Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 77

Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 77 BRIDS Umsjón liuðniunilur l'áll Arnarson ÞÚ ert í suður og vestur opnar á sterku grandi (15- 17). Pass til þín og þú átt 5 punkta og þar af einn blank- an kóng. Hvemig er bar- áttuviljinn? Vestur gefur; allir á hættu. (Áttum snúið.) Norður * Á73 »KG6 * Q54 + AKD6 Vestur Austur +K954 +G ¥ÁD10 ¥843 ♦ ÁD9 ♦1087632 +G92 +1054 Suður <nD10862 ¥9752 ♦ K +873 Spilið er frá íslandsmót- inu í tvimenningi (númer 93). Á einu borðinu var Sig- urður Vilhjálmsson með spil suðurs og fannst fullmátt- laust að gefast upp við grandinu og kom inn á tveimur hjörtum til að sýna hálitina. Makker hans í norður var Ragnar Magnús- son, en í AV voru Guðmund- ur Baldursson og Hallgrím- ur Hallgrímsson: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Ragnar Hallgrímur Sigurður lgrand Pass Pass 2 hjörtu* Pass 4 hjörtu Pass Pass Dobl Rdobl Allirpass Innákoma Sigurðar var DONT (Disturbing Oppon- ents No Trump), þar sem allar beinar innákomur sýna tvo liti, í þessu tilfelli hjarta og spaða. Ragnar beit það í sig að Sigurður hlyti að eiga mikla lengd í hálitunum úr því hann barðist á veik spil (sem var augljóst frá hans bæjardyrum) og skaut beint á fjögur hjörtu frekar en að leita eftir lengri hálit. Og var ekki lengi að redobla, enda með 18 punkta. Guðmundur Baldursson kom út með tígulás og skipti svo yfir í lauf. Siguður tók slaginn, trompaði tígul og spilaði hjarta að blindum. Guðmundur dúkkaði og gos- inn átti slaginn. Þá stakk Sigurður annan tígul og spil- aði aftur hjarta, nú á kóng- inn. Guðmundur tók með ás og spilaði laufi, sem blindur átti. Sigurður lagði niður hjartakóng (og hjörtun féllu), tók síðan tvo slagi á lauf (sem einnig féllu) og spilaði loks smáum spaða úr blindum. Þegar spaðagosinn biritst voru tíu slagir í húsi. Sem gaf 1080 og að sjálf- sögðu hreinan topp. Það þarf spaða út frá kóngnum til að hnekkja fjór- um hjörtum, því þá fær aust- ur tvær stungur. En hvernig er hægt að spila spaða frá kóngnum, beint upp í sann- aðan lit? MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík HA ÁRA afmæli. Sl. miðvikudag, 15. nóvember, vai’ð sjöt- 4 V/ ugSijgurást Gísladóttir, Valhúsabraut 13. Eiginmað- ur hennar, Olafur Valur Sigurðsson skipherra, verður sjöt- ugur 12. desember nk. í tilefni þessa taka þau á móti ættingjum og vinum í Víkingasal Hótels Loftleiða á morgun, sunnudaginn 19. nóvember, frá kl. 10.30-13.30. A A ÁRA afmæli. Nk. O V/ mánudag 20. nóvem- ber verður sextug Helga Birna Gunnarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Lækj- arkinn 8, Hafnarfirði. Hún og maðurinn hennar, Axel Krisljánsson, taka á móti gestum í dag, laugardaginn 18. nóvember, í safnaðar- heimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, frákl. 19-22. 3ULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 18. nóvember, eiga >0 ára hjúskaparafmæli hjónin Erla Þorvaldsdóttir og Sjarni Gíslason, Skúlagötu 55, Reykjavík. Þau verða að íeiman. SKAK llmsjðn llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik.. JUDIT Polgar (2.656) tefldi margar skemmtilegar sóknarskákir á ólympískák- mótinu sem lauk fyrir stuttu í Istanbúl. Staðan kemur frá einni slíkri en andstæðingur hennar var franski stór- meistarinn Laurent Fress- inet (2.536) en ungverska skákdrottningin stýrði hvítu mönnunum. 21. Hxd6! g6 Ekki mátti þiggja skipta- munsfómina þar sem eftir 21. ...Bxd6 22. Dxd6+ mátar hvítur í mesta lagi 4 leikjum. 22. Dc5!? Kg8 23. Dxe5 Bxdö 24. Dxd6 Hc4 25. Db8+ Kg7 26. De5+ Kg8 27. Df6! Dc7 28. Hel Dc6 29. Be6! fxc6 30. Hdl og svartur gafst upp. Uppgjöfm kemur helst til of snemma þar sem eftir 30. ...Hxc2+ 31. Kbl Hcl + 32. Hxcl Dd7 stendur svart- ur töluvert verr en getur haldið baráttunni áfram. í heild sinni tefldist skákin: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4Rf65.Rc3a66.f3e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. g4 b5 10. g5 Rh5 11. Dd2 Be7 12. 0-0-0 Rb6 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Hc8 15. Ra5 Rxd5 16. Dxd5 Dxa5 17. Bh3 Hc4 18. Bg4 Rf4 19. Bxf4 Hxf4 20. Dc6+ Kf8 og nú er stað- an á stöðumyndinni komin upp. LJOÐABROT ÁFRAM Já, láttu gamminn geisa fram í gegnum h'fsins öldur. Þótt upp þær stundum hefji hramm, ei hræðstu þeirra gnöldur. Sjá, hvílík brotnar báru mergð á byrðing einum traustum, ef skipið aðeins fer í ferð, en fúnar ekki’ í naustum. Hannes Hafstein. STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrake SPORÐDREKI Þú ert vel til forystu fallinn en átt það til að vera svolítið kuldalegur og fáskiptinn við aðra. Hrútur (21. mars -19. apríl) t>að er eins og ekkert geti staðið í vegi fyrir þér þessa stundina og það er vel en skjótt skipast veður í lofti og því skaltu vera við öllu búinn. Naut (20. apríl - 20. maí) t>að hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn. Erfíðleikarnir hverfa ekkert við það. Sýndu af þér mann- dóm og glímdu við málin af fullri einurð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) t>ér hættir til að líta framhjá öllum smáatriðum en stund- um verður maður að hafa þau á þurru ef allt á að ganga vel. Vertu ljúfur og kátur. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) ►Ífe Þú mátt alveg gleðjast yfir því að til þín skuli vera leitað í sambandi við lausn á vanda- sömu verkefni. En mundu að dramb er falli næst. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) ÍW Enda þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sinntu þínum nán- ustu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <B(L Láttu það ekki draga úr þér kjarkinn þótt einhver mein- ingarmunur komi upp. Leggðu þig fram við að jafna hann svo allt geti snúist á betri veg. Vog m (23.sept.-22.okt.) Sýndu fyrirhyggju og athug- aðu vel þinn gang. Láttu ekki freistast til fljótfærni því það er fyrir öllu að velta hlutun- um fyrir sér í rólegheitum. Sþorðdreki „ (23. okt. - 21. nóv.) HK Það er einhver óróleiki á ferðinni í kringum þig. En þú átt ekki að þurfa að hafa neinar áhyggjur þvi dugnað- ur þinn og útsjónarsemi skila þér heilum í höfn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) cK-v Það eru allskonar viðvik sem eru þrautfúl og leiðinleg en þarf engu að síður að inna af hendi. Gakktu því brosandi til allra þinna verka. Steingeit — (22. des. -19. janúar) áOÉ t>ú þarft að leggja hart að þér til þess að hafa stjórn á skapi þínu því það yrði þér aðeins til minnkunar ef þú létir erfiðleika þína bitna á saklausum. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) WBfrt Stundum fer það ekki saman það sem maður helst vill og það sem manni er hollast. En hafírðu takmörk þín á hreinu er valið auðvelt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samstarfsmaður þinn mun leita eftir sáttum og þá skalt þú vera stór og leggja þig all an fram til þess að jafna þann ágreining sem upp hef- ur komið. Stjörnuspámi á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Morgunblaðið/Jim Smart Klippt á borða Evrópuumræðunnar UNGIR framsóknarmenn stóðu fyr- ir fundi fyrir framan Alþingishúsið í gær en í dag standa ungir fram- sóknarmenn fyrir opinni ráðstefnu um Evrópumál í húsakynnum Framsóknarflokksins. Á fundinum á Austurvelli sagði Einar Skúlason, formaður SUF, m.a. að Evrópuumræðan væri á dagskrá og hún væri tímabær. Hún fjalli um framtíð þeirra sem byggja þetta land. Á fundinum var klippt á Evrópuborða, sem ungir framsókn- armenn segja tákn um að allir hafi leyfi til að tala sama hvar í flokki þeir standa. Ungir framsóknarmenn afhentu siðan fulltrúa þingflokks Fram- sóknarflokksins áskorun sem sam- þykkt var á þingi SUF í júní sl. Þar er m.a. skorað á ríkisstjórnina að hefja sem fyrst vmnu við að skil- greina markmið íslands ef til aðild- arviðræðna við ESB kemur. Samkvæmisföt Glæsilegt úrval HJÁ SVÖNU sími 565 9996 REYNIR HEIDE ÚRSMIÐUR , sími 565 9955 GLÆSILEG SKARTGRIPA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN Glæsilegt úrval af pelsum JAKO, ELSAR sími 544 8880 Mikið úrval | BÚÐIN I ar ratnaði Garðatorgi 3, sími 565 6550 Tískusýning í dag frá kl. 14.00 Verslanir sem vert er að líta á Veríð velkomin, verslanir við Ráðhústorgið i miðbæ Garðabæjar JAR VORUR • Pelskápur (stuttar, siðar) • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur(3 síddir) • Ullarkápur • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar \#HI/I5IÐ Mörkinni 6, simi 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.