Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 73

Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 73 ^ ÞJÓNUSTA/ FRÉTTIR Morgunblaðið/Jim Smart Guðrún Agnarsdóttir frá Krabbameinsfélagi íslands, Ástríður Hauksdóttir og Kristbjörg Þórhallsdóttir frá Samhjálp kvenna og Þóra Hrönn Njálsdóttir og Eva G. Kristmanns frá Ai’tica. Stuðningur við Samhjálp kvenna TEÚNAÐARSfMI EAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafhleynd. Opið allan sólarhr. S: 5115151, grænt nr 800 5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin mið. kl. 9-17. S. 562 1590. Bréfs. 562 1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.-fös. kl. 9-17. Lau. kl. 9-17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2, Hveragerði. Opið frá 15. sept til 15. maí á virkum dögum kl. 10-17 og um helgar kl. 12-16. Sími 483 4601. Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. Foreldra- húsið opið alla virka daga kl. 9-17, s. 5116160 og 5116161. Fax: 5116162._______________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ___________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.______ LANDSPÍTALINN - HÁSKÓL ASJÚKRAHÚ S FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldmnarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e. samld. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð- deild er frjáls. _________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. __________ LANDAKOT: A öldmnarsviði er fijáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525 1914.___________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.___ HRINGBRAUT: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. ______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20. SÆNG URKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmurogafar). VfFILSSTAÐASPITALI: KL 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPITALIHAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar em frá kL 15.30- 16 og 19-19.30.___________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstoftisími frá kl. 22-8, s. 462 2209._______________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585- 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 565 2936__________________________________ SOFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og íostudögum kl 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fimmtud. kl. 10-20. Föst- ud. kl. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept- maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst sér- staklega. FOLDASAFN v/Fjörgyn: Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. SELIASAFN, Hólmaseli 4-6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17. ' Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mánud.- fimmtud. kl. 10-19, föstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið lau. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mán.-fim. kl. 10- 21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Lesstof- an opin frá (1. sept-15. maí) mán.-fim. kl. 13-19, fós. kl. 13-17, lau. (1. okt-15. maí) kl. 13-17._____ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.- fim.kl. 20-23. Lau.kl. 14-16._______________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fós kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 4831504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13—17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní-30. sept er op- ið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní-30. ág. er opið lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur safiísins verða opnar alla virka daga kl.9-17._______________________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virkadaga.S. 431 11255.________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. • _________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kL 13-17 og eftir samkomulagi. _______________________________ GOETIIE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. ______________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQaiöar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18._____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið- sögníd. löásun. ____________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftír samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mán. Skrifstofa saftisins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fós. Id. 13-16. Að- gangur er ókeypis á mið. Uppl. um aagskrá á intemetinu: http/www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mán. USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR- Safnið er opið daglega kl. 13-16 frá 5. nóv.-4. jan. Upplýsingar í s. 553 2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftír samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyiir hópa. Skrif- stofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má revna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn- búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 5679009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNH), sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sun. þri. fim. og lau. kL 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn- ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/ www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safhið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstiliingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 1339-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 5654242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kL 13-17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 4831165,483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. S. 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. tÚ fós. ld. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17. ______________________________ ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frákl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10-19. Lau. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá E14-18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983,_______________ ORÐ PAGSINS_________________________________ Reykjavík s. 5510000. Akureyri s. 4621840.________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8—19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20. Grafar- vogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-20.30. Ár- bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið. og fós.kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-2030. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós. 6.30- 21,laug.ogsun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-830 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 1530- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun.kl. 8-18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7-20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-21, lau. og sun. 9-18. S: 431 2643. BLÁA LÖNII); Opið V.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800. SORPA:______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru ,opnar kl. 12.30- 1930. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ananaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-1930. UppLsími 5202205. SAMHJÁLP kvenna var í fyrradag afhentur ágóði af sölu á töskum í tengslum við átaksmánuð gegn brjóstakrabbameini, alls 600 þús- und krónur. í mörgum löndum hef- ur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjósta- krabbamein. íslendingar tóku nú í fyrsta sinn þátt í þessu átaki á þann hátt að Artica, umboðsaðili Estée Lauder, Stofnfundur áhugahóps um liðagigt GIGTARFÉLAG fslands boðar til fræðslufúndar miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20 í húsnæði félagsins í Ármúla 5, 2. hæð. Amór Víkingsson gigtarsérfræðingur verður með fyrir- lestur um nýjungar í meðferð iktsýki eða liðagigtar en á síðustu árum hefur orðið mikil þróun í lyfjameðferð. Á fundinum verður stofnaður áhuga- hópur um iktsýki innan félagsins. Iktsýki er langvinnur sjúkdómur sem hefur yftrleitt mikil áhrif, bæði á einstaklinginn sjálfan og nánustu fjöl- skyldu hans. Margar spumingar vakna og oft fínnst fólki það vera eitt með sjúkdóminn þar sem það þekkir ekki aðra í svipuðum spomm. Með stofnun áhugahóps um iktsýki opnast vettvangur fyrii’ einstaklinga með ikt- sýki til að hittast og deila reynslu og þekkingu á áhrifum sjúkdómsins. Einnig að stuðla að aukinni fræðslu og skilningi á sjúkdómnum og afleið- ingum hans, segir í fréttatilkynningu. Gigtarfélag Islands hvetur alla sem vilja starfa með áhugahópnum til að mæta á fundinn. Einnig geta þeir sem ekki hafa tök á að mæta haft samband við skrifstofu félagsins og skráð sig þar. Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri, en ekið vai’ á græna Toyota Yaris fólksbifreið í bif- reiðastæði á Bjarkai’götu norðan við Hringbraut, milli kl. 8.45 og 16.50 miðvikudaginn 15. nóvember sl. Sá sem það gerði ók á brott af vettvangi án þess að tilkynna um atvikið. Engin vitni gáfu sig fram á staðn- um, en ef einhver hefur orðið vitni að óhappinu og eins ökumaðui’ um- ræddrar bifreiðar eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. Grettisgata Við Grettisgötu 54 var ekið á bif- reiðina Ö-4624, sem er Mazda fólks- bifreið grá að lit, þar sem hún stóð mannlaus í stæði við húsið. Er talið að þetta hafi átt sér stað á tímabilinu frá kl. 21 hinn 13. nóvember til kl. 15.30 hinn 14. nóvember. Er jafnvel talið að það hafi átt sér stað um kl. 1 aðfara- nótt 14. nóvember en þó ekki víst. Þeir sem geta gefið frekari upplýs- ingai’ eru beðnii’ að snúa sér til lög- reglunnar í Reykjavík. Clinique og Origins, og fimmtán snyrtivöruverslanir seldu töskur merktar átakinu. Salan gekk vel og hlutfallslega mun betur en í nálæg- um löndum. Allur ágóði af sölunni rennur til Samhjálpar kvenna, sem eru sam- tök til stuðnings konum sem grein- ast með bijóstakrabbamein. Sam- tökin ætla meðal annars að halda námskeið fyrir sjálfboðaliða og efla Bóklegt bilpróf á Netinu NU geta allir þeir sem hafa aðgang að Netinu spreytt sig á prófi sem er svipað skriflegum hluta bílprófs Um- ferðarráðs. Búast má við að margir hafi gagn af að nýta þennan mögu- leika þar sem fallprósentan í þessum hluta prófsins hefur undanfarin ár verið um 30%, segir í frétt frá Vá- tryggingafélagi íslands sem býður þessa nýjung á heimasíðu sinni, www.vis.is. Spurningarnar í Bílprófi VÍS eru krossaspurningar með þremur val- möguleikum og á próftaki að merkja við þær fullyrðingar sem eru réttar í hverjum lið. Jafnóðum og spurning- unum er svarað birtist yfh’lit um ár- angurinn. í lok verkefnis kemur svo í ljós hvort viðkomandi hefur „staðist" prófið eða ekki. Hægt er að taka prófið aftur og aftur því forritið velur í hvert sinn 30 nýjar spurningar úr þeim meira en 400 spurningum sem möguleiki er að fá upp í Bílprófi VIS. Eyrarbakki Áhrif jarðskjálfta á samfélagið ANNAR fyrirlestur „Byggðar og menningar" fjallar um jarðskjálfta og áhrif þeirra á samfélagið. Jarð- skjálftamir á Suðurlandi frá því í sumar eru ennþá í fersku minni fólks og mun Ragnar Sigbjörnsson fjalla um þá, bæði í sögulegu og samfélags- legu ljósi. Ragnar kemur frá Rannsóknar- miðstöð í jarðskjálftaverkfræði, en miðstöðin heyrir undir verkfræði- deild Háskóla Islands og er á Sel- fossi. Markmið hennar er að rann- saka áhrif jarðskjálfta á mannvirki. Ragnar er prófessor við verkfræði- deild Háskóla íslands og meginrann- sóknasvið hans er jarðskjálftaverk- fræði og öi-yggismál. Fyrirlestur Ragnars verður flutt- ur í Byggðasafni Ai’nesinga, Húsinu á Eyi-arbakka, kl. 15, sunnudaginn 19. nóvember, og boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Aðgangseyrir er 500 kr. og veitingar innifaldar í verði. Minningarbók um Einar Orn á vefnum VINIR Einars Arnar Birgissonar hafa sett upp minningarbók á vefn- um. Slóðin er www.einarorn.is. almenna fræðslu, m.a. á lands- byggðinni. Ártica stefnir að því að sala til ágóða fyrir baráttuna gegn brjósta- krabbameini verði hér eftir í októ- ber ár hvert og að meira verði gert strax á næsta ári, í samvinnu við Krabbameinsfélagið, til að vekja at- hygli á þessum sjúkdómi sem tólfta hver kona á íslandi greinist með einhvern tíma á lifsleiðinni. Tískan í notuð- um fötum sýnd á laugardag RAUÐA kross búðin, verslun með vandaðan, notaðan fatnað, opnar á laugai’dag kl. 13 með nýstárlegri tískusýningu þar semjiátttakendur úr keppninni Ungfrú Island.is sýna „hátískuna“ í notuðum fötum. í verslun Rauða krossins á Hverf- isgötu 39 verða á boðstólum úrvals- föt, sem hafa verið sérvalin til sölu hérlendis úr því mikla magni fatnað- ar sem deildum Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu berst daglega. Allur ágóði rennur til alþjóðlegs hjálparstarfs. Tískusýningin við opnun verslunarinnar á laugardag er liðm- í samstarfi Rauða krossins við Ungfi-ú Island.is, en það samstarf miðai’ að því að hvetja landsmenn til sjálfboðinna starfa. Elva Dögg Mel- steð, sem vann keppnina í ár og tek- ur um þessar mundir þátt í keppn- inni Ungfrú heimur, hefur tekið virkan þátt í verkefninu. I Rauða kross búðinni verður seld- ur vandaður fatnaður á góðu verði og þeir sem heimsækja verslunina geta svo sannarlega dottið í lukkupottinn, segh’ í fréttatilkynningu. Fólk sem hefur áhuga á að kynna sér verslun- ina er boðið velkomið að vera viðstatt opnunina og efth’ hana fer tískusýn- ingin fram í kvikmyndahúsinu Regn- boganum. Ovissuferð á vegum FI FERÐAFÉLAG íslands efnir til óvissuferðar á sunnudaginn. Það liggur í orðanna hljóðan að áfanga- staður fæst ekki uppgefinn en stefnt er að um 3 klst. göngu í fallegu um- hverfi og nokkuð þægilegu landi. Brottför er frá BSI og Mörkinni 6 kl. 13:00, fararstjóri verður Sigurður Krisþjánsson og þátttökugjald er 800 kr. Á þriðjudagskvöldið verður spil- uð félagsvist í Risinu, Mörkinni 6 og hefst 20.30. Góð verðlaun eru í boði. LEIÐRÉTT Hundaeyjan í fréttatilkynningu frá JPV for- lagi, sem birtist í Morgunblaðinu, var skáldsaga Sindra Freyssonar Augun í bænum rangnefnd og einnig árið sem Ijóðabók hans Harði kjarn- inn var tilnefnd til Islensku bók- menntaverðlaunanna, en það var ár- ið 1999.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.