Morgunblaðið - 15.11.2000, Side 57

Morgunblaðið - 15.11.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 57 FRETTIR Snerruútgáfan gefur út 6 almanök SNERRUÚTGÁFAN ehf, hefur sent frá sér 6 ný almanök fyrir árið 2001. Komandi ár er 19. útgáfuárið. Alm- anök og náttúruljósmyndun eru sér- grein Snerruútgáfunnar. Almanökin eru: íslenska almanakið, 12 síðna alm- anak með myndum vítt og breitt af landinu. Þar má nefna myndir af- Fjallabaksleið nyrðri, Heklugosinu í febrúar s.l, Akureyri, Atlavík og víð- ar. Myndatextar auk íslensku, sænska, enska, þýska og franska. Nítjánda útgáfuár almanaksins. Breiða náttúrualmanakið, 12 síðna breiðmyndaalmanak. Myndefnið að þessu sinni er Kleifarvatn, Rauði- sandur, Furulundurinn á Þingvöllum, Kálfafellsdalur og víðar. Myndatext- ar eru, auk íslensku, á sænsku, ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Sjötta útgáfuár almanaksins. Islenska náttúrualmanakið, 12 síðna almanak. Valdar myndir úr náttúru landsins. Myndimar eru allar teknar úr lofti að þessu sinni, þar má nefna Langasjó, Hvalvatn, Þumal í Vatnajökli og víðar. Myndatextar á íslensku og ensku. Þrettánda útgáfu- ár almanaksins. Erindi um þroskaheftar mæður og börn þeirra RANNSÓKNASTOFA í kvenna- fræðum gengst fjTÍr rabbi fimmtu- daginn 16. nóvember í Odda, stofu 201, kl. 12-13. Hanna Björg Sigur- jónsdóttir uppeldis- og menntunar- fræðingur heldur fyrirlesturinn >,Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra". Fjölskyldur þar sem foreldrarnir eru þroskaheftir/seinfærir hafa fram á síðustu ár verið bæði fáar og lítt sýnilegar í samfélaginu. Enginn veit hversu margar þær eru og lítið er vitað um þær og börn þeirra. Fyrir- lesturinn byggir á íslenskri rann- sókn um 10 þroskaheftar/seinfærar mæður á aldrinum 26-83 ára og börn þeirra. Gagna var aflað með opnum viðtölum og þátttökuathugunum. í fyrirlestrinum verður lögð áhersla á hvemig reynsla mæðranna endur- speglar hvemig breytt viðhorf, stefna og þjónusta á síðustu fimmtíu árum hefur haft áhrif á réttindi, að- stæður og möguleika þeirra til að ala upp börn sín, segir í fréttatilkynn- ingu. ------------------ Hátíðarfundur FUF í Reykjavík í TILEFNI af 70 ára afmæli Félags ungra framsóknarmanna í Reykja- vík á þessu ári verður haldinn sér- stakur hátíðarfundur nk. fimmtu- dagskvöld 16. nóvember að Hverfisgötu 33. Fundurinn hefst kl. 20. A hátíðinni mun Svava H. Frið- geirsdóttir, núverandi formaður FUF-R, flytja ávarp og einnig Hall- ur Magnússon, fyrrverandi formað- ur FUF-R. Því næst flytur Steing- rímur Hermannsson, fyrrverandi ráðherra og seðlabankastjóri, hátíð- arræðu og að því loknu verða al- mennar umræður. Boðið verður uppá framsóknar- kaffi og afmælistertu. Barnavagnar OD m Hlíðasmára 17 s. 564 6610 Stúra náttúrualmanakið, 12 síðna almanak. Valdar ljósmyndir m.a. frá Herðubreið, Dettifossi í vetrarbún- ingi, Ásbyrgi og víðar. Myndimar em með skuggalakki. Myndatextar, auk íslensku, sænska enska, þýska, franska og spænska. Tíunda útgáfuár almanaksins. íslenska hestaalmanakið, 12 síðna almanak, sem kemur nú út í áttunda skipti. Með myndum af íslenska hest- inum m.a. frá heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í fyrra, Landsmótinu að Melgerðismelum í Eyjafirði og víðar. Myndatextar, auk íslensku, danska, þýska og enska. Breiða borðalmanakið, breið- mynda-almanak með myndum m.a. frá Svartafossi, toppi Heklu, Norð- firði og víðar. ,Almanökin eru vinsæl meðal er- lendra ferðamanna sem sækja ísland heim. Auk þess tengja þau burtflutta íslendinga við föðurlandið,“ segir í fréttatilkynningu frá útgáfunni. Fundur um framtíð Þjóð- minjasafnsins NÝRÁÐINN forstöðumaður Þjóð- minjasafns íslands, Margrét Hall- grímsdóttir, verður gestur á fé- lagsfundi Sagnfræðingafélagsins fimmtudaginn 16. nóvember. Fundurinn verður haldinn í hús- næði Sögufélags í Fisehersundi og hefst klukkan 20.30 og er opinn öllu áhugafólki um sögu og menn- ingu. Þjóðminjasafnið var stofnað 1863 og framan af bjó það við þröngar aðstæður á lofti Dómkirkjunnar í Reykjavík. Árið 1952 voru svo fyrstu sýningarnar opnaðar í nýju húsi safnsins á horni Hringbrautar og Suðurgötu. Nú standa yfir mikl- ar endurbætur á húsinu en áætlað er að opna safnið að nýju í lok árs 2002. Margrét Hallgrímsdóttir, sem er fornleifa- og sagnfræðingur að mennt, mun á fundinum ræða um yfirstandandi breytingar á safninu og kynna hugmyndir sínar um framtíð þess. osa góð vei^ð! Glös:18 kristalsglös í gjafakassa Kr. 2.990.- Hnífapör: Kassi fyrir 6 manns kr. 4.900.- Matarstell: 6 manna stell Kr. 3.990.- Kaffistell: 6 manna stell Kr. 3.600.- lLl6o>» fvKRISTALL Kringlunni - Faxafeni Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 1. flokki 1996 2. flokki 1996 3. flokki 1996 -36. útdráttur - 33. útdráttur -32. útdráttur -31. útdráttur -27. útdráttur - 25. útdráttur - 24. útdráttur - 21. útdráttur -18. útdráttur -18. útdráttur - 18. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 2000. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr ijórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV miðvikudaginn 15. nóvember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 105 Reykjavík Simi 569 6900 Fax 569 6800 V INNKÖLLUN VEGNA RAFRÆNNAR SKRÁNINGAR HLUTABRÉFA í HÚSASMIÐJUNNI HF. Mánudaginn 4. desember 2000 veröa hlutabréf í Húsasmiðjunni hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. í samræmi við ákvörðun stjórnar Húsasmiðjunnar hf. þar að lútandi. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í fyrirtækinu í samræmi við ákvæði laga og reglugerðar um rafræna eignarskráningu verðbréfa. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Húsasmiðjunni hf. tekin til rafrænnar skráningar en þau eru öll í einum flokki, auðkennd nr. 1-15, og gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er ekki getið á bréfinum. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa sem telja nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Húsasmiðjunar hf. hf. að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til hlutaskrár Húsasmiðjunnar hf., Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, sími 525 3000. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða sparisjóð sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf., fyrir skráningardag. Athygli hluthafa er vakin á að hin áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningardeginum. Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun umsjón með eignarhlut sínum í félaginu með stofnun VS reiknings. Hluthöfum félagsins verður kynnt þetta nánar með bréfi ásamt upplýsingum um stofnun VS reikninga. Stjórn Húsasmiðjunnar hf. ...allt frá grunni að góðu heimili HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.