Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ________UMRÆÐAN Tekjustofnar sveitarfélaga Á ALÞINGI er til meðferðar frumvarp um tekjustofna sveitai'- félaga. Sveitarfélögin hafa kvartað yfir ónóg- um tekjum og mörg hafa verið rekin með verulegum halla undan- farin ár. Rekstur þeirra hefur þó verið mjög misjafn og aðstaða þeirra ólík, bæði hvað varðar stærð, tekjur, framlwæmdir og þjón- ustu. Tekjustofnafrum- varpið byggist á tillög- um nefndar sem var undir forystu Jóns Kristjánssonar alþm. og með þátt- töku fulltrúa sveitarfélaganna. Helstu ákvæði frumvarpsins eru þessi: Rýmra útsvarsbil Heimildir sveitarfélaga til útsvars- álagningar eru rýmkaðar í áföngum. Lágmarksútsvar er nú 11,24% en hámarksútsvar 12,04%. Heimild til hámarksútsvars hækkar um næstu áramót í 12,70% og hinn 1. jan. 2002 í 13,03%. Lágmarksútsvar verður óbreytt. Þannig skapast aukið svig- rúm fyrir sveitarfélög til tekjuöflun- ar en 1% hækkun útsvars gefur sveit- arfélögum 3,8-4 milljarða. Sveitarfélög hafa lögbundið sjálf- stæði og nær það bæði til að ráðstafa íjármunum og til að afla tekna innan ákveðinna marka. Árið 2000 notuðu 81 sveitarfélag heimilað hámarksútsvar, 6 voru með lágmarksútsvar en 37 þar á milli. Ríkið eftirlætur sveitarfélögunum 0,33% af tekjuskattsstofni. 0,66% af hækkuninni þýða þá auknar álögur á gjaldendur ef ekki kemur annað til hjá þeim sveitarfélögum sem telja sig þurfa að fullnýta heimildir. Þessi skattahækkun nemur árið 2001 sam- tals um 6.600 kr. hjá fjölskyldu með 2.000.000 árstekjur en 13.200 kr. árið 2002. Ef fjölskyldutekjur eru 8 milljónir nemur útsvarshækkunin 26.400 kr. næsta ár og 52.800 árið 2002. Ekki verður sagt að hér sé um óbærilega skattahækk- un að ræða, jafnvel þótt sveitarfélög fullnýti heimildir. Eins og áður sagði er þörf sveitarfélaga fyrir auknar tekjur og aðst- aða þeirra mjög mis- jöfn. Frá 1996-1999 hafa útsvarsstofnar á höfuðborgarsvæðinu hækkað á föstu verðlagi um 31,5%, mest í Kópa- vogi, 51,2%. Á sama tíma hefur útsvarsstofn á landsbyggðinni ekki hækkað nema um 17,2% eða næstum helmingi minna en á höfiiðborgarsvæðinu. Á Vestfjörðum hækkaði útsvars- stofninn ekki nema um 6,5% á tíma- Tekjur Pörf sveitarfélaga fyrir auknar tekjur og aðstaða þeirra, segir Páll Pétursson, er mjög misjöfn. bilinu. Milli áranna 1998 og 1999 hækkaði útsvarsstofn í Reykjavík um 10,7 milljarða, í Kópavogi um rúma þrjá milljarða og í Hafnarfirði um tvo milljarða. Fasteignaskattar hafa hækkað frá 1997-2000 um 27,2% en á lands- byggðinni um 22,4%. Réttlátur fasteignaskattur Að undanförnu hefur fasteigna- skattur á landinu öllu verið uppreikn- aður til samræmis við fasteignamat í Reykjavík. Þetta var gert að frum- kvæði sveitarfélaganna en er auðvit- að mjög ranglátt gagnvart fast- eignaeigendum á landsbyggðinni þar sem lagt er á miklu hærra verð en fengist fyi'ir fasteignimar við sölu. Hinsvegar bera sveitarfélögin áþekkan kostnað af fasteignunum, hvar sem þær eru. Páll Pétursson BRIDS L m s j ó n A r n « r G. kagnarsson Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótinu í tvímenningi er lokið með glæstum sigri Grettis Frí- mannssonar og Harðar Blöndal. Mótið stóð yfir í fimm kvöld og varð lokastaða hæstu para eftirfarandi: Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal 180 Hilmar Jakobsson - Ævar Ármannsson 144 Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson 96 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 87 BjörnÞorláksson-ReynirHelgason 81 Síðastliðinn sunnudag spiluðu 10 pör eins kvölds tvímenning þar sem meðalskor var 108. Lokastaðan var: Una - Pétur 126 Stefán - Frímann 124 Jón-Viðar 114 Sigurður - Kolbrún 114 Bridsfélag Akureyrar vill einnig gera kunnugt að föstudaginn 17. nóvember verður spilaður landství- menningur þar sem bæði er keppt um staðbundna sigurvegara og einn- ig hverjir standa sig best á landsvísu. Jafnframt er þetta samnorrænn tví- menningur og verður borið saman við frændþjóðir okkar í austri. Spilað verður í Hamri, félagsheimili Þórs, og hefst spilamennska kl. 19:30. Keppnisgjald er 1.000 kr. á spilara. Spilamennska fellur niður næst- komandi sunnudag en á þriðjudag- inn hefst Sól-Víking hraðsveita- keppnin og eru spilarar beðnir að hafa samband varðandi skráningu sem fyrst við Ólaf Ágústsson í síma 462 4120 og 891 7994. Aðstoðað er við myndun sveita. Bridsfélag Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði í Glæsibæ fimmtud. 9. nóvem- ber sl. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 257 ViggóNordquist-TómasJóhannss. 245 Sæmundur Bjömss. - Jón Stefánss. 227 Árangur A-V Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 248 Hannes Ingibergss. - Bjöm E. Péturss. 241 Sigrún Straumland - Sigríður Ólafsd. 231 Hin síunga 91 árs Sigrún Straum- land lætur ekki deigan síga þótt ár- unum fjölgi. Hún stendur sig með mikilli prýði með dyggum stuðningi meðspilara og vinkonu, Sigríðar Ól- afsdóttur. Tvímenningskeppni spiluð mánud. 13. nóvember. 25 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 257 Ingunn Bernburg - Valur Magnúss. 256 Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 253 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 65 Ertu meðvitaður um gæði *• :;si. 3s>» Sjáðu merkið Kostakaupi Kjaraverð! Kaupaukar! Fjöl-mart Amerísk aæðavara á dúndurverði USA rvmteppi kr. 11920 Toy sfwry kr. USA. handidœði kr. 1190 Ste Wwrs kr. U&A fókatveinar kr. USA iókeett kr. gyngj, epóriUks kr. Syngf. fisSour kr. 690 490 4990 LeOuHbeHi kr. 990 2990 StaAurHU kr. 4490 1990 Batbkskr. 850 4990 Sttdbamr kt 1990 kr. 990 USA btýuntw kr. 85 Fjmslýrair faflar kr. 2890 3 engkrtoi»pí a lur. 2990 lókriianttdaett kr. 299 X-men kaliar kr. 750 1 Dúndurdæmi í raftækjum oq jólaljósum Ifósasetwr «ra kr. 280 120an gervqóiatré kr. 2990 Vídeótœki lcr. 14900 KMkaseríiir frá kr. 2890 ISOan gerv^ókiiré kr. 4990 Kaffivéi la& 1990 Samftmp. iirá kr. 6990 30 an Ijáá. jóiasv. kr. 3900 BnwJnrf kr. 1990 Hrstfatatskn lcr. 7900 Rafm. hárkiipfHseft kr. 1890 Hlaupahjó kr. 7900 Toppiykkisett kr. 1490 6 potfar i selti kr. 0990 Unrafampi kr. 3990 Nefharsidíppe Itr. 490 72 stk hnifapartK. kK 9900 Diskóíjós kt 1990 k e Glæsileq húsgögn, lampar og stell Þetta óréttlæti verður nú leiðrétt. Á næsta ári verður fasteignaskattur lagður á samkvæmt fasteignamati, þ.e.a.s. nálægt markaðsverði fast- eigna. Til að bæta sveitarfélögunum sem verða fyrir tekjuskerðingu vegna þessa mun ríkið leggja fram 1.100 milljónir árlega þannig að sveitarfélög á landsbyggðinni verða jafnt sett og áður, en mjög óréttlát- um skatti létt af landsbyggðarfólki. Hinir miklu þjóðflutningar undan- farinna ára hafa haft margvísleg óheillaáhrif í þjóðfélaginu. Sveitarfé- lögin hafa ekki farið varhluta af þess- um áhrifum. Samkvæmt mati Þjóð- hagsstofnunar kostar hver einstaklingur viðtökusveitarfélagið 3-5 milljónir. Hafa ber þó í huga að þeir sem flytjast að verða yfirleitt góðir gjaldendur í nýja sveitarfélag- inu. Þau sveitarfélög sem missa frá sér fólk í miklum mæli bíða afhroð. Kostnaður lækkar ekki við þjónustu í samræmi við fólksfækkun. Ákveðið hefur verið að verja 700 milljónum í ár og 700 milljónum næsta ár sem gangi til fólksfækkunar- ogþjónustu- framlaga. Þessar ákvarðanir styrkja verulega hag landsbyggðarinnar. Stórkostlegar réttarbætur Fulltrúar sveitarfélaganna í tekju- stofnanefndinni töldu að sveitarfé- lögin þyrftu 6-7 milljarða árlegan tekjuauka. Rýmkuð útsvarsheimild gefur fullnýtt 3,8-4 milljarða. Ónotuð útsvarsheimild frá fyrri tíð er 400 milljónir. Fæðingarorlofssjóðurinn nýi léttir kostnaði af sveitarfélögun- um um 400 milljónir árlega. Þetta eru varanlegar heimildir sem nálgast 5 milljarða. Þar að auki leggur ríkið í fólksfækkunar- og þjónustuframlög aukalega 1.400 milljónir og til leið- réttingar á fasteignaskatti 1.100 mil- ljónir árlega. Þar að auki ber að nefna ákvörðun ríkisstjórnar um að hækka bama- bætur á næstu þremur árum um þriðjung eða um tvo milljarða. Þótt það komi ekki sveitarsjóðunum beint til góða bætir það afkomu bamafólks og kostar ríkissjóð veralega fjár- muni. Þegar öll þessi samskipti ríkis og sveitarfélaga era metin er ekki unnt að halda öðru fram en niðurstaðan sé sanngjöm. Þó er ennþá mikilvægari sú mikla réttarbót sem hið nýja fæðingar- og foreldraorlof veitir fjölskyldunum í landinu ásamt stórhækkuðum bama- bótum og réttlátari skiptingu þeirra. Höfundur er félagsmálaráðherra. Árangur A-V Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 254 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 247 Sigurður Pálsson - Elín Jónsdóttir 235 Nú er lokið minningarmóti um Jón Hermannsson, fyrrv. keppnisstjóra hjá Bridsdeild FEB í Reykjavík. Mótið var haldið 5 mánudaga. Sigur- vegarar urðu þeir Júlíus Guðmunds- son og Rafn Kristjánsson, sem hlutu 1.239 stig. Röð næstu spilara varð þannig: Alda Hansen - Margrét Margeirsdóttirl.205 Eysteinn Einarsson 1.199 Jóhann Lútherss. - Þorsteinn Sveinss. 1.198 Viggó Nordquist 1.168 Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðm. 1.142 Systur efstar í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 16. nóvember sl. Miðl- ungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Óla Jónsd. - Anna Jónsd. 193 Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Björnss. 182 Þormóður Stefánss. - Þórhallur Árnas. 178 AV Auðunn Bergsv.s. - Jón P. Ingibergss. 198 Sigurður Jóhannss. - Kristján Guðm.s. 181 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 175 Spilað í Gullsmára 13 mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12:45. All- ir eldri borgarar velkomnir. Veggskópar frá 1740 kr. 395000 Saxneska biómið stk. frá kr. 2000 Gantlar Ijósakránnr frá kr. 15000 Bing og Grönd. styttur frá kr. 1000 Gamlir borðalampar frá kr. 1700 Frisenberg matar- og kaffistell Gulihringir frá kr. 5000 Antikkommáða kr. 95000 Antikgólfhilla kr. 65000 Mekkabeilar kr. 1150 Antikmyndavél kr. 3000 Koparklukkur frá kr. 3900 Kartöflur Síld Fiskur Kjc .._ Flatkökur Fiskiréttir Fiangikjöt Fiákarl Broddur Kökur Haröfiskur Hrossakjöt -grx ScelgcetL^^^ Egg Silunaur^^^P Rcekja (Wtf/ Hörpuskel Saltfiskur KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG www.wopMwwlilz.aini háþrýstislöngur-sandblástursslöngur Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.