Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 77 BRIDS Umsjón liuðniunilur l'áll Arnarson ÞÚ ert í suður og vestur opnar á sterku grandi (15- 17). Pass til þín og þú átt 5 punkta og þar af einn blank- an kóng. Hvemig er bar- áttuviljinn? Vestur gefur; allir á hættu. (Áttum snúið.) Norður * Á73 »KG6 * Q54 + AKD6 Vestur Austur +K954 +G ¥ÁD10 ¥843 ♦ ÁD9 ♦1087632 +G92 +1054 Suður <nD10862 ¥9752 ♦ K +873 Spilið er frá íslandsmót- inu í tvimenningi (númer 93). Á einu borðinu var Sig- urður Vilhjálmsson með spil suðurs og fannst fullmátt- laust að gefast upp við grandinu og kom inn á tveimur hjörtum til að sýna hálitina. Makker hans í norður var Ragnar Magnús- son, en í AV voru Guðmund- ur Baldursson og Hallgrím- ur Hallgrímsson: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Ragnar Hallgrímur Sigurður lgrand Pass Pass 2 hjörtu* Pass 4 hjörtu Pass Pass Dobl Rdobl Allirpass Innákoma Sigurðar var DONT (Disturbing Oppon- ents No Trump), þar sem allar beinar innákomur sýna tvo liti, í þessu tilfelli hjarta og spaða. Ragnar beit það í sig að Sigurður hlyti að eiga mikla lengd í hálitunum úr því hann barðist á veik spil (sem var augljóst frá hans bæjardyrum) og skaut beint á fjögur hjörtu frekar en að leita eftir lengri hálit. Og var ekki lengi að redobla, enda með 18 punkta. Guðmundur Baldursson kom út með tígulás og skipti svo yfir í lauf. Siguður tók slaginn, trompaði tígul og spilaði hjarta að blindum. Guðmundur dúkkaði og gos- inn átti slaginn. Þá stakk Sigurður annan tígul og spil- aði aftur hjarta, nú á kóng- inn. Guðmundur tók með ás og spilaði laufi, sem blindur átti. Sigurður lagði niður hjartakóng (og hjörtun féllu), tók síðan tvo slagi á lauf (sem einnig féllu) og spilaði loks smáum spaða úr blindum. Þegar spaðagosinn biritst voru tíu slagir í húsi. Sem gaf 1080 og að sjálf- sögðu hreinan topp. Það þarf spaða út frá kóngnum til að hnekkja fjór- um hjörtum, því þá fær aust- ur tvær stungur. En hvernig er hægt að spila spaða frá kóngnum, beint upp í sann- aðan lit? MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík HA ÁRA afmæli. Sl. miðvikudag, 15. nóvember, vai’ð sjöt- 4 V/ ugSijgurást Gísladóttir, Valhúsabraut 13. Eiginmað- ur hennar, Olafur Valur Sigurðsson skipherra, verður sjöt- ugur 12. desember nk. í tilefni þessa taka þau á móti ættingjum og vinum í Víkingasal Hótels Loftleiða á morgun, sunnudaginn 19. nóvember, frá kl. 10.30-13.30. A A ÁRA afmæli. Nk. O V/ mánudag 20. nóvem- ber verður sextug Helga Birna Gunnarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Lækj- arkinn 8, Hafnarfirði. Hún og maðurinn hennar, Axel Krisljánsson, taka á móti gestum í dag, laugardaginn 18. nóvember, í safnaðar- heimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, frákl. 19-22. 3ULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 18. nóvember, eiga >0 ára hjúskaparafmæli hjónin Erla Þorvaldsdóttir og Sjarni Gíslason, Skúlagötu 55, Reykjavík. Þau verða að íeiman. SKAK llmsjðn llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik.. JUDIT Polgar (2.656) tefldi margar skemmtilegar sóknarskákir á ólympískák- mótinu sem lauk fyrir stuttu í Istanbúl. Staðan kemur frá einni slíkri en andstæðingur hennar var franski stór- meistarinn Laurent Fress- inet (2.536) en ungverska skákdrottningin stýrði hvítu mönnunum. 21. Hxd6! g6 Ekki mátti þiggja skipta- munsfómina þar sem eftir 21. ...Bxd6 22. Dxd6+ mátar hvítur í mesta lagi 4 leikjum. 22. Dc5!? Kg8 23. Dxe5 Bxdö 24. Dxd6 Hc4 25. Db8+ Kg7 26. De5+ Kg8 27. Df6! Dc7 28. Hel Dc6 29. Be6! fxc6 30. Hdl og svartur gafst upp. Uppgjöfm kemur helst til of snemma þar sem eftir 30. ...Hxc2+ 31. Kbl Hcl + 32. Hxcl Dd7 stendur svart- ur töluvert verr en getur haldið baráttunni áfram. í heild sinni tefldist skákin: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4Rf65.Rc3a66.f3e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. g4 b5 10. g5 Rh5 11. Dd2 Be7 12. 0-0-0 Rb6 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Hc8 15. Ra5 Rxd5 16. Dxd5 Dxa5 17. Bh3 Hc4 18. Bg4 Rf4 19. Bxf4 Hxf4 20. Dc6+ Kf8 og nú er stað- an á stöðumyndinni komin upp. LJOÐABROT ÁFRAM Já, láttu gamminn geisa fram í gegnum h'fsins öldur. Þótt upp þær stundum hefji hramm, ei hræðstu þeirra gnöldur. Sjá, hvílík brotnar báru mergð á byrðing einum traustum, ef skipið aðeins fer í ferð, en fúnar ekki’ í naustum. Hannes Hafstein. STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrake SPORÐDREKI Þú ert vel til forystu fallinn en átt það til að vera svolítið kuldalegur og fáskiptinn við aðra. Hrútur (21. mars -19. apríl) t>að er eins og ekkert geti staðið í vegi fyrir þér þessa stundina og það er vel en skjótt skipast veður í lofti og því skaltu vera við öllu búinn. Naut (20. apríl - 20. maí) t>að hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn. Erfíðleikarnir hverfa ekkert við það. Sýndu af þér mann- dóm og glímdu við málin af fullri einurð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) t>ér hættir til að líta framhjá öllum smáatriðum en stund- um verður maður að hafa þau á þurru ef allt á að ganga vel. Vertu ljúfur og kátur. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) ►Ífe Þú mátt alveg gleðjast yfir því að til þín skuli vera leitað í sambandi við lausn á vanda- sömu verkefni. En mundu að dramb er falli næst. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) ÍW Enda þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sinntu þínum nán- ustu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <B(L Láttu það ekki draga úr þér kjarkinn þótt einhver mein- ingarmunur komi upp. Leggðu þig fram við að jafna hann svo allt geti snúist á betri veg. Vog m (23.sept.-22.okt.) Sýndu fyrirhyggju og athug- aðu vel þinn gang. Láttu ekki freistast til fljótfærni því það er fyrir öllu að velta hlutun- um fyrir sér í rólegheitum. Sþorðdreki „ (23. okt. - 21. nóv.) HK Það er einhver óróleiki á ferðinni í kringum þig. En þú átt ekki að þurfa að hafa neinar áhyggjur þvi dugnað- ur þinn og útsjónarsemi skila þér heilum í höfn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) cK-v Það eru allskonar viðvik sem eru þrautfúl og leiðinleg en þarf engu að síður að inna af hendi. Gakktu því brosandi til allra þinna verka. Steingeit — (22. des. -19. janúar) áOÉ t>ú þarft að leggja hart að þér til þess að hafa stjórn á skapi þínu því það yrði þér aðeins til minnkunar ef þú létir erfiðleika þína bitna á saklausum. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) WBfrt Stundum fer það ekki saman það sem maður helst vill og það sem manni er hollast. En hafírðu takmörk þín á hreinu er valið auðvelt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samstarfsmaður þinn mun leita eftir sáttum og þá skalt þú vera stór og leggja þig all an fram til þess að jafna þann ágreining sem upp hef- ur komið. Stjörnuspámi á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Morgunblaðið/Jim Smart Klippt á borða Evrópuumræðunnar UNGIR framsóknarmenn stóðu fyr- ir fundi fyrir framan Alþingishúsið í gær en í dag standa ungir fram- sóknarmenn fyrir opinni ráðstefnu um Evrópumál í húsakynnum Framsóknarflokksins. Á fundinum á Austurvelli sagði Einar Skúlason, formaður SUF, m.a. að Evrópuumræðan væri á dagskrá og hún væri tímabær. Hún fjalli um framtíð þeirra sem byggja þetta land. Á fundinum var klippt á Evrópuborða, sem ungir framsókn- armenn segja tákn um að allir hafi leyfi til að tala sama hvar í flokki þeir standa. Ungir framsóknarmenn afhentu siðan fulltrúa þingflokks Fram- sóknarflokksins áskorun sem sam- þykkt var á þingi SUF í júní sl. Þar er m.a. skorað á ríkisstjórnina að hefja sem fyrst vmnu við að skil- greina markmið íslands ef til aðild- arviðræðna við ESB kemur. Samkvæmisföt Glæsilegt úrval HJÁ SVÖNU sími 565 9996 REYNIR HEIDE ÚRSMIÐUR , sími 565 9955 GLÆSILEG SKARTGRIPA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN Glæsilegt úrval af pelsum JAKO, ELSAR sími 544 8880 Mikið úrval | BÚÐIN I ar ratnaði Garðatorgi 3, sími 565 6550 Tískusýning í dag frá kl. 14.00 Verslanir sem vert er að líta á Veríð velkomin, verslanir við Ráðhústorgið i miðbæ Garðabæjar JAR VORUR • Pelskápur (stuttar, siðar) • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur(3 síddir) • Ullarkápur • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar \#HI/I5IÐ Mörkinni 6, simi 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.