Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Svefnleysi - hvað er til ráða? SVEFNTRUFLANIR eru algeng ástæða þess að fólk leitar læknis og talið er að u.þ.b. fimmtungur íbúa á Vesturlöndum fái svefntruflanir einhvern tíma á ævinni. Svefn- þörf og svefntímar eru einstaklingsbundnir. Sumir eru endurnærðir eftir 6 tíma svefn en öðrum nægir ekki minna en 9 tímar. Þá eru sumir nátthrafnar en aðrir morgunhanar. Svefntruflanir aukast oft með aldrinum. Erf- iðara verður að sofna, uppvaknanir verða tíð- ari og ver gengur að sofa fram eftir að morgninum. Konur finna oftar fyrir þess- um einkennum sem byrja gjarnan í kringum tíðahvörf. Svefntruflanir geta verið afleið- ingar líkamlegra einkenna, t.d. verkja frá stoðkerfi, hitakófa á breytingaskeiði, næturþvagláta, andþyngsla vegna hjarta- eða lungnasjúkdóma eða vélindabak- flæðis svo eitthvað sé nefnt. Svefn- truflanir fylgja oft geðsjúkdómum, t.d. þunglyndi, kvíða og heilabilun. Þá hafa mörg lyf áhrif á svefninn. Félagslegir þættir, t.d. grátandi böm, áhyggjur af ættingjum, fjár- málum og vaktavinna trufla svefn. Þá ber að hafa í huga að ýmis vímu- efni valda svefntruflunum, bæði við notkun og ekki síður við fráhvarf, t.d. áfengi, kaffi, tóbak, hass og am- fetamín. Eins og af ofantöldu má sjá er mikilvægt að greina og meðhöndla undirliggjandi ástæður svefntrufl- ana. Hér að neðan eru nokkur einföld ráð sem geta komið að góðum notum við svefntruflanir. Gefinn hefur verið út bæklingur með þessum ráðum sem hægt er að fá ókeypis í flestum apótekum og heilsugæslustöðvum. 1. Mikilvægast er að fara á fætur á sama tíma á hverjum morgni. Forð- astu að leggja þig á daginn og farðu í háttinn á svipuðum tíma öll kvöld. 2. Ef þú getur ekki sofnað, farðu fram úr og gerðu eitthvað annað, t.d. lestu í góðri bók, hlustaðu á rólega tónlist. Leggðu þig aftur þegar þig syfjar á ný. 3. Dagleg líkamleg áreynsla leiðir til dýpri svefns en óreglulegar æf- ingar, einkum seint á kvöldin, hafa engin eða slæm áhrif á svefninn nótt- ina eftir. 4. Rólegheit að kveldi auðvelda þér að sofna. Forðastu mikla líkams- áreynslu og hugaræsingu. Betra er að hafa daufa lýsingu í í kringum sig á kvöldin. 5. Kaffi truflar svefn og rétt er að neyta þess í hófi og aldrei eftir kvöldmat. Sama máli gegnir um te og kók. 6. Forðast ber neyslu áfengra drykkja. Alkóhól trufl- ar svefn. 7. Létt máltíð fyrir svefninn hjálpar mörg- um að sofna, t.d. flóuð mjólk og brauðsneið. 8. Heitt bað stuttu fyrir háttinn getur auð- veldað sumum að sofna. 9. Hafðu hitastigið í svefnherberginu hæfi- lega svalt. Sofðu við opinn glugga og hafðu dimmt í her- berginu meðan þú sefur. Athugaðu að rúmið þitt sé þægilegt. Forðastu að horfa á sjónvarpið úr rúminu. Reyndu að draga úr hávaða kringum þig- Hafa ber í huga að svefnlyf geta verið hjálpleg við að rjúfa vítahring Heilsa Langvarandi notkun svefnlyfja, segir Bryn- dís Benediktsddttir, er oftast gagnslaus og get- ur verið skaðleg. svefnleysis en langvarandi notkun er oftast gagnslaus og getur verið skað- leg. Við notkun svefnlyfja er rétt að muna eftir áhrifum þeirra að deg- inum, þar sem sum þeirra valda þreytu og syfju, skertu jafnvægi, minnisleysi og minnka aksturshæfi- leika. Aldraðir eru viðkvæmari fyrir þessum aukaverkunum. Ef svefntruflanir eru viðvarandi, þrátt fyrir að ofangreindum ráðlegg- ingum hafi verið fylgt, er ráðlegt að ræða það vandamál við lækni. Sér- staklega ef viðkomandi finnur einnig fyrir syfju og þreytu að deginum. Höfundur er læknir við Heilsugæslu Garðabæjar og dósent við læknadeild HÍ. Iðnbúð 1,210Garðabæ sími 565 8060 Collection ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ FYRIR FJÁRFESTA Höfum ýmsar stærðir atvinnu- húsnæðis til sölu með eða án leigusamninga. Björgvin Björgmsson, lögg. fasteignasali. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðiun ♦ Bryndís Benediktsdóttir Sígræna Jólatréð -eáa/tré ár Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gœðaflokki ogprýðaþau nú mörg hundruð íslensk heimili ► lOáraábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þcqfekki að vökva ' tryg„. ► Stájföturjylgir ► íslenskar leiðbeiningar u Þér trói Ekkert barr að ryksuga ► Hraustur söluaðili ► Vniflar ekki stofublómin ► SkynsamlegJjáLrfestlng nú faarö \Q Bandalag Islenskra skáta Hka ■ - najóL ARNARBAKKA FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO NÚ GETA ALLIR EIGNAST PORSCHE! Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! >u úf‘b^Z, Knn3lunnii Porsctra 011 TUrbo il=|—IŒ Kringlunni gjafavöruverslun Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 5% m Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi--------------- Austurvegi 3, 800 Selfoss sími 482 2849, fax 482 2801, netfang logmsud@selfoss.is Jörð til sölu Gerðar, V-Landeyjum Jörðin er um 200 ha grasgefið land. Á jörðinni er m.a. íbúðarhús sem er 147 fm frá 1946, hesthús og hlaða. Húsakostur þarfnast verulegs viðhalds. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HEIMSMYNDIR Heimsmyndir Lækjargötu, 5691550 * Heimsmyndir Mjódd, 5691570 KitchenAid KSM90 KitchenAid KSM 90 Ultra Power hrærivél (hvít), hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði. 9 litir fáanlegir 35.3S5. stgr. KÍtchenAid - Kóróna eldhússins! • 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. • Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðar- tæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl. • Aðrar gerðir KitchenAid kosta frá kr. 30.875 f “stgr. | REYUAVÍK 0G NAGXENM: Rafvðru. Annúb S. b»ðumt Onossax LágmúU S.HeirofcUElÁ S«jni. KnngluinC5teifc*« og S«4raiMn.Pfaft Grensiswgi 13 HúsasnMöian. ReykjaA. I MbúSc, Wastóíi 31, Hainarfirðt. VESTUMAND: R4|óruaa Sgidórs, Aknnesi. Skagavet Afaanea.«Borgfrðmga. Borgamesi GStrx Borgames*. BJómsturvdk HetesandL ttamac § Gnrtarftö. VnLSkfaA, StyktehóhnVenl t. SKtinswnac BúJardal. VESTRMMR: fi arðat Wtíiaröamesr. Skandl hlTiknafrJi Wahoma,TiknalHiWrsLGtmarsSigur&ssonat, ■ Þingeyá Laufið, BotunganA. Húsgagnaioftið. kafirði. Straunu M. tsafirfii. K( Sleingríms^ar&at Hóimavli. NOMHmiANO: tí Hnjtfirðmgac Borðeyá Kt V-Húmetninga. Hvammstanga tt HtfiMetnmga. 5 BIWuósi. Skagfirtagabúð, Sautokróki. Húsasmíjaa Lónsbakka, Akueyri og útíbú HúsavicljósgjaírA Akueyn. AUSTUWJUK): UVopnfirð^ Vtapns^ttHéfaðsbúa, Sn*sfirö»-U Héraðsbúa, Egilsstðöum. Rafaida, Neskaupstai kl Hiraðsbúa, Reyðarfrði. kí Ffckrúðsfjaróar. Kt A Skatteiimga, Þjúpavogi. Kí A-Skaftfdnga, Hðfn. SUÐURIAND: IÁ verslíur um aiil Suðurtand.V«rsl. Mosfd, . HeBu. 6nauin,Vestmannaeyjun.Húsasm0pn,SeikKsi.Arv«Unn.SelkBSL SUÐURNES: Raft»r9.Grindavk. Húsasimð)an. KefiávftLSamkaupi Kefavfc. StapafriL Keflavftr. fnhöfnin. Krflankurfiu^vHb. mmmm\ KitchenAid einkaumboð á íslandi imim Einar Farestveit &Co.hf. Borgartuni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.