Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 51

Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 51', MINNINGAR STEINUNN SVALA INGVADÓTTIR + Steinunn Svala Ingvadóttir fædd- ist 9. mai’s 1936. Hún lést 7. nóvember sfð- astliðinn. Foreldrar hennar voni Ingvi Hannesson, f. 12.9. 1911 á Hörðubóli í Dalasýslu, d. 6.12. 1978, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og kona hans 3.6. 1933 Lilja Karlotta Jónsdóttir, f. á Akureyri 8.9. 1899, d. 19.11. 1971. Þau hjón bjuggu lengi á Ránargötu 11 í Reykjavík. Systkini Steinunnar eru: 1) Jó- hann G. Filippusson, f. í Vest- mannaeyjum 23.1. 1924. 2) Pétur, f. í Reykjavík, 4.8. 1933. 3) Ingi- björg Auður, f. í Reykjavík 2.12. 1934. 4) Eygló, f. í Reykjavík 15.5. 1937. Barn Steinunnar með Þóri S. Oddssyni er Lilja Ósk, f. 3. júní 1954, maki hennar er Jónatan Ingi Ásgeirsson, búsett á Súðavfk. Börn þeirra: 1) Sædís María, f. 14. mars 1974, maki Jóhann Bæring Gunn- arsson. Barn þeirra: Telma Rut, f. 28. desember 1995. 2) Steinunn Björk, f. 29. júlí 1977. Sonur henn- ar: Aron Ingi Gestsson, f. 10. ágúst 1996. 3) Kristján Jón, f. 24. júní 1981, maki: Ema Guðmundsdóttir. Hin langa þraut er liðin nú loksins hlaustu friðinn og allt er orðið rótt. Nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. (V. Briem.) Við andlát Steinunnar systur minnar vakna endurminningar um liðna glaða daga. Það er þörf á að þakka henni fyrir kærar samveru- stundir. Hún ólst upp með okkur systkinunum og krökkunum við Ránargötuna í Reykjavík. Stein- unn var skemmtilegt barn og ungl- ingur, sjálfsörugg, ákveðin og röggsöm. Hún hafði til að bera mikla orku og athafnasemi, hand- lagni og vandvirkni. Mörgum eru minnisstæð stóru fallegu augun hennar, full af spurn og eftirvænt- ingu. Ung að árum eignaðist hún góðan æskuvin. Saman eignuðust þau dóttur. En örlögin hlutu að ráða. Steinunn giftist fyrri manni sínum, Matthíasi Ingibergssyni, skipstjóra frá Vestmannaeyjum. Þau eignuðust saman tvær dætur, Árnýju og Ingibjörgu Karen. Þau Matthías slitu samvistir en Stein- unn fluttist með dætur sínar til Grindavíkur. Þar hófst nýr kafli í lífi Steinunnar og dætra hennar. Þar kynntist Steinunn seinni manni sínum, Sæmundi Jónssyni, skipstjóra, miklum sæmdarmanni, sem bjó þeim mæðgum notalegt og gott heimili. Með Steinunni ól Sæ- mundur upp dætur hennar sem væru þær hans eigin dætur. Það var mikið áfall fyrir fyrir fjölskyld- una þegar Árný dóttir Steinunnar lést í janúar árið 1986 í blóma lífs- ins, aðeins 27 ára gömul, eftir stutta sjúkdómslegu, skyndilega burtkölluð frá eiginmanni sínum, Erni Kjærnested, og tveim ungum börnum þeirra, Hildi og Sæmundi. Sagt er að tíminn lækni öll sár, en djúp voru þessi sár. Það var mikil bót í máli að þeim Sæmundi og Steinunni leið best með fjölskyldu og vinum. Á slikum stundum dró Steinunn fram sparidúkinn og mávastellið og töfraði úpp úr frystikistunni ýmislegt góðgæti svo úr varð stórveisla. Á slíkum stund- um var Steinunn í essinu sínu og tók þá gjarnan lagið „I London- borg með læstan faðm“ ásamt fleiri góðum lögum. En þetta voru góðu stundirnar. Fyrir fáeinum ár- um fór heilsu Steinunnar að hraka. Hún þjáðist af sjaldgæfum illvígum sjúkdómi. Enn reyndi á fjölskyldu og eiginmann Steinunnar. Sæ- rnundm- reyndist enn sem- fyrr hin Barn þeirra: ísak Ai'- on, f. 16. janúai-1998. 4) Lilja Ósk, f. 5. október 1986, d. 12. október 1986. Fyrri maður Stein- unnar: Matthías Ingi- bergsson, skipstjóri, f. í Vestmannaeyjum 22. janúar 1933. Þau skildu. Dætur þeirra: 1) Ámý, f. 25. októ- ber 1958, d. 15. jan- úar 1986. Árný var gift Erni Kjæmested. Börn þeirra em: a) Hildur, f. 29. iióvem- ber 1976, maki hennar er: Árni Þór Ómarsson. Bam þeirra: Gabríella Kami Árnadóttir, f. 14. janúar 2000. b) Sæmundur Örn, f. 3. mars 1980.2) Ingibjörg Karen, f. 31. maí 1962. Maður hennar: Brian Lynn Thomas, f. 29. desember 1960 í Atwater, Cal. í Bandarikjunum. Börn þeirra: a) Egill Lynn Thomas, f. íReykjavík 12. júní 1982. b) Lilja Charlene Thomas, f. 8. ágúst 1985 í Keflavík. c) Karel Eugene Thomas, f. 20. febrúar 1999 í Keflavík. Seinni maður Steinunnar er Sæ- mundur Jónsson, f. 30. júm 1933, skipstjóri í Grindavík. Utför Steinunnar fer fram frá Grindavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. styrka stoð í veikindum hennar og hjúkraði hann og annaðist Stein- unni af mikilli kostgæfni meðan á þessari þrautagöngu stóð. Naut hann aðstoðar Karenar og Brians sem notuðu hverja stund til að létta henni lífið. Þótt langt væri fyrir þau Lilju Ósk og Jónatan mann hennar að koma, því löng var leiðin vestan frá Súðavík að sjúkrabeð móður hennar, komu þau hvenær sem tækifæri gafst. Minnisstætt er að sl. sumar þegar heilsa hennar leyfði kom Sæmund- ur með Steinunni í heimsókn í sumarbústað okkar, það voru gleð- istundir. Á 67 ára afmælisdegi Sæ- mundar nú i sumar voru saman- komin á heimili þeirra í Grindavík Pétur bróðir og Ella kona hans, Karen og Brian og litli kútur. Steinunn var óvenjuhress þrátt fyrir veikindi sín og gleðin ríkti öll- um til ánægju. Far vel góða systir. Ingibjörg Ingvadóttir og fjölskylda. SERINA STEFÁNSDÓTTIR + Serína Stefáns- dóttir, eða Bertha Serína Mar- grét eins og hún var skírð, var fædd í Neskaupstað hinn 24. desember 1914. Hún lést í Fjórðungssjúkra- húsinu í Neskaup- stað hinn 8. nóvcm- ber síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Stefánsson, kaup- maður á Norðfiðri, sem var ættaður úr Loðmundarfirði, f. 14. apríl 1864, d. 5. maí 1943 og Anna Karen Ste- fánsson Bakke en hún var frá Stafangri í Noregi, f. 4. september 1876, d. 5. maí 1962. Serína var yngst átta systkina en einungis þrjú þeirra komust upp; systurnar Sigrún Stefanía, Karolína Sigfríð og Serína. Fimm dóu í æsku; tveir óskírðir drengir, Bertha Serína, Arne Stefán og Josef Markús. Hinn 20. apríl 1935 gekk Serína að eiga Sigurð Lúðvíksson, út- gerðarmann og skipstjóra í Nes- kaupstað, f. 21. desember 1904, d. 12. september 1990. Hann var sonur hjón- anna Lúðvíks S. Sig- urðssonar, útgerðar- manns, og Ingi- bjargar Þorláks- dóttur. Serína og Sigurður eignuðust fjögur börn en þau eru: 1) Anna Karen, f. 14. febrúar 1936, búsett í Kalif- orníu. Hennar maður er Arthur F. Billy, verkfræðingur, og eiga þau tvö börn; Helmuth Þorlák og Serenu Evelyn og tvö barnabörn. 2) Lúðvik Sigurður, f. 23. febrúar 1940, flugstjóri, búsettur á Seltj- arnarnesi. Hann er kvæntur Brendu Isobell Mitchel, verslun- armanni, og eiga þau fjóra syni; Sigurð John, Stefán Karl, Lúðvík Sindra og Sölva Michael og fjögur barnabörn. 3) Ingibjörg, f. 24. febrúar 1948, skrifstofumaður í Neskaupstað. Hún á eina dóttur; Önnu Karen Símonardóttur. 4) Bertha Sigríður, f. 10. maí 1953, framhaldsskólakennari í Reykja- vík. Hennar maður er Hermann Forsjónin var mér hliðholl þegar ég eignaðist þá bestu tengdamóður sem hægt er að hugsa sér í Serínu Stefánsdóttur. Þegar ég, ung stúlka frá Englandi, giftist eina syni henn- ar tók hún mér opnum örmum. Tungumálaörðugleikar voru aldrei nein hindrun í samskiptum okkar því þó að ég talaði enga ís- lensku til að byrja með var tengda- móðir mín dugleg að bjarga sér á ensku og þegar allt annað brást gátum við alltaf hlegið saman og notast við táknmál þar til ég var búin að læra íslensku. Mér eru í fersku minni hlýjar og elskulegar móttökur tengdaforeldra minna þegar ég kom í fyrsta skipti til Neskaupstaðar. Þau létu mig strax finna að ég var ein af fjölskyldunni. í mínum huga var Serína ávallt hefðarkona, hún laðaði að sér fólk með gestrisni, hjartahlýju, léttleika og góðri kímnigáfu. Hún hafði góða hæfileika til að taka á móti gestum og töfra fram kræsingar að því er virtist áreynslulaust. Allt er við kom umsjón heimilisins lék í hönd- um hennar og fjölskyldan var ávallt í fyrirrúmi. AÐALHEIÐUR BARA HJALTADÓTTIR + Aðalheiður Bára Iljaltadóttir fæddist á Breiðabliki í Nauteyrarhreppi 11. október 1922. Hún lést á heimili sínu 1. nóvember síð- astliðinn og fór útfór hennar fram frá Isa- fjarðarkirkju 11. nóvember. Elskulega Bára amma okkar. Við systkinin ákváðum að skrifa þér nokkrar lín- ur. Okkur langar til að þakka þér fyrir hversu vel þú tókst okkur inn í fjölskylduna, mig, Freystein og Lilju. Ég man ennþá eftir gleðinni og eftúvæntingunni þegar við komum fyrst upp á Vina- minni, ég 11 ára, Freysteinn sjö ára og Lilja sex ára. Þér hefur eflaust brugðið við að sjá Hjalta pabba koma með þrjú börn í heimsókn sem hreinlega gátu ekki staðið kyrr af spenningi eftir að fá að horfa á teiknimyndir í morgunsjónvarpinu á stöð 2. Þú stökkst strax til í að taka til mjólk og kökur og allt sem til var með því, þannig hefur það alltaf ver- ið upp frá fyrstu kynnum. Þeir sem þekkja þig vita og hafa fengið að finna fyrir því hvað þú ert góð manneskja, þú gafst okkur þá gleði að fá að kynnast þér og leyfa okkur að þykja vænt um þig, þú hefur eflaust ekki vitað hversu mikla gleði það færði okkur að eignast ömmu sem býr aðeins í 2 km fjarðlægð í stað 700 km fjarðlægðar. Árin liðu og í dag erum við 11 árum eldri en þá, og allan þennan tíma hefurðu verið yndisleg við okkur og alltaf tek- ið okkur opnum örmum. Þú átt aldrei eftir að hverfa úr huga okkar og minningarnar um þig munu lifa áfram í hjarta okkar. „Nú í Drottni þú hefur sofnað sætt, og allt samviskustríð er bætt. í dauðahaldi Drottin þríf, og eignast loksins eilíft líf.“ Megi guð styrkja fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Ástarkveðja, Ólöf, Freysteinn, og Lilja. Elsku góða amma mín, mig lang- ar að segja þér frá hvað ég gerði í dag. Guðjónsson forsljóri Siglingast- ofnunar Islands og eiga þau tvær dætur; Erlu Margréti og Júliu. Serína bjó alla sína tíð í Nes- kaupstað. Húii ólst upp í Stefáns- húsi þar sem oft var mikið um að vera en faðir hennar stundaði verslun og fiskverkun og var um- boðsmaður erlendra skipafélaga. Átján ára gömul fór hún í Kvenna- skólann í Reykjavík og síðan í Húsmæðraskólann á Isafirði. Tuttugu ára gömul, árið 1935, hóf hún búskap á rótgrónu heimili tengdaforeldra sinna í Lúðvíks- húsi og tók þar við húsmóðurs- tarfi á fjölmennu heimili útgerð- armanns þar sem margt var um manninn, bæði fjöskyldumeðlimi, vinnufólk og sjómenn er tengdust útgerðinni. Fyrstu árin voru tengdaforeldrar hennar á heimil- inu og eftir að foreldrar hennar brugðu búi fluttust þau í kjallar- ann í Lúðvíkshúsi. Serína bjó í Lúðvíkshúsi til æviloka eða í 65 ár og þar af fyrstu 55 árin í farsælu hjónabandi með manni sínum Sig- urði Lúðvíkssyni en hann lésl árið 1990. Á yngri árum var Serína virkur þátttakandi í starfi kvennadeildar Slysavarnafélags- ins í Neskaupstað og var þar heið- ursfélagi. Utför Serínu fer fram frá Norð- fjarðarkirkju í dag og hefst at- liöfnin klukkan 14. Nú þegar tengdamóðir mín er horfin á braut koma minningar um liðnar samverustundir upp í hug- ann og af mörgu er að taka eins og til dæmis þegar hún bjó hjá okkur um hríð þegar við áttum von á þriðja syni okkar. Ómetanlegri hjálp hennar þá mun ég seint gleyma. Sama er að segja um skemmtilegar sumarheimsóknir fjölskyldunnar til Serínu og Sigurð- ar í Lúðvíkshús. I mínum huga var Serína, með sínu létta skapi og þrótti, síung í anda. Hún hafði áhuga á öllu sem var að gerast í kringum hana, hvort sem um var að ræða bæjarmál í heimabæ hennar Neskaupstað eða þjóðmál á landsvísu og gott minnið brást henni ekki. Nú þegar ég hugsa til hennar með söknuði er gott að geta yljað sér við góðar minningar um góða konu sem horf- in er á braut. Brenda. Elsku amma. Við viljum þakka þér allt sem þú hefur gefið okkur. Það var alltaf Ég var á leikskólanum í dag og það var svo gaman, við lærðum svo- lítið og lituðum líka, elskulega amma mín, þú sem ert svo góð við mig , nöfnu þína. Mig langar til að segja: Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt Þig umveQi blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt Þó svíði sorg mitt þjarta, þásælteraðvitaafþví þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sig.) Góða nótt, elsku amma mín. Þín nafna, Aðalheiður Bára Hjaltadóttir. svo gaman að heimsækja þig, hefð- arfrúna ömmu í Neskaupstað, og alltaf tókst þú svo vel á móti okkur með geislandi brosi og hlýju, salt- kjöti, harðfiski og endalausum kleinum. Það var eins og að koma í ævintýraland að dvelja í Lúðvíks- húsi þar sem allt er svo fallegt, heilu dagarnú' fóru í að skoða allar myndirnar þínar og í kjallaranum má enn finna heilan hafsjó af alls kyns dóti sem við fengum alltaf að róta í að vild. Þú varst okkur alltaf svo góð og fylgdist vel með öllu sem við tókum okkur fyrir hendur og gerir það efalaust áfram. Þú varst einstaklega falleg, snjöll og fyndin kona og við erum ofsalega þakklátar fyrir að hafa átt þig fyrir ömmu. Þú varst líka alltaf svo skemmtileg og fín og vel til höfð, með öll hálsmenin og i bleiku inni- skónum. Við söknum þín ótrúlega mikið en við vitum að afi hefur tek- ið vel á móti þér á himnum og nú situr þú þar í hásæti, eins og hefð- arkonu sæmir, og fylgist með okk- ur. Þínar, Erla Margrét og Júlía. Minningin lifir Minnisvaráar úr íslensku Lergi og granít REIN Steinsmiájan Rein ehí. Lækjarmel, Kjalarnesi Sími : 56 66 081

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.