förðun »Naglaásetning • Tatto-varanleg förðun • Andlitsmeðferðir ‘Ottenburg fitulosandi meðferð • Handsnyrting 'Varanleg háreyðing Hrukkuminnkandi hljóðbylgjur Sauna og heitur pottur-Topp turbo Ijósabekkir-Nýjar perur Eiríkur Sverrisson C.M.T. B.S.M.T. www.simnet.is/eirikurs/ s ERMERKT HANDKLÆÐI & HUFUR Fáið senda myndalista. Afsláttur til 15. Nov Hellisgata 17 - 220 Hafnarfjörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is Netverslun: www.myndsaumur.is Þar sem gæði og gott verð fara saman Tiihoð vikunnar , ^ Nim'isú\pur kr 690 Frakkarkr-1290 qQ Sportpevsurkr.990 H-rtakönnur\a.U90 4Qq , Hrærivel meö ska r Vönduð Waupahjol kr. Opiðalla daga 12-18 : Uiriai i I húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 Hreinlætistækja- dagar 23v?331cf 18.990 51x93 Eldhúsvaskur kr. BLANCO HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.